Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 16

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 16
14 inga yíir koslnaðinn við bæjabyggingar mun ekki vera að fá. Þegar landssjóður hefur látið byggja upp eitthvert af kotunum sínum úr eyði, hefur hann ekki sjaldan lagt til 500 kr., sem mun vera borgun á efnivið, járni og flutningi á því. Meðan hæir fengust til leigu i Reykjavík, voru þeir leigðir á 30—40 kr., nú mundi sú leiga vera 48—60 kr., þeir bæir voru vanalegast rúmlitlir með einu eða tveimur hálf- þilum, og ekki gjört ráð fyrir neinni verulegri geymslu inn í þeim. Þeir voru minni en flestir bæirnir, sem hjer eru taldir með 1 þili. Eftir húsaleigunni áttu þessir bæir að hafa kostað 5—800 kr. hver. Það er óliugsandi, að nokkur bær, þó ekki sje nema með einu þili, — þillaus bær er naumast til — kosti minna en 500 kr„ og Iiið sanna verð mun vera 700 kr. eða því sem næst. Þegar verð einföldustu bygg- ingarinnar er fengið, verður best giskað á verð hinna með þvi, að virða hvert þil og bæta því við fyrstu virðinguna. Mcð timburstofu er átt við tvo útveggi úr timbri fyrir utan það, að stoían er öll þiljuð innan. Bæir með timburstofu eru bygðir svo mjög úr timbri, að þar þarf sjerstaka áætlun. Ef hvert þil er virt á 400 kr„ scm með timburverði, flutningskostnaði og smiði naumast verður nógu hátt, þá koslar bær með 1 þili 700 kr„ bær með 2 þilum 1100 kr„ bær með 3 þilum 1500 kr„ bær með 4 þilum 1900 kr„ bær með 5 þilum 2300 kr„ og bær með timbur- stofu mun ekki kosta minna en 3000 kr. Torfbæirnir á landinu (utan kaupstaðanna íimm) ættu þá að kosta það, sem hjer segir: 1. 1847 bæir með 1 þili kr. 1.292 þús. kr. 2. 1709 — — 2 þilum — 1.879 — — 3. 876 — — 3 — — 1.314 — — 4. 326 — — 4 — — 619 — — 5. 191 — — 5 — — 442 — — 6. 373 — — timburstofu — 1.116 — — alls 5322 Ef þessi áætlun er rjett eru sveitabæirnir kr. 6.662 þús. kr. helmingurinn af verði allra jarða á landinu. í landsfjórðungunum er löluverður munur á því, hvernig bæir eru bygðir, eða hve margir smábæir og velbygðir bæir eru þar, alt reiknað hlutfallslega í hverjum fjórðungi. Suðurland Vcsturland Norðurland Austurland Bæir með 1 þili 32.2°/o 49.0°/o 26.3% 31.2 % — — 2 þilum ...' 33.2— 30.2— 32.5— 33.1 — — — 3 þilum 18.1— 12.2— 21.0— 9.6— — — 4 þilurn ... 8.3 — 3.0— 7.5 — 4.6— — — 5 þilum eða timburstofu 8.2— 5.6— 12.7— 21.5— 100.0°/« 100.0% 100.0% 100.0% Sveitirnar á Veslurlandi eru satnkvæmt þessu lang lakast bj'gðar, þar er annar hver bær með einu þili, en 5.6 bæir af hundraði eru vel lij’stir eða mjög vel hýstir. Bæir með 2 þilum eru tiltölulega jafn margir í hverjum Qórðungi sem er. Bæir með 1 þili eru fæstir í Norðurlandi, bæir með 3 þilum eru tiltölulega flestir þar, með 4 þilurn næst flestir 7.5°/o, og bæir með 5 þilum eða timburstofu 12.7°/o. Á Suðurlandi er einna jafnast bygt til sveita, bæir með 1 þili eru þriðjungur af öllum bæjum, með 2 þilum annar þriðjungar, og með meiri byggingu síðasti þriðjungurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.