Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 84

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 84
82 19.1 míla 123.2 — 37.1 — í'rá 1901 til 1905 ..... — 1906 — 1910 ... árið 1911 278114 m. ... Alls eru bj’gðar 1901 —1911 ..................... 179.4 míla í þessum gaddavírsgirðingum eru ekki taldar vírgirðingar með garði undir, sem setlar voru upp 1911, og voru 76.4 rastir eða 12 mílur á lengd. 5. Vatnsveitingaskurðir eru eins og allar jarðabætur hjer að framan teknir eflir skýrslum búnaðarfjelaganna frá 1893—1904. Enn 1905—11 er það lagt við, sem stendur í skýrslum breppstjóra, ef áslæða er til að ætla, að hinar skýrslurnar telji það ekki. Vatnsveitingaskurðirnir voru í skýrslum breppstjóra 1911 á lengd 3905 metrar og í skýrslum búnaðarfjelaga................................... ......... 54382 — eða alls 58287 metrar eða 58.3 rastir vegar. Af þessum skurðum samtalan á hverju tímabili. hafa verið grafnar á ýmsum tímum. Hjer 1861—70 130000 faðm. 32.5 mílur 244.7 rastir 1871—80 230000 — 57.5 — 433.0 — 1881—90 440000 — 110.0 — 828.3 — 1891—00 296000 74.0 — 547.2 — 1901—05 202000 — 50.5 — 380.2 — 1906—10 191000 47.7 — 356.9 — 1911 30800 — 7.7 — 58.3 — Til þess að gjöra alla þessa skurði bafa verið tekin upp alls á liverju sjer- stöku tímabili þessi teningsfet og rúmstikur: 1901—05............... 7252 þús. teningsfet = 225000 rúmstikur 1906—10 7467 — — .== 241000 — 1911.................. 1774 — — = 57188 - 1000 teníngsfet eru því næst 31 rúmstika. 5. Flóð- og stiftugarðar liafa verið eftir skýrslum búnaðarfjelaganna: 1893—95 alls ... ... 15000 faðm. 3.7 mílur 27.7 rastir 1896—00 — 28000 — 7.0 — 52.7 — 1901—05 — ... ... 26000 — 6.5 — 48.9 — 1906—10 — 63000 — 15.7 — 114.5 — 1911 — ... ... 15600 — 3.9 — 29.0 — Alls 36.8 mílur 272.8 rastir Til þess að halda vatninu á jörðinni liafa landsmenn í 19 ár hlaðið 36.8 mílur af llóð- og stíllugörðum, eða því sem næst 2 milur á ári. Sjálfsagt hefur ofl orðið að hlaða upp sama garðinn, því flóð- og stíflugarðar eiga' þátt í því að bila, Verkið sjest bezt af því bve mörg teningsfet af hnausum, grjóti og mold hafa farið 1 garðana, en þau voru:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.