Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2013, Blaðsíða 270

Húnavaka - 01.05.2013, Blaðsíða 270
H Ú N A V A K A 268 ættu tengingar við leik skólann frá árinu 1977 til líðandi stundar.“ Connie Dekker, listamaður frá Amsterdam, kom með AnneMarie, tók nærmyndir (portraits) af öllum þátttakendum í myndinni og bjó til vefblogg á slóðinni www.conniedekker.nl/iceland. Í maí komu listakonurnar, Rossella Piccinno og Christian Castaneda, og tóku passa- og deildarmyndir af nemendum í samstarfi við foreldra- félagið og hver nemandi fékk sínar myndir á CD disk. Í nóvember og desember gengu nemendur með vinakveðju í fyrirtæki og stofnanir á Skagaströnd, litla handmálaða kerta- krukku og ljóð um vináttu og alls staðar var sérlega vel tekið á móti þessum litla vinavotti. Um haustið var byrjað að vinna með þemað „móðurmálið mitt“ þar sem áhersla er að efla góðan mál- þroska, s.s. tjáningu og fjölbreyttan orðaforða. Hafið er vinnuferli við gerð nýrrar skólanámskrár Barna bóls skv. aðalnámskrá leikskóla frá 2011. Í þessu verkefni er lögð áhersla á að byrja á að tileinka sér nýjan hugs ana- gang og hugmyndafræði og kjarnann í nýrri menntastefnu aðalnámskrár- innar sem er um sam fellu í íslensku skóla kerfi og sex grunnþætti mennt- unar sem eru: Læsi – Sjálfbærni – Heilbrigði og velferð – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Sköpun. Hér hefur verið stiklað á stóru en ef áhugi er á að kynnast betur leikskóla- starfinu í Barnabóli er bent á heima- síðuna á slóðinni: leikskólinn.is/barna bol eða skagastrond.is og huni.is. Þórunn Bernódusdóttir, leikskólastjóri. UNGMENNAFÉLAGIÐ FRAM. Nýliðið ár var okkur ákaflega ljúft og gott og næg verkefni í boði fyrir krakkana okkar. Vetrastarfið var á sínum stað og ferðir á íþróttamót þar sem krakkarnir standa sig ávallt vel og eru okkur og sjálfum sér til sóma. Starfsemi félagsins hefur verið í föstum skorðum síðast liðin ár með fjölbreyttum æfingum og er það mikið ánægjuefni að virkum iðkendum fjölgar ár frá ári. Sumar starfið byrjaði svo með fótboltaskóla sem tókst frábærlega að vanda undir stjórn Bjarna Konráðssonar. Undan farin ár hefur verið öflugt og gott sumarstarf en síðastliðið sumar var ekki eins og við ætluðum en Finnbogi Guðmundsson bjargaði því sem bjarg- að varð í sumarfríinu sínu. Umf. Fram hélt svo velheppnað Barnamót USAH á Skagaströnd í blíðskaparveðri. Hauststarfið byrjaði svo með skólanum og hefur verið í höndum Finnboga Guðmundssonar og Höllu Karenar Gunnarsdóttur sem meðal annars hefur komið af stað öflugu fimleikastarfi fyrir iðkendur á öllum aldri. Fyrir nokkrum árum tók stjórn Fram ákvörðun um að leggja frekar áherslu á einstaklingsíþróttir en hóp- íþróttir og hefur það tekist vel. Frjáls- íþróttir og skíðamennska vega þar þungt en þó ber að nefna að samstarf íþróttafélaganna á svæðinu er alltaf að verða betra og betra með nýju fólki og opnari hugsun. Blandað lið í fót- bolta, sem ber nafnið Hvöt/Fram, er ánægjuleg framför og ber merki um nýja tíma og kemur samfélögunum vonandi til góðs þegar fram í sækir þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.