Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 73

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 73
71 Þótt bændum hafi fækkað á landinu, þá hefúr þeim fjölgað, sem einhverjar landsnytjar hafa, og ef litið er til skepnufjöldans 1909, 1910 og 1911, hefur aldrei áður verið búið betur á landinu, svo sannanlegt sje, en nú. Það var rannsakað 1906, hverskonar fólk þeir framteljendur væru, sem ekki voru bændur þá. Þeir voru alls....................................... 3476 manns Og voru húsfólk...................... 816 manns Þurrabúðarfólk ... 1772 — Lausafólk............................... 268 — Hjú (sem vinna hjá öðrum) .............. 620 — -------------- 3476 — Af þessum framteljendum áttu eina, eða fleiri kýTr en eina: húsfólk........... 255 manns Purrabúðarfólk.......................... 553 — Lausafólk................................. 9 — -------------- 817 — í Vestmannaeyjakaupstað, í Reykjavík, á ísafirði, á Akureyri og á Seyðis- firði töldu 209 jarðnæðislausir menn fram kú, og eru þeir í tölunum hjer að ofan. Um upphæð þeirra lausafjárhundraða, sem hver framteljandi fyrir sig tíund- aði 1878, og 1899 má vitna í Landshagsskýrslurnar 1911 bls. 84. 2. Jarðarhundruð eru eftir 1911 í jarðamatinu ............ 86189.3 hndr. af þeim var búið á 1911 ....................................... 85327.0 — eftir 862.3 sem ekki var búið á. Sjálfsagt er nokkuð af þessum jarðarhundruðum komið i eyði. Landsbygðin hefur verið að flj'tja sig burt úr framdölum, og út til sjávarins. En þó menn setjist að við sjóinn og blettir þar stigi í verði, þá helst sama jarða- matið, sem áður var í jarðarbókinni á eyðijörðinni. Eins er þó landssvæði haíi ræktast, og sje komið í verð til sjávarins, þá hækkar ekki matið þar að heldur. 1906 var rannsakað á hve mörgum jarðarhundruðum bændur byggju, og þá kom í ljós að á öllu landinu bjuggu á 2 hndr. jörðu eða minna ... 3.5% á 2— 5 hndr. úr jörðu .. 14.1 — á 5—10 — - — .......29.8— á 10—15 — - — ... 23.1 — á 15—20 — - — ... ... 13.9— Fyt 84.4— Að ganga í sömu grafgötur nú þegar, mundi verða til lítils, því í landinu er jörðum sjaldan skift í parta. Stórjarðirnar, sem nú er erfiðast að búa á fyrir hjúaeklu, fara næstum því fyrr í eyði, en að þeim sje skift í 2 jarðir. Einn erfið- leikinn við að skifta jörð í 2 parta, er að þá þyrfti að byggja heilan bæ á öðrum partinum, en til þess gæti verið erfitt að fá lán. II. Nautpeningur, fjenaður, geitfje og hross. 1. Nautpeningur. Skýrslurnar um nautpening, fjenað og hross ná til 1703, af því að þeir Árni Magnússon og Páll Vídalin töldu þá bæði fólk og fjenað á öllu Flutt 84.4% á 20—30 hndr. úr jörðu ... 10.7 — á 30—50 — - — ....... 3.9- á meiru en 50 hndr. úr jörðu 1.0— 10Ó.0—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.