Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 72

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 72
Yfirlit yfir búnaðarskýrslurnar 1911 með hliðsjón af fyrri árum. I. Framteljendur, framtal og ábúð. 1. Tala bœnda og annara sem lelja fram lausafje. Framteljandi er hver sá maður talinn sem telur fram Iausalje. Þeir eru fyrst og fremst bændur, þá þurra- búðarmenn og búsfólk, og börn bænda, sem eiga einhverjar skepnur, sem nema hálfu hundraði á landsvísu eða meiru. Bóndi er sá maður talinn, sem býr á jörð eða jarðarparti sem metinn er til dýrleika, og hefur samning um ábúðina á jörðinni frá eiganda hennar, eða á jörðina sjálfur. Ekkert er litið á það, hvort hann er lands eða sjávarbóndi, eða hvort hann er prestur, læknir eða sýslumaður. Tala framteljenda hefur verið í skýrslunum þessi sem nú skal greina: 1895 Framteljendur allir 9857 par af bændur 6886 1896—1900 meðallal ... 10285 6839 1901—05 — 9942 6634 1906—10 — 10280 6647 1910 10650 6686 1911 10966 6576 Af aftari töluröðinni má sjá, að þeir menn sem hjer eru kallaðir bændur, hafa verið 1895—1900 liðug 6800 manns. Fyrstu 10 árin af 20ustu öldinni hafa þeir verið liðug 6600 manns, en eru 1911 komnir niður fyrir 6600. Hvort sú lækkun á tölu bænda heldur áfram framvegis, og talan færist ekki upp aftur, er ekki hægt að segja, en gangurinn í 16 ár hefur verið sá að bændum hefur smáfækkað, að öllu samtöldu um 300 manns. Fjeð sem fram hefur verið lalið hefur samt aukist, einkum síðustu árin, og lala annara manna, en bænda, hefur aukist sem nú skal sýnt. Aðrir framteljendur en bændur voru 1895 .......... 1896—1900 meðaltal 1901—05 — 1906—10 — 1910............ 2971 manns 3446 — 3308 — 3599 — 3964 — 4390 — Tala jæssara manna vex stöðugt nema árin 1901—05 þá er hún 138 manns lægri, en árin næst á undan. í 16 ár hefur hún hækkað um 1419 manns, og það vegur langsamlega upp það sem tölu bænda fækkar á landinu. í þessum framtelj- endum eru taldir kaupstaðarbúar, sem ekki búa á jörð er melin sje til dýrleika, og lifa af fiskiveiðum, en þurfa að styðjast við einhverja auka-atvinnu, t. d. að eiga eitthvað af tjenaði, eða eina kú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.