Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 15. október 2012 Mánudagur Baráttan um Hvíta húsið n Fjögurra þátta sería um bandarísk stjórnmál á Rás 1 M agnús Sveinn Helga- son er sagnfræðingur sem hefur sérhæft sig í hagsögu og bandarísk- um stjórnmálum. Hann stýrir fjögurra þátta seríu um banda- rísk stjórnmál sem kallast Bar- áttan um Hvíta húsið. Í fyrsta þættinum var rætt um þögla meirihlutann og þróun banda- rísks flokkakerfis síðustu ára- tugi. Hann verður endurfluttur 17. október. 19. október verður fjallað um bandarísk stjórnmál í valdatíð Obama og í síðustu viku október verður fjallað um áhrif róttækra grasrótarhreyf- inga og ber sá þáttur heitið; Teboðshreyfingin og Occupy Wall Street. „Hugmyndin með þátt- unum er að setja kosningar í stærra sögulegt samhengi,“ seg- ir Magnús Sveinn. „Að greina stjórnmálaátökin í aðdraganda kosninga og mikilvægi kosn- inganna.“ Hann segir útkomu kosninganna munu hafa mikið sögulegt vægi. „Repúblikanar eru komnir í hálfgert öngstræti vegna mikilla áhrifa kristinna íhaldsmanna og vinsældir skoðanir þeirra og sjónarmiða fara minnkandi í Bandaríkjun- um. Þeir hafa verið að einangr- ast við Suðurríkin. Til lengri tíma þarf flokkurinn að ganga í gegnum endurnýjun og það fer eftir úrslitum kosninganna hvernig hún þróast.“ Spurður hvort hann sjái fyr- ir úrslitin þykir honum líklegt að Obama fari með sigur. „Mitt Romney hefur verið í sókn síð- an í síðustu kappræðunum. Mér finnst ólíklegt að það sé varanlegt.“ kristjana@dv.is dv.is/gulapressan Kjósa núna, laga seinna Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 9. október 2012 bættist hún í hóp Íslandsvina óánægð óskiptar fanga ilminum fuglana ----------- lúka nam happ talfæriðbaldinn folald hast ----------- spakar spaug 1001 vex ---------- hrós fáthvað? hóta borg 2 eins nef dv.is/gulapressan Vorið fyrir norðan Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 15. október 14.45 Silfur Egils e 16.05 Landinn 888 e 16.35 Herstöðvarlíf (19:23) (Army Wives) 17.20 Sveitasæla (20:20) (Big Barn Farm) 17.34 Spurt og sprellað (9:26) (Buzz and Tell) 17.40 Óskabarnið (8:13) (Good Luck Charlie) 18.05 Fum og fát (20:20) (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimyndaþáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hestur- inn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tilraunin – Barnsheilinn (1:3) (Eksperimentet) Í þessum danska fræðsluþætti er fjallað um áhrif viðmóts fólks á tilfinn- inga- og málþroska barna. e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Stjórnarskráin Fréttaskýr- ingaþáttur frá fréttastofu RÚV. Í þættinum verður fjallað um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sem þjóðin fær að greiða atkvæði um 20. október. Rætt verður við fólk úr stjórnlagaráði og fræðimenn sem segja skoðanir sínar á tillögunum. Umsjónarmaður er Heiðar Örn Sigurfinnsson. Dagskrárgerð: Þórir Ingvarsson. 888 20.20 Handan tindanna (Beyond the Summits) Margverðlaunuð heimildamynd um franska klifurgarpinn Catherine Desti- velle sem varð fyrst kvenna til að klífa Eiger-tind að norðan. 21.15 Castle 8,3 (28:34) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamála- sagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nath- an Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.05 Njósnadeildin 8,3 (8:8) (Spooks IX) Breskur sakamála- flokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjón- ustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverka- menn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage, Nicola Walker, Shazad Latif, Sophia My- les, Max Brown og Laila Rouass. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 00.00 Kastljós e 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (12:22) 08:30 Ellen (20:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (160:175) 10:15 Wipeout USA (3:18) 11:00 Smash (15:15) 11:45 Falcon Crest (12:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (8:15) 14:20 So You Think You Can Dance (9:15) 15:40 ET Weekend 16:25 Villingarnir 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (21:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (15:22) Stöð 2 rifjar upp sjöundu þátta- röðina af þessum feiknavinsælu gamanþáttum um hæfileikaríka og gáfaða unglinginn Malcolm, og stórskemmtilegu en afar upp- átækjasömu fjölskyldu hans. 19:40 Modern Family 8,7 (15:24) Önnur þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbund- innar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:05 Jamie Oliver’s Food Revolution (5:6) Önnur þátta- röðin þar sem sjónvarpskokk- urinn geðþekki fer til Bandaríkj- anna í þeim ásetningi að berjast gegn offitu, hjartasjúkdómum og sykursýki sem er sívaxandi vandamál þar í landi. Í þetta sinn beinir Oliver sjónum sínum til Los Angeles í Kaliforníu, þar sem er að finna næst-fjölmennustu almennings- skóla í Bandaríkjunum. Skólayfir- völd voru hreint ekki ánægð með nærveru Jamie Oliver og reyndu að leggja steina í götu hans við að framkvæma ætlunarverk sitt. 20:50 Fairly Legal 7,2 (7:13) Önnur þáttaröðin um lögfæðinginn Kate Reed sem hefur nátt- úrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 21:35 The Newsroom (2:10) 22:35 Who Do You Think You Are? UK (3:6) (Leitað í upprunann) 23:40 The Big Bang Theory (24:24) 00:00 Mike & Molly (9:23) 00:20 Anger Management (3:10) 00:45 Bones (13:13) 01:30 Veep (6:8) 01:55 Weeds (11:13) 02:25 NCIS (24:24) 03:05 Medium (3:13) 03:50 Fairly Legal (7:13) 04:35 Jamie Oliver’s Food Revolution (5:6) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 90210 (16:22) e 17:05 Minute To Win It e 17:50 Rachael Ray 18:35 Big Fat Gypsy Wedding (5:5) 19:25 America’s Funniest Home Videos (22:48) e 19:50 Will & Grace (8:24) 20:15 Kitchen Nightmares - NÝTT (1:17) Matreiðslumaðurinn illgjarni Gordon Ramsey heim- sækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. Gæði veitingarstaðarsin Blackberry’s hafa versnað til muna á síðustu árum. Ramsey kennir þeim nýjustu handtökin í eldhúsinu. 21:05 House of Lies - NÝTT (1:12) Hárbeittir og ögrandi þættir um hina raunverulegu hákarla í bandarísku viðskiptalífi. Marty Khan er yfirmaður hjá ráðgjafa- fyrirtæki sem þjónustar stærstu fyrirtæki veraldar. Don Cheadle hefur verið tilnefndur til Emmy verðlauna fyrir hlutverk sitt í þáttunum en önnur hlutverk eru í höndum Kristen Bell og Ben Schwartz. 21:30 Óupplýst - LOKAÞÁTTUR (7:7) Spennandi þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum Íslendinga af óútskýrðum atburðum sem hafa átt sér stað. 22:00 CSI: New York 6,7 (9:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Dauði vitnis leggst þungt á Jo og hún veltir fyrir sér af hverju nauðgara var sleppt lausum á meðan hún starfaði hjá FBI. 22:50 CSI (1:23) 23:40 Law & Order: Special Victims Unit (9:24) e 00:25 The Bachelorette (8:12) (e) Bandarísk raunveruleikaþátta- röð þar sem ung og einhleyp kona fær tækifæri til að finna draumaprinsinn í hópi 25 myndarlegra piparsveina. Fjórir vonbiðlar standa nú eftir og Ashley fer á heimaslóðir þeirra og hittir fjölskyldur þeirra. 01:55 Blue Bloods (1:22) e 02:40 House of Lies (1:12) e 03:05 Pepsi MAX tónlist 18:10 Þýski handboltinn (RN Löwen - Flensburg) 19:35 Unglingamótið í Mosfellsbæ 20:20 Kraftasport 20012 (Grill- húsmótið) Skemmtilegur þáttur þar sem fylgst er með því sem fram fór á Grillhúsmótinu sem fram fór á Þorlákshöfn. Þar mættu sterkustu menn Íslands undir 105 kg og það voru gríðar- leg átök og mikið fjör. 20:50 Meistaradeild Evrópu (Ben- fica - Barcelona) 22:35 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 23:05 Without Bias (Without Bias) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurhetjusérsveitin 17:20 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (18:45) 06:00 ESPN America 08:10 Frys.com Open 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Frys.com Open 2012 (4:4) 15:00 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Frys.com Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World Daglegur frétta- þáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. Fréttir, viðtöl, kynningar á golf- völlum, golfkennsla, klassísk atvik í golfsögunni og margt fleira. 22:50 Champions Tour - Highlights (19:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Álfhildur Leifsdóttir og saga af mjólkurofnæmi. 20:30 Golf fyrir alla 3 Brautarholts- völlur 7-9. brautir. 21:00 Frumkvöðlar Íslenskt hugvit/ íslenskt framleiðsla. 21:30 Eldhús meistranna Magnús Ingi Magnússon skoðar krásir í Kjós beint frá býli. ÍNN 10:40 Hachiko: A Dog’s Story 12:10 Pétur og kötturinn Brandur 2 13:30 Secretariat 15:30 Hachiko: A Dog’s Story 17:05 Pétur og kötturinn Brandur 2 18:25 Secretariat 20:30 All Hat 22:00 My Sister’s Keeper 23:50 Stoned 01:30 All Hat 03:00 My Sister’s Keeper Stöð 2 Bíó 17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:15 Liverpool - Man. Utd. 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Being Liverpool Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (47:175) 19:00 Ellen (21:170) 19:40 Logi í beinni 20:25 Að hætti Sigga Hall (6:18) 21:00 Little Britain (1:6) (Litla Bretland) 21:30 Pressa (3:6) 22:15 Ellen (21:170) 23:00 Logi í beinni 23:45 Að hætti Sigga Hall (6:18) 00:15 Little Britain (1:6) (Litla Bretland) 00:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:10 Simpson-fjölskyldan 17:30 ET Weekend 18:15 Glee (21:22) 19:00 Friends 19:20 Simpson-fjölskyldan (2:22) 19:45 How I Met Your Mother (12:22) 20:10 Step It up and Dance (6:10) 20:55 Hart of Dixie (6:22) 21:35 Privileged (9:18) 22:20 Step It up and Dance (6:10) 23:05 Hart of Dixie (6:22) 23:45 Privileged (9:18) 00:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví Kosningar settar í samhengi Magnús Sveinn Helgason mun á föstudögum fjalla ítarlega um kosningarnar í Bandaríkjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.