Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Side 17

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Side 17
15 Á Austurlandi eru hæir ineð 3 þilum fálíðastir, bæir með 4 þilum 4.6°/o eða næsl fæstir, en stórbæir með 5 þilum eða timburstofu langflestir að tiltölu eða 21.5%. Á Vesturlandi er byggingin á bæjunum lang lökust, og bendir á mesta fátækt til sveita. Á Austurlandi eru stórbæirnir langflestir, en bæir með 3 og 4 þilum sjaldgæfastir. Það ætti að benda á misjafnan efnahag, nokkra menn sjerlega vel- megandi, fjöldann eins og gjörist, en vöntun á milliflokki. Á Suðurlandi er tröppu- stiginn að neðan frá og upp eftir líkastur því, sem hann er á öllu landinu. Á Norðurlandi eru smábæirnir langfæstir, en bæir með 2 þilum lílcast því, sem er á öllu landinu, en stórbæirnir fleiri en alment gjörist, þótt bæir með 5 þilum eða timburstofu sjeu færri en á Austurlandi. Ástandið í Norðurlandi sj’nist ákjós- anlegast í þessu tillili. Að sjálfsögðu breyta timburhúsa og steinhúsabyggingar hlutföllunum á dýrustu byggingunum eittlivað, en þau eru ekki i þessum útreikningum. Þótt torfbæirnir sjeu ekki nein sjerleg húsakynni sumir hverjir, munu þeir yfirleitt vera miklu meiri hús en samskonar bæir voru á miðöldunum, þegar fólkið brann oft inni, af því enginn gluggi var nógu stór, til að komist yrði út um hann. 2. Timburhús. Kaupstaðir og kauptún og jafnvel fámennustu verslunar- staðirnir eru mestmegnis bygðir úr timbri. Um kaupstaðina fimm hafa verið gjörðar sjerstakar skj’rslur, en helstu kauptún liafa verið talin ásamt sveitunum, sem þau standa í töflunum A og B hjer að framan, sein þess vegna sýna sveitirnar alt öðru vísi bygðar, en þær eru í raun og veru. Þess vegna hafa helstu kauptúnin einkum þau þar sem eru 300 manns eða fleiri verið tekin út af fyrir sig, og sýnir eftirfar- andi tafia hvernig þau eru bygð. Byggingar í helslu kauptúmun 1. des. 1910, teknar út úr skýrsfu A og B hjer að framan. Iv a u p t ú n o g s ý s 1 u r: Timbur- hús Stein- hús Stein- bæir Torf-1 bæir Alls 1. Vestmanneyjar (gl. kaupst.), Vestmeyjas. 86 2 2 90 2. Stokksejui, Árnessýsla 72 2 4 32 110 3. Eyrarbakki, Árnessýsla 89 2 4 38 133 4. Keflavik, Gullbringusýsla 84 3 87 5. Skipaskagi, Borgarfjarðarsýsla 120 4 19 143 6. Borgarnes, Mýrasýsla 17 4 ... 21 7. Sandur (Hellissandur) Snæfellsnessýsla . 39 1 25 65 8. Ólafsvík, Snæfellsnessýsla 78 . . . 1 79 9. Stykkishólmur, Snæfellsnessj'sfa 68 ... 15 83 10. Patreksfjörður, Barðastrandarsýsla 43 6 5 54 11. Bíldudalur, Barðastrandarsýsla 27 3 2 . . . 32 12. Þingeyri, ísafjarðarsýsla 49 ... 1 . 50 13. Flateyri, ísaQarðarsýsla 24 ... . . . 24 14. Bolungarvík, ísafjarðarsýsla 74 2 39 115 15. Blönduós, Húnavatnssýsla 13 6 16 35 16. Sauðárkrókur, Skagafjarðarsýsla 49 ... 14 63 17. SigluQörður, Eyjaljarðarsýsla 43 4 17 64 18. Húsavik, Suður-Þingeyjarsýsla 49 . . . 28 77 19. Vopnafjörður, Norður-Múlasýsla 23 ... 8 31 20. Nes, Suður-Múlasýsla 48 13 61 21. Búðir (Kolfreyjusts.), Suður-Múlasýsla... 43 . . . 8 51 22. EskiQörður, Suður-Múlasýsla 59 ... ... 59 Alls... 1197 36 12 282 1527

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.