Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2013, Blaðsíða 101

Húnavaka - 01.05.2013, Blaðsíða 101
H Ú N A V A K A 99 hvort komi stóri skjálftinn eða ekki. Eins held ég að það sé með hjartalínuritin, þau sýna að annaðhvort slær hjartað áfram eða ekki. Næst koma svo röntgenmyndatökurnar, þar er maður látinn standa í skítakulda, hálfnakinn og sagt að halda niðri í sér andanum, röntgentæknarnir smella af og fara svo bakvið til að framkalla myndina og spjalla saman og fá sér jafnvel kaffi, maður stendur þarna skjálfandi án þess að anda eins lengi og lungun leyfa. Loks springur maður og er passlega búinn að ná eðlilegum lit eftir andnauðina þegar komið er fram og sagt að allt sé óbreytt og maður megi fara upp á O-deild. Hafið þið hugsað af hverju þessi deild er kölluð O-deild? Handlæknisdeildin er H-deild, Lyfjadeild er L-deild og svo framvegis en O-deild fyrir bæklun ar- deild, hvaðan úr skrambanum er það eiginlega fengið. Ég fór að velta þessu fyrir mér meðan ég beið eftir viðtölunum uppi á deildinni fyrir innskriftina. Nafnið O-deild? Ég held að Oið sé notað af því að það er hringur og táknar eilífðina. En hvað minnir á eilífðina þarna inni á deildinni? Heldur er það nú fátt fyrir utan sumt af húsgögnunum og nokkrir starfsmenn sem gleymst hafa þarna inni síðan á forsögulegum tíma. Og svo eru það auðvitað líka blaða- bunkarnir sem eru á biðstofunni, þar sem yngsta blaðið núna var skítug Vika frá Surtseyjargosárinu 1963. Það þurftu margir að tala við mig fyrir aðgerðina, röntgentæknar, hjúkrun- arforstjóri, yfirhjúkrunar(kona)fræðingur, aðstoðarlæknir, aðgerðar læknir sem krassaði með tússpenna á löppina sem saga átti, svæfingalæknir, hjúkrunarnemi og ég held nánast allir starfsmenn sjúkrahússins hafi komið að undirbúningnum að frátalinni líkdeildinni. Þó sá ég einhverja starfsmenn hlaupa eftir göngunum með hvít lök og tommustokk. Þeir töluðu ekki við mig en horfðu samt ein- kenni lega á mig. Þessi dagur fer sem sagt allur í bið, þarna er maður undirbúinn undir það að stundum gerist ekkert á deildinni. Þessum degi má alls ekki sleppa fyrir aðgerð, því hann fyllir mann fullkomnu vonleysi og örvinglan, þannig að maður verður miklu meðfærilegri fyrir vikið meðan á legunni stendur. Jæja, þá er það aðgerðardagurinn. Stóri dagurinn. Ég fékk piparmintu eða annað líkt undir tunguna og sagt að vera rólegum, það væri verið að brýna hníf ana og þræða nálarnar. Svona upplýsingar eru afar uppbyggjandi fyrir einstakling sem verður óttasleginn ef hann heyrir minnst á sláturgerð, hvað þá uppskurð. Svæfingalæknirinn byrjaði á að trilla mér inn í aflokað herbergi og fór að segja mér að ég yrði ekki svæfður, heldur mænudeyfður og bætti við ,,að það gengi oftast bara vel“. Við þessi huggunarorð hresstist ég allur eða hitt þó heldur. Læknirinn var með grímu fyrir andlitinu þannig að ég gat ekki séð hvort hann glotti eða ekki. Það var þarna sem ég fattaði að grímurnar hafa ekkert með sóttvarnir að gera heldur eru þær einungis til að fela meinfýsið glottið á starfsfólkinu þegar sjúklingarnir eru að bresta undan álaginu og opinbera vesöld sína. Enda nota dýralæknar ekki svona grímur. Jæja, inn kom hjúkrunarkona sem sagðist ætla að stinga mig í handarbakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.