Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2012, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2012, Blaðsíða 7
Innst í fallegum firði í Mið-Noregi er Sunndal, umvafinn ósnortinni og fagurri náttúru. Frábær staður fyrir náttúruunnendur – og öruggt samfélag með allt sem þarf til að gera hvern dag að góðum degi. Góð upp- vaxtarskilyrði og öruggar aðstæður fyrir börn, unglinga, fjölskyldur og eldri borgara eru mikilvægustu þættir samfélagsins. Sunndal býður upp á spennandi atvinnutækifæri og við þurfum á að halda fagfólki eins og þér í krefjandi störf í fjölmörgum atvinnugreinum. Íslenska verkfræði- og ráðgjafarfyrirtækið HRV er nú þegar með starfsemi í Sunndalsöra og hér eru tækifæri fyrir fleiri!Laus störf- Sendu inn ferilskrá (CV) beint til fyrirtækjanna fyrir kynninguna og opnaðu þar með fyrir mögulegt starfsviðtal í Reykjavík. / Lesið nánar um Sunndal á www.sunndal.com / Lesið nánar um störf í boði á www.eures.is DRAUMASTARFIÐ OG GOTT LÍF Í SUNNDAL! NOREGI sunndaL Vikarbyrå as Ráðningaarskrifstofa með starfssvæði í Møre og Romsdal og i Sør-Trøndelag. Aðalskrifstofan er staðsett í Sunndalsøra. - Hjúkrunarfærðingar, tannlæknir - Iðnaðarmenn og verk/tækni/iðnfræðingar sérsvið byggingar/lagnir - Iðnaðarmenn og verk/tækni/iðnfræðingar sérsvið olía/gas - Fleiri áhugaverð störf í boði Sími +47 9540 3050 e-mail: aksel@sunndalvikar.no www.sunndalvikar.no Magne næruM as Virtur jarðvegsverktaki með höfuðstöðvar í Sunndalsøra og verkefni bæði á svæðinu sem og erlendis. - 2 verkefnastjórar/verkstjórar - 2 vinnuvélastjórnendur/verkamenn Sími: +47 90 03 04 20 e-mail magne@naerum.no sími +47 9066 2634 e-mail gunnar.erik@naerum.no www.naerum.no storVik as Leiðandi véla/verkfræðifyrirtæki í héraðinu, býður upp á þverfaglega þjónustu, framleiðslu og verkefni á alþjóðavísu fyrir áliðnaðinn, olíu og gas, ásamt vatnsaflsvirkjunum. - Vélaverkfræðing M.Sc - Verkefnastjóra í áliðnaði Sími: +47 920 27 000 e-mail: ola.ulvund@storvik.no www.storvik.no grytnes entreprenør/ grytnes betong Einn stærsti aðilinn í heildarlausnum á sviði bygginga og lagna, með 85 starfsmenn og höfuð- stöðvar í Sunndalsøra. - Verkefnastjóri byggingar/lagnir - Deildarstjóri - Framkvæmdastjóri Sími: +47 9753 9234 e-mail: tine.grytnes@grytnes.as www.grytnes.as sunndaL koMMune Sunndal sveitarfélagið er með 715 ársverk sem skiptast á fjölmörg svið. Vöntun er á hæfileika- ríku fólki til kennslu og heilsuumönnunar/ þjónstu. Lausar stöður eru auglýstar jafnóðum á heimasíðu sveitarfélagsins. Sími: +47 71 69 90 00 www.sunndal.kommune.no bratseth & gikLing eLektro as Leiðandi rafverktaki í Sunndalsøra í sjálfvirkni og raflögnum, bæði fyrir einkaaðila og iðnaðinn í Sunndalsøra og nágrenni. - Verkefnastjórn raflagnir - Rafvirki GR L Sími: +47 977 28 000 e-mail: rune.midthaug@bgi.no www.bgi.no hrV engineering as Eitt af öflugustu verkfræðifyrirtækjum í Skandi- navíu og leiðandi á sviði EPCM þjónustu á Íslandi með áherslu á áliðnaðinn. - Rafmagnsverkfræðingur/tæknifræðingur - Vélaverkfræðingur/tæknifræðingur Sími: +47 957 90 671 e-mail: ellert@hrvengineering.no ELLE m ELLE. Foto Thom as N egård hittið sVeitarféLagið og fyrirtækin í reykjaVík ÞRIÐJUDAGINN 16. október kl. 16.30-19.30 í HöRPU Salur: Silfurberg B Sérstök athygli er vakin á kynningu Ståle Refstie, bæjarstjóra á sveitarfélaginu Sunndal, kl. 17.00 hydro aLuMiniuM Hydro Aluminium Sunndal er eitt stærsta og umhverfisvænsta álver í Evrópu, og hefur umtals- verða þýðingu í verðmætasköpun í Mið-Noregi. Lesið nánar um tækifæri á www.hydro.com ÁbyrgðaraðiLi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.