Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Page 74

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Page 74
72 landinu, og sömdu skýrslur um það í jarðabók sinni. Nautpenings og fjártali þeirra hefur ávalt verið haldið í yfirlitinu yfir búnaðarskýrslurnar síðari árin, vegna þess, að það er merkilegt að svo gamlar og góðar skýrslur skuli vera til. þess verður að geta nú þegar: að árin 1703—1849 og árin 1891—1911 eru kálfar taldir i nautgripatöl- unni, tömb i fjártölunni, ag folötd í hrossatölunni, en hin árin eru þau ótalin. Naut- peningur: Kýr, naut, kvígur, uxar og kálfar (hin áðurnefndu ár) liafa verið eins og hjer er til greint á öllu landinu samtals: 1703 35800 1871—80 meðaltal ... 20700 1770 31100 1881—90 — 18100 1783 21400 1891—00 — .. 22500 1821—30 meðaltal 25500 1901—05 — 26300 1849 25500 1906—10 — .. 24800 1858—59 26800 1910 26338 1861—69 20600 1911 ... 25982 Nautgripatalan 1910 og 1911 sundurliðast þannig: 1910 1911 Kýr og kvígur með kálfi 17843 18158 Griðungar og geldneyti 1188 1104 Veturgamall nautpeningur 2911 2843 Kálfar 4396 3877 Alls 26338 25982 Vegna Qölda kálfanna, sem taldir voru í skýrslunum 1910, var litið svo á í yfirlitinu 1910, sem nautpeningi yfirleitt mundi fjölga um hjer um bil 700 árið 1911, en honum hefur fækkað um liðug 300, samt sem áður hefur mjólkurkúm fjölgað um 300. Líklegast kemur fækkunin af því, að fleiri geldneytum hefur verið slátrað milli framtala en vandi er til, og kemur það af óvanalegu háu verði á nauta- keti í Reykjavík. Hjer á landi hefur það verið orðtakið eða herorðið, ef svo rnætti segja, að fjölga kúnum, eða auka kúabúið, það hefur nú verið hrópað fjallanna á milli í 30 ár. Án þess væri ekki unt að rækta túnin; kýrnar væru undirstaðan undir búnaðinum, og sjálfsagt borguðu sig hetur en annar smali. Þeir, sem hafa átt að koma þessum ráðleggingum í framkvæmd, hafa svarað svo í verkinu, að nautgripir eru nú 3000 fleiri, en þeir voru 1891—1900. Þegar rjómabúin voru komin á fót 1901—05, voru hjer 26300 nautgripir á landinu, nú 1911 eru þeir 26000 eða 300 færri en fyrir (i árum, og það sýnir, að minni hyggju, að kúabú fram yfir mjólkurkýr og smjör- framleiðslu, sem heimilið þarf, borgar sig lakar en fjáreignin. Sama segja flestir hændur á landinu í verkinu. Að svo lcomnu er ekki aðgangur að tölu kúa á landinu eftir skýrslum, fyr en árið 1853, og til að sýna hve mikið kúabúin hafa verið víðsvegar á landinu, er það ár valið til að byrja með. Næst er tekið 1875, þá árið 1900 og loksins árið 1911, og þessi ár hefur kúaeign manna verið greind eftir sýslum eins og nú skal sýnt: Suðurumdœmið: 1853 18 75 1900 1911 Skaftafellssýsla (öll),.. 1329 1114 908 912 Vestmannaeyjas^'sla . ... 49 41 45 76 Flyt 1378 1155 953 988

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.