Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 74

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 74
72 landinu, og sömdu skýrslur um það í jarðabók sinni. Nautpenings og fjártali þeirra hefur ávalt verið haldið í yfirlitinu yfir búnaðarskýrslurnar síðari árin, vegna þess, að það er merkilegt að svo gamlar og góðar skýrslur skuli vera til. þess verður að geta nú þegar: að árin 1703—1849 og árin 1891—1911 eru kálfar taldir i nautgripatöl- unni, tömb i fjártölunni, ag folötd í hrossatölunni, en hin árin eru þau ótalin. Naut- peningur: Kýr, naut, kvígur, uxar og kálfar (hin áðurnefndu ár) liafa verið eins og hjer er til greint á öllu landinu samtals: 1703 35800 1871—80 meðaltal ... 20700 1770 31100 1881—90 — 18100 1783 21400 1891—00 — .. 22500 1821—30 meðaltal 25500 1901—05 — 26300 1849 25500 1906—10 — .. 24800 1858—59 26800 1910 26338 1861—69 20600 1911 ... 25982 Nautgripatalan 1910 og 1911 sundurliðast þannig: 1910 1911 Kýr og kvígur með kálfi 17843 18158 Griðungar og geldneyti 1188 1104 Veturgamall nautpeningur 2911 2843 Kálfar 4396 3877 Alls 26338 25982 Vegna Qölda kálfanna, sem taldir voru í skýrslunum 1910, var litið svo á í yfirlitinu 1910, sem nautpeningi yfirleitt mundi fjölga um hjer um bil 700 árið 1911, en honum hefur fækkað um liðug 300, samt sem áður hefur mjólkurkúm fjölgað um 300. Líklegast kemur fækkunin af því, að fleiri geldneytum hefur verið slátrað milli framtala en vandi er til, og kemur það af óvanalegu háu verði á nauta- keti í Reykjavík. Hjer á landi hefur það verið orðtakið eða herorðið, ef svo rnætti segja, að fjölga kúnum, eða auka kúabúið, það hefur nú verið hrópað fjallanna á milli í 30 ár. Án þess væri ekki unt að rækta túnin; kýrnar væru undirstaðan undir búnaðinum, og sjálfsagt borguðu sig hetur en annar smali. Þeir, sem hafa átt að koma þessum ráðleggingum í framkvæmd, hafa svarað svo í verkinu, að nautgripir eru nú 3000 fleiri, en þeir voru 1891—1900. Þegar rjómabúin voru komin á fót 1901—05, voru hjer 26300 nautgripir á landinu, nú 1911 eru þeir 26000 eða 300 færri en fyrir (i árum, og það sýnir, að minni hyggju, að kúabú fram yfir mjólkurkýr og smjör- framleiðslu, sem heimilið þarf, borgar sig lakar en fjáreignin. Sama segja flestir hændur á landinu í verkinu. Að svo lcomnu er ekki aðgangur að tölu kúa á landinu eftir skýrslum, fyr en árið 1853, og til að sýna hve mikið kúabúin hafa verið víðsvegar á landinu, er það ár valið til að byrja með. Næst er tekið 1875, þá árið 1900 og loksins árið 1911, og þessi ár hefur kúaeign manna verið greind eftir sýslum eins og nú skal sýnt: Suðurumdœmið: 1853 18 75 1900 1911 Skaftafellssýsla (öll),.. 1329 1114 908 912 Vestmannaeyjas^'sla . ... 49 41 45 76 Flyt 1378 1155 953 988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.