Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 79

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.12.1912, Blaðsíða 79
77 kvarta með. FólUið var skikkanlegt og guðhrætl og drakk ekki nema einn potl af áfengi á mann um árið. 1853 er hugsunarhátturinn gjörhreyttur. Skólapiltar hrópa rektor af, Skagfirðingar hafa riðið til Möðruvalla, og tjáð amlmanninum ónáð sína og afsetningu, og amtmaðurinn beygði sig, og vildi iáta af embætti þess vegna. 1851 höfðu þessir menn mótmælt stjóminni, og felt frumvörp hennar með miklu samlyndi innbyrðis. Stjórnarbyltingin á Frakklatidi 1848 var kunn norður hjer. Stjórnarskrá Dana frá 1849 var enn betur þekt. Þeir sem uppi voru 1853 skoðuðu sig vera fulltrúa fyrir 516 þúsund fjár og 7 mitjónir punda af saltfiski, höfðu góð efni og voru hvergi hræddir. Þá á dögum drukku menn 5 potta af áfengi á mann. 1875 var þetta mjög breytt. Reyndar fluttu þeir út 15 miljónir punda af saltíiski, en fólkinu hafði fjölgað um 10000 manns við sjóinn. Peir sem stunduðu húnað höfðu 100000 fjár færra en 1853. Alt Suðurlandið lifði við bág kjör í samanburði við það sem verið hafði fyrir 18 árum, Norðurland varð að þola sult og seyru hvert hafís vor. Um það leytið drukku landsmenn 7 polta af áfengi á mann árlega, og vildu gjöra uppþot út af brennivínstollinum, af því liann rann í ríkissjóð. 1873 er alþingi svo bugað, að það gefur upp mótstöðuna móti Danastjórn. 1875, eftir að stjórnarskráin er samt sem áður fengin og hafði vakið gleði víða um land, fara 2700 manns lil Vesturheiins, þreyttir á haráttunni fyrir lífinu, og fjöldi þeirra verð- ur að dugandi möanum, — mönnum sem hver á fætur öðrum komast í fyrstu röð, hver í sinni grein, i annari heimsálfu, og verða sjer og ættjörðinni til sóma. Það hefur ekki verið efnið í fólkinu, sem fór, sem hamlaði því að það yrði hjer að liði, heldur liitt, að »það stoðar ei við hneptan hag að búa«. 1911 er fólkið orðið 85000 manns, sauðfjáreignin 60000 hærri en 1853, og iiskiútflutningurinn kominn upp í 50 miljónir punda. Velmegunin má jdirleitl heita góð, en verkið sem verið er að vinna er svo gífurlegt fyrir fámennið. Öllum fiski- útveginum þarf að breyta í eimskip, smá og stór. 20 miljónir eru komnar í kaup- staðarbvggingar, og annað eins hefur verið lagt í jarðabætur og húsabyggingar til sveita. Peningaþörfm og lánaþörfin hefur margfaldast. Afengið er í þann veginn að verða landrækt. Landsmenn ráða sjálfir lögum og lofum. Nú þarf ekki að riða til Möðruvalla, eða hrópa pereal fyrir rektornum, því hvenær sem kjósanda- liðið yptir öxlum, þá feflur æðsta stjórnin af stóli, og liinn almáltugi meirihluli á alþingi verður að vængbrotnum minnihluta. Pegar lömbin eru tafin i sauðfjáreigninni, kemur þessi tala á hvern mann í landinu: 1703 553 1896—00 meðallal 980 1770 839 1905 977 1849 ... 1048 1910 .. 1000 1891—95 meðaltal 1081 1911 1026 Geitfje hefur verið talið á landinu: 1901- 05 meðaltal ... 369 1900—10 509 1908 ... 520 1909 561 1910 ... 660 1911 671
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.