Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 17

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 17
15 Á Austurlandi eru hæir ineð 3 þilum fálíðastir, bæir með 4 þilum 4.6°/o eða næsl fæstir, en stórbæir með 5 þilum eða timburstofu langflestir að tiltölu eða 21.5%. Á Vesturlandi er byggingin á bæjunum lang lökust, og bendir á mesta fátækt til sveita. Á Austurlandi eru stórbæirnir langflestir, en bæir með 3 og 4 þilum sjaldgæfastir. Það ætti að benda á misjafnan efnahag, nokkra menn sjerlega vel- megandi, fjöldann eins og gjörist, en vöntun á milliflokki. Á Suðurlandi er tröppu- stiginn að neðan frá og upp eftir líkastur því, sem hann er á öllu landinu. Á Norðurlandi eru smábæirnir langfæstir, en bæir með 2 þilum lílcast því, sem er á öllu landinu, en stórbæirnir fleiri en alment gjörist, þótt bæir með 5 þilum eða timburstofu sjeu færri en á Austurlandi. Ástandið í Norðurlandi sj’nist ákjós- anlegast í þessu tillili. Að sjálfsögðu breyta timburhúsa og steinhúsabyggingar hlutföllunum á dýrustu byggingunum eittlivað, en þau eru ekki i þessum útreikningum. Þótt torfbæirnir sjeu ekki nein sjerleg húsakynni sumir hverjir, munu þeir yfirleitt vera miklu meiri hús en samskonar bæir voru á miðöldunum, þegar fólkið brann oft inni, af því enginn gluggi var nógu stór, til að komist yrði út um hann. 2. Timburhús. Kaupstaðir og kauptún og jafnvel fámennustu verslunar- staðirnir eru mestmegnis bygðir úr timbri. Um kaupstaðina fimm hafa verið gjörðar sjerstakar skj’rslur, en helstu kauptún liafa verið talin ásamt sveitunum, sem þau standa í töflunum A og B hjer að framan, sein þess vegna sýna sveitirnar alt öðru vísi bygðar, en þær eru í raun og veru. Þess vegna hafa helstu kauptúnin einkum þau þar sem eru 300 manns eða fleiri verið tekin út af fyrir sig, og sýnir eftirfar- andi tafia hvernig þau eru bygð. Byggingar í helslu kauptúmun 1. des. 1910, teknar út úr skýrsfu A og B hjer að framan. Iv a u p t ú n o g s ý s 1 u r: Timbur- hús Stein- hús Stein- bæir Torf-1 bæir Alls 1. Vestmanneyjar (gl. kaupst.), Vestmeyjas. 86 2 2 90 2. Stokksejui, Árnessýsla 72 2 4 32 110 3. Eyrarbakki, Árnessýsla 89 2 4 38 133 4. Keflavik, Gullbringusýsla 84 3 87 5. Skipaskagi, Borgarfjarðarsýsla 120 4 19 143 6. Borgarnes, Mýrasýsla 17 4 ... 21 7. Sandur (Hellissandur) Snæfellsnessýsla . 39 1 25 65 8. Ólafsvík, Snæfellsnessýsla 78 . . . 1 79 9. Stykkishólmur, Snæfellsnessj'sfa 68 ... 15 83 10. Patreksfjörður, Barðastrandarsýsla 43 6 5 54 11. Bíldudalur, Barðastrandarsýsla 27 3 2 . . . 32 12. Þingeyri, ísafjarðarsýsla 49 ... 1 . 50 13. Flateyri, ísaQarðarsýsla 24 ... . . . 24 14. Bolungarvík, ísafjarðarsýsla 74 2 39 115 15. Blönduós, Húnavatnssýsla 13 6 16 35 16. Sauðárkrókur, Skagafjarðarsýsla 49 ... 14 63 17. SigluQörður, Eyjaljarðarsýsla 43 4 17 64 18. Húsavik, Suður-Þingeyjarsýsla 49 . . . 28 77 19. Vopnafjörður, Norður-Múlasýsla 23 ... 8 31 20. Nes, Suður-Múlasýsla 48 13 61 21. Búðir (Kolfreyjusts.), Suður-Múlasýsla... 43 . . . 8 51 22. EskiQörður, Suður-Múlasýsla 59 ... ... 59 Alls... 1197 36 12 282 1527
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.