Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 77

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 77
75 heyjaforða, og setja íleira á. Fjárfjölgunin sj’nir mörgu öðru fremur hina vaxaiuli velmegun i iandinu, sem fyrst verður alveg ljós, ef löng tímabil eru höfð til saman- burðar. í blöðum þetta haust (1912) var að lesa, að ær, sem fært væri frá, og væri mjólkuð að sumrinu, gæíi af sjer alt að 13 kr. á ári, og hún kostar yíirleitt 16 kr. Hefði ánum 1911 öllum verið fært frá hefðu þær átt að gefa af sjer 3500000 kr. um árið eða meira.— Sauðfjáreignin, sje hún gjörð að mælikvarða fyrir velmegun lands- manna, sem kemur sönnu næst, meðan íslendingar eru bændaþjóð, sýnir ótrú- legar framfarir í velmegun síðustu 110 ár. En eftir síðustu aldamól þokar lands- fólkinu hægt og hægt alt af burtu frá því, að vera eingöngu bændaþjóð, og þjóðlííið verður fjölbreyttara, og eftir því verður þessi mælikvarði óáreiðanlegri, nema fyrir vissan hluta landsmanna. Fjártalan í sýslum landsins hefur verið þessi, og eru lömb þá ekki talin neinsslaðar. Sýslunum er skift eins og þær voru um 1850, og Austurland er ekki lalið sjerstaklega. Hver kaupstaður nema lteykjavík er talinn til sýslunnar sem hann er í: Arið 1804 Árið 1853 Árið 1875 Árið 1910 Suðiwamtid: Skaftafellssýsla (öll) ... 9393 29133 26473 38736 Vestmannaeyjasýsla... 521 762 807 1082 Rangárvallasýsla 12573 38671 27922 47691 Árnessýsla 12194 46542 35896 55286 Gullbr. og Kjósars. 4332 11974 10305 18720 Reykjavík 2 104 80 119 Rorgarfjarðarsj^sla . ... 6137 16805 11733 20167 Alls 45152. 143991 113216 181801 Vesturamtið: Mýrasýsla j 5967 27434 16073 26415 Hnappadalssýsla ) Snæfellsnessýsla 2548 12914 !■ 13334 21052 Dalasýsla 2747 18891 19013 21283 Rarðastrandarsýsla 5793 16873 14137 18599 ísafjarðarsýsla 12141 19730 15909 23261 Strandarsýsla 2779 10091 8588 12050 AIls 31975 105933 87054 122660 Norður- og Austuramtið: Húnavatnssýsla 14409 57079 47147 50359 Skagafjarðarsýsla ... 12538 38682 37001 38633 Eyjafjarðarsýsla 11220 36152 30445 38267 Þingeyjarsýsla . ... 13735 49788 37256 58649 Norður-Múlasýsla 12890 49405 40457 45654 Suður-Múlasýsla ... 9913 35823 31545 42611 Alls 74705 266929 223851 274173 A öllu laudinu 151832 516853 4-24-121 578634 í skýrslunum um búnaðarástandið 1853 hefur Sigurður Hansen gjört yfirlil yfir sauðfjáreignina 1804 eftir sýslum, og af þvi að það er svo nærri byrjun nítj- ándu aldarinnar, hefur það verið tekið upp hjer, því að samanburður á ástandinu fyrir meira en heilli öld, er að jafnaði óhugsandi, því að gömlu skýrslurnar vantar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.