Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 23

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 23
21 reglu, þá slanda þær sumstaðar svo að segja liver hjá annari, en sumstaðar er langl á milli þeirra. Vegna forsagnarleysis frá liálfu kirkjustjórnanna sem verið hafa, verða sumar kirkjurnar lítilfjörlegri, en þær þyrflu að vera, væru þær færri, eða viðhald og byggingar á þeim kostnaðarsamara. Það gjörir kirkjurnar fátæk- legri, og dregur úr gagni þeirra, að þær eftir ákvörðun sinni að eins eru notaðar til messugjörðar, hjónavígslu og greftrana; kirkja, sem er þriðjungakirkja, er notuð 42 klukkutima á ári, og svo sein 1(5 klukkutíma að auki, eða alls 58 tíma af 8(520 tímum, sem eru í árinu. Þjóðir, sem er sýnt um umsýslu eius og Ameríkumönn- um, hafa lekið upp að nota kirkjur til annars en messna. Þær nota þær fyrir ýinsar samkomur, sunnudagskóla, og jafnvel skóla; almennir skólar og sumar sam- komurnar eru ekki í kirkjunni sjálfri, lieldur utan við hana, oflast í kjallaranum. Hjer er verið að byggja skólahús í óða önn; samkomuhús þykir víða vanta, og vantar sjálfsagt; því skyldu landsmenn ekki vilja fara að hygginna þjóða dæmi, og sleypa þessu saman við kirkjuna. Kirkja með barnaskóla og samkomuhúsi fyrir sveitina á hægra með að bera sig, en öll þessi hús, bygð livort í sínu lagi eiga það. Skólanum og samkomuhúsinu, sem vel geta verið sömu stofurnar, væri að líkindum best komið fyrir á neðra loftinu, en kirkjan sjálf væri á efra loftinu. Það, sem er á móti slíkum sambyggingum, er sú helgi, sem menn vilja geta fundið yfir sjer inni í kirkjunni. Helgin var ákaílega sterk i kaþólskum sið, og lcngi fram eftir, þegar ekkert nema kirkjan var þess umkomið, að temja eða liefta villidýrseðlið í manneskjunum. Að hafa kirkjur fvrir skemtisamkomur var yfir liöfuð álitið óguðlegl athæíi, þólt það væri ekki alveg ófyrirgefanlegt, væri gæll hófs ineð það. Kirkjan í Hruna sökk með öllum söfnuðinum, af þvi að presturinn sjálfur gekst fyrir dansinum, og gal ekki fengið sig til að messa. Jörðin sprakk undir kirkjufólkinu á Bakka, af því að t'ólkið dansaði á jólanótt í kirkjugarðinum. Þeim, sem dönsuðu á Jörfa, vildi ekkert til, af því engin helgi var yfir staðnum. Undir gólfinu í kirkjunum var ekkert, nema þá dauðra manna grafir; kirkjuhelgin náði því ekki þangað niður nema að einhverju leyti, og ef kirkjunni, skólanum og fjelagslífinu í kringum kirkjuna væri það öllum jafn hagfelt, að undir kirkjunum væri skóla- og samkomusalir, þá væri undarlegl, ef slíkar sambyggingar ekki gælu lekist hjer á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.