Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2012, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2012, Blaðsíða 25
Fólk 25Mánudagur 15. október 2012 Stjörnur Sem SigruðuSt Kylie Söngkonan Kylie Minogue þurfti að fresta tónleika­ ferðalagi sínu þegar hún komst að því að hún væri með brjóstakrabbamein. Ári síðar hafði hún sigrast á veikindum sínum. á brjóStakrabbameini T wilight-stjarnan Kristen Stewart er ansi opinská í við- tali í nýjasta tölublaði breska tímaritsins Marie Claire þar sem hún segist vera vansæl og bætir svo við orði sem ekki er prenthæft. „Ég er ekki viss hvort ég er hamingjusamari þegar ég er áhyggjulaus og sátt eða þegar ég er á ystu nöf,“ viðurkennir Kristen í viðtalinu. „Það eru til margar gerðir af hamingju og ég kann að meta þessar báðar.“ Mikið hefur gengið á hjá Kristen síðustu mánuði en Robert Pattinson, mótleikari hennar í Twilight-myndunum og fyrrum kærasti, sleit sambandinu við hana eftir að myndir birtust af henni og leikstjóranum Rupert Sanders þar sem þau létu vel hvort að öðru. Kristen viðurkenndi framhjáhaldið en sér mik- ið eftir því og reynir nú allt til að fá Rob aftur. Þ egar Matt Damon sér gráu hárin í spegli segist hann vita fullvel hvers vegna þeim fjölgi svo ört. „Ég bendi á gráu hárin og segi við dætur mína: Þið gerðuð þetta, þið gerðuð þetta og þetta líka,“ sagði hann og togaði í nokkur grá hár. Matt finnst gráu hárin prýða hann ágætlega þótt kvikmyndaleik- stjórar vilji oft lita það dökkt. „Hár- ið var litað dökkt fyrir We bought a Zoo, en ég var tregur til þess, ég sagði við þá að mér líkaði vel við gráa hárið. Ég er stoltur af því.“ Sýndi skallann Söngkonan Melissa Etheridge var greind árið 2004 þegar hún var 42 ára. Rokkarinn sýndi beran skallann á Grammy–verðlaunahátíð­ inni 2005 við mikinn fögnuð viðstaddra. Hló í gegnum veikindin Emmy­verð­ launaleikkonan Christina Applegate var greind með brjóstakrabbamein þegar hún var 36 ára. Leikkonan lét taka bæði brjóstin og er laus við sjúkdóminn. „Mitt leyndarmál er hlátur. Annars hefði ég grátið allan tímann,“ sagði leikkonan í viðtali við Us Weekly. „Hlátur er ótrúlega læknandi.“ vanSæl kriSten n Twilight-stjarna opnar sig í viðtali við Marie Claire Vansæl Kristen hef­ ur orð um sjálfa sig í viðtalinu sem ekki eru prenthæf. Gráhærður vegna dætranna n Matt Damon er stoltur af gráa hárinu „Ég er stoltur af því“ Matt Damon segist orðinn gráhærður vegna dætranna. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.