Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Page 72

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Page 72
Yfirlit yfir búnaðarskýrslurnar 1911 með hliðsjón af fyrri árum. I. Framteljendur, framtal og ábúð. 1. Tala bœnda og annara sem lelja fram lausafje. Framteljandi er hver sá maður talinn sem telur fram Iausalje. Þeir eru fyrst og fremst bændur, þá þurra- búðarmenn og búsfólk, og börn bænda, sem eiga einhverjar skepnur, sem nema hálfu hundraði á landsvísu eða meiru. Bóndi er sá maður talinn, sem býr á jörð eða jarðarparti sem metinn er til dýrleika, og hefur samning um ábúðina á jörðinni frá eiganda hennar, eða á jörðina sjálfur. Ekkert er litið á það, hvort hann er lands eða sjávarbóndi, eða hvort hann er prestur, læknir eða sýslumaður. Tala framteljenda hefur verið í skýrslunum þessi sem nú skal greina: 1895 Framteljendur allir 9857 par af bændur 6886 1896—1900 meðallal ... 10285 6839 1901—05 — 9942 6634 1906—10 — 10280 6647 1910 10650 6686 1911 10966 6576 Af aftari töluröðinni má sjá, að þeir menn sem hjer eru kallaðir bændur, hafa verið 1895—1900 liðug 6800 manns. Fyrstu 10 árin af 20ustu öldinni hafa þeir verið liðug 6600 manns, en eru 1911 komnir niður fyrir 6600. Hvort sú lækkun á tölu bænda heldur áfram framvegis, og talan færist ekki upp aftur, er ekki hægt að segja, en gangurinn í 16 ár hefur verið sá að bændum hefur smáfækkað, að öllu samtöldu um 300 manns. Fjeð sem fram hefur verið lalið hefur samt aukist, einkum síðustu árin, og lala annara manna, en bænda, hefur aukist sem nú skal sýnt. Aðrir framteljendur en bændur voru 1895 .......... 1896—1900 meðaltal 1901—05 — 1906—10 — 1910............ 2971 manns 3446 — 3308 — 3599 — 3964 — 4390 — Tala jæssara manna vex stöðugt nema árin 1901—05 þá er hún 138 manns lægri, en árin næst á undan. í 16 ár hefur hún hækkað um 1419 manns, og það vegur langsamlega upp það sem tölu bænda fækkar á landinu. í þessum framtelj- endum eru taldir kaupstaðarbúar, sem ekki búa á jörð er melin sje til dýrleika, og lifa af fiskiveiðum, en þurfa að styðjast við einhverja auka-atvinnu, t. d. að eiga eitthvað af tjenaði, eða eina kú.

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.