Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 86

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 86
V. Uppskeran. 1. Taða og úthey. Fyrirsögnin fyrir þessum kafla hefur ávall verið jarð- arafurðir, en nafnið er langt, og hey og töðufengur með kartöflum og rófum er upp- skera þessa lands. Af engu gefur landið jafnmikið af sjer sem lieyi, og enginn velrarforði er nauðsyhlegri en það, nema matvælin ein. Skýrslum um heyskap var byrjað að safna 1886, eða jafnvel fyrr, en voru þó svo ófullkomnar fyrst framan af, að í þessum yfirlilum, sem jafnframt er ætlað að vera sögulegt yfirlit yfir húnaðar- liagi landsins liefur orðið að sleppa þeim, og láta þau falla hurlu, þar sem hug- myndin, sem þau gefa um ástandið fyrir 1890 er alveg röng. Af töðu og útheyi heyaðist þessi hestalala eftir búnaðarskýrslunum: 1891—00 meðaltal. 1901—05 — 1906—10 — 1907 ............. 1908 ............ 1909 ............ 1910 ......... 1911 ............ 522000 laða 1153000 úthev 609000 — 1253000 — 623000 -- 1324000 — 508000 — 1167000 — 639000 — 1341000 - 740000 — 1439000 — 643000 1430000 — 593378 — 1378066 — Ef litið er á það, livað þessar tölur eru að segja, þá sýnist svo, sem löðu- fallið frá 1890 lil 1910 hafi aukist um 100000 liesta á ári og sje nú V6 bærra en fj'rir 20 árum. Túnin hafa verið grædd út, og eru betur ræktuð. Samt koma fyrir þau ár, að töðufallið er 500 þús. hestar að eins. Túnasprettan er nú á milli 500 þúsund og 740 þúsund hesta. Meðalgrasár á lú.ium ætti að vera, þegar 620 þús. hestar fást af þeim. Mælikvarðinn einn töðuhestur er nokkuð mismunandi, en ætli að vega sig upp á öllu landinu, og bændurnir, sem eiga að setja á heyin, hafa enga aðra aðferð til að mæla þau. Útheyið sem fjekst 1896—00 var 1150 þúsund hestar. 1906—10 er meðal- lalið orðið 171 þús. hestum hærra en þá. Engjarnar hafa verið bættar eins og túnin. l5að liefur verið gerl með vatnsveitingum frá 1891 —1905, þá liækkar með- altalið um 100 þúsuud hesta. Frá 1905—10 liækkar útheyshestatalan um 70 þús- und hesta, og mjer liggur við að þakka það girðingunum, einkum og næstum ein- göngu gaddavírsgirðingunum. Með þeim má gera undur í ræktun landsins. Af út- heyi fjekst á öllu landinu siðuslu árin frá 1170 þús. hestum og upp að 1440, mun- urinn er 270000 heslar. í meðalári fást nú 1320 þús. hestar af útheyi á öllu land- inu. Árið 1911 var töðufengurinn 30 þús. hestum minni en i meðalári nú, en úli- heyskapur 50 þús. hestum liærri, en í meðalári. 2. Af jarðeplum, rófnm og ncépum hefur uppskeran. verið samkvæmt skýrsl- um hreppstjóra lalin i tunnum: 1891—00 meðallal ... 12000 jarðepli 13000 rófur og næpur 1901 — 05 — 18800 — 17100 — — — 1906-10 — 24000 — 14600 — — — 1907 16052 9494 — — — 1908 19987 — 14686 — — — 1909 35313 — 22254 — — — 1910 30417 — 14999 — — — 1911 28250 — 13453 - —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.