Lögmannablaðið - 01.09.2004, Side 25
25L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð
Þeir sömu aðilar áttu frumkvæði að útgáfu
leiðbeininga um það sem kallað er stjórnarhættir
félaga og telja vel hafa tekist til og reynslu af því
góða. Þessir aðilar vilja að reglusetningin komi
frá viðskiptalífinu sjálfu, ekki með valdboði lög-
gjafans. Þannig segja þeir þróun vera víðast hvar
í Evrópu og um það liggja fyrir staðreyndir.
Fátt bendir hins vegar til þess að ríkisvaldið sé
reiðubúið til þess að heimila viðskiptalífinu þetta
frumkvæði. Í leiðara sagði líka að það væri mikið
áhyggjuefni hvað viðskiptalífið axlaði takmark-
aða samfélagslega ábyrgð. Ugglaust er viðskipta-
lífinu ekki að þakka hagsæld undanfarinna ára,
stjórnvöld eiga sjálfsagt allan heiðurinn.
–-
Til að fyrirbyggja allan misskilning er rétt að
taka fram að pistill formanns þarf ekki að
endurspegla skoðanir Lögmannafélagsins, enda
getur félag illa haft skoðun. Ég vona hins vegar
að sem flestir lögmenn séu mér sammála, virði
í það minnsta rétt minn til að tjá skoðanir
mínar.
Þá er einnig rétt að fram komi að bæði um fjöl-
miðlamálið og skýrslu nefndar viðskiptaráðherra
um íslenskt viðskiptalíf hef ég unnið samantekt
fyrir viðskiptamenn. Sú vinna er ugglaust undir-
rót skrifanna, enda þekki ég málin betur en ella
fyrir vikið. Það sem að framan segir eru hins-
vegar einfaldlega mínar skoðanir, að vel athug-
uðu máli.
Framhald af bls. 19.
Jón Þór Grímsson hdl.
Landsbanki Íslands hf.
Hafnarstræti 5
101 Reykjavík
S: 410 7451
Fax: 410-3013
Ólafur Lúther Einarsson
hdl.
Vátryggingafélag Íslands hf.
Ármúli 3
108 Reykjavík
S: 560-5060
Fax: 560-5108
Sigurður S. Júlíusson hdl
Lögfræðistofa Reykjavíkur
Vegmúli 2
108 Reykjavík
S: 515-7400
Fax: 515-7401
Soffía Eydís
Björgvinsdóttir hdl.
KPMG Endurskoðun hf.
Borgartúni 27
105 Reykjavík
S: 545-6000
Fax: 545-6007
Tómas Eiríksson hdl.
Lex ehf., lögmannsstofa
Sundagarðar 2
104 Reykjavík
S: 590-2600
Fax: 590-2606
Þröstur Ríkharðsson hdl.
AM Praxis sf.
Sigtún 42
105 Reykjavík
S: 533-3333
Fax: 533-2333
Endurútgefin
málflutningsréttindi
fyrir Héraðsdómi.
Bragi Gunnarsson hdl.
Landsbanki Íslands hf.
Hafnarstræti 7
155 Reykjavík
S: 410-7747
Fax: 410-3009
Guðmundur Oddsson hdl.
Actavis Group hf.
Reykjavíkurvegi 76-78
220 Hafnarfjörður
S: 550-3000
Fax: 550-3001
Gunnhildur Sveinsdóttir
hdl.
Kaupþing Búnaðarbanki hf.
Austurstræti 5
101 Reykjavík
S: 444-6170
Fax: 444-6179
Gunnar Þór Pétursson hdl.
Logos – Lögmannsþjónusta
Efstaleiti 5
103 Reykjavík
S: 540-0300
Fax: 540-0301
Hólmfríður Kristjánsdóttir
hdl.
Yfirskattanefnd
Borgartúni 21
105 Reykjavík
S: 585-8700
Fax: 585-8701
Tómas Njáll Möller hdl.
Lífeyrissjóður
ríkisstarfsmanna
Bankastræti 7
101 Reykjavík
S: 510-6100
Fax: 510-6150
Nýr vinnustaður
Guðbjörg Bjarnadóttir hdl.
Fjármálaeftirlitið
Suðurlandsbraut 32
108 Reykjavík
S: 525-2700
Fax: 525-2727
Guðmundur Sigurðsson
hrl.
Hrólfsskálavör 5
170 Seltjarnarnes
S: 861-2040
Jón Ögmundsson hdl.
Fulltingi lögfræðiþjónusta ehf.
Suðurlandsbraut 18
108 Reykjavík
S: 533-2050
Fax: 533-2060
Sveinbjörg Birna
Sveinbjörnsdóttir hdl.
Lögmannsstofa Sveinbjargar
B. Sveinbjörnsdóttur ehf.
Hamraborg 20a
200 Kópavogi
S: 554-7000
Fax: 554-4018
Vilhjálmur Bergs hdl.
Lögþing ehf.
lögfræðiskrifstofa
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík
S: 585-8400
Fax: 585-8401
Nýtt aðsetur:
Bjarni Hauksson hdl.
Lögmannsstofa Bjarna
Haukssonar ehf.
Skipholti 50c
103 Reykjavík
S: 511-2233
Fax: 511-2234
Breytingar á félagatali
Allar breytingar s.s. ný símanúmer, vefföng, aðsetur og fleira er uppfært
á heimasíðu félagsins, www.lmfi.is