Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 75

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 75
73 Kangárvallasýsla Árnessýsla Gullbr,- og Kjósarsýsla Reykjavík Borgarfjarðarsýsla Flutt 1853 1378 2187 2446 1119 50 968 1875 1155 1796 2134 998 61 739 1900 953 1969 2075 951 .127 733 1911 988 1989 2552 1172 213 809 Vesturiundœmið; Mýrasýsla Hnappadalssýsla Snæfellsnessýsla Dalasýsla Barðastrandarsýsla ... ísafjarðarsýsla Strandasýsla.. Alls 8148 [ 1010 751 689 743 948 350 6883 690 } 734 655 641 829 288 6808 603 826 671 595 825 334 7723 606 798 648 629 854 337 Alls 4491 3837 3854 3872 Norður- og Austurumdœmin: Húnavatnssýsla 1353 1211 1141 1225 Skagafjarðarsýsla 1438 1376 1297 1303 Eyjafjarðarsýsla 1493 1337 1265 1526 Þingeyjarsýsla (öll) 906 931 924 1041 Norður-Múlasýsla 764 661 665 762 Suður-Múlasýsla 770 698 787 706 Alls 6724 6214 6079 6563 Á öllu landinu 19363 169.U 16741 16153 Skýrslan um árið 1853, cr tekin eftir ritgjörð Sigurðar Hansens. Skýrslur um Landshagi 1. Bindi l)ls. 70. Hinar skýrslurnar eru eftir Landshagsskýrslunum. Fyrir 30 árum mælti Grímur Thomsen, sem þá var ritstjóri ísafoldar, mjög fram með kúabúum. Ymsir menn, sem ekkert hú hafa sjálfir, sýnast hafa góða trú á þeim. Flestir búfræðingar hjer á landi hafa lalið þeim mikið til gildis, en þessir búfræðingar liafa numið búfræði í Danmörku, þar sem kúabúin hafa staðið í mikl- um blóma, og fremur lítið er um sauðtjenað. Svo vel hafa 30 ára kúabúa prjedik- anirnar, úlllutnings verðlaunin á smjöri, og stórlán til rjómabúa með vildarkjörum hrifið, að 1911 eru kýrnar tólf hundruðum færrí en 1853. Þær sýslur á landinu, þar sem kúm hefur fjölgað milli 1853 og 1911 eru: Arnessýsla................................... fjölgun 106 kýr Gullbringu og Kjósarsýsla....................... — 53 — Eyjafjarðarsýsla................................ — 33 — Þingeyjarsýsla.................................. — 135 — í Þingeyjarsýslu hefur framförin í fjárrækt og nautpeningsrækt verið mest á öllu landinu á tímabilinu. — Þess má geta, að Hafnarfjörður er talinn með Gull- bringu- og Kjósarsýslu, ísafjörður með ísafjarðarsýslu, Akureyri með Ej'jafjarðar- sýslu og Seyðisfjörður með Norður-Múlasýslu. Enn fremur sýnist mega benda á, að kúaeignin sýnist hafa vaxið mest 1911, sje hún borin saman við árin 1875 og 1900, þar sem fólkinu hefur fjölgað mest á landinu á síðari árum, þvi þar er hæg- LHSK. 1912. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.