Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Page 84

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Page 84
82 19.1 míla 123.2 — 37.1 — í'rá 1901 til 1905 ..... — 1906 — 1910 ... árið 1911 278114 m. ... Alls eru bj’gðar 1901 —1911 ..................... 179.4 míla í þessum gaddavírsgirðingum eru ekki taldar vírgirðingar með garði undir, sem setlar voru upp 1911, og voru 76.4 rastir eða 12 mílur á lengd. 5. Vatnsveitingaskurðir eru eins og allar jarðabætur hjer að framan teknir eflir skýrslum búnaðarfjelaganna frá 1893—1904. Enn 1905—11 er það lagt við, sem stendur í skýrslum breppstjóra, ef áslæða er til að ætla, að hinar skýrslurnar telji það ekki. Vatnsveitingaskurðirnir voru í skýrslum breppstjóra 1911 á lengd 3905 metrar og í skýrslum búnaðarfjelaga................................... ......... 54382 — eða alls 58287 metrar eða 58.3 rastir vegar. Af þessum skurðum samtalan á hverju tímabili. hafa verið grafnar á ýmsum tímum. Hjer 1861—70 130000 faðm. 32.5 mílur 244.7 rastir 1871—80 230000 — 57.5 — 433.0 — 1881—90 440000 — 110.0 — 828.3 — 1891—00 296000 74.0 — 547.2 — 1901—05 202000 — 50.5 — 380.2 — 1906—10 191000 47.7 — 356.9 — 1911 30800 — 7.7 — 58.3 — Til þess að gjöra alla þessa skurði bafa verið tekin upp alls á liverju sjer- stöku tímabili þessi teningsfet og rúmstikur: 1901—05............... 7252 þús. teningsfet = 225000 rúmstikur 1906—10 7467 — — .== 241000 — 1911.................. 1774 — — = 57188 - 1000 teníngsfet eru því næst 31 rúmstika. 5. Flóð- og stiftugarðar liafa verið eftir skýrslum búnaðarfjelaganna: 1893—95 alls ... ... 15000 faðm. 3.7 mílur 27.7 rastir 1896—00 — 28000 — 7.0 — 52.7 — 1901—05 — ... ... 26000 — 6.5 — 48.9 — 1906—10 — 63000 — 15.7 — 114.5 — 1911 — ... ... 15600 — 3.9 — 29.0 — Alls 36.8 mílur 272.8 rastir Til þess að halda vatninu á jörðinni liafa landsmenn í 19 ár hlaðið 36.8 mílur af llóð- og stíllugörðum, eða því sem næst 2 milur á ári. Sjálfsagt hefur ofl orðið að hlaða upp sama garðinn, því flóð- og stíflugarðar eiga' þátt í því að bila, Verkið sjest bezt af því bve mörg teningsfet af hnausum, grjóti og mold hafa farið 1 garðana, en þau voru:

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.