Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 15.–16. okTóber 2012 119. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Nú hýrnar yfir Skatt- grími! Dóri DNA trúlofaður n Rapparinn og grínarinn, Halldór Halldórsson, sem er betur þekkt- ur sem Dóri DNA, trúlofaðist á dögunum kærustu sinni, Magneu Guðmundsdóttur, arkitekt. Þykja þau vera hið frumlegasta og skemmti- legasta par, en bloggsíða Dóra, Hverjir voru hvar, hefur vakið mikla lukku á undanförnum misserum en á síðunni er óspart gert grín að svokölluðum hipster- um. Vinir og kunningjar parsins bíða nú margir spenntir eftir brúð- kaupinu, þar sem ófáir brandararnir fá eflaust að fjúka, en Dóri er hluti af grínhópn- um Mið-Ísland. Vill þjóðarátak til tækjakaupa n Gunnar Sverrisson vill val um að borga skatt til hjálpar Landspítalanum V ið erum ríkið og við getum al- veg komið með hugmynd- ir sjálf og hjálpast að við að framkvæma þær,“ segir Gunn- ar Sverrisson sem setti fram hugmynd á Facebook-síðu sinni um helgina sem hefur vakið mikla athygli. Hug- mynd Gunnars snýr að því að fólk- ið í landinu geti safnað fyrir nýjum tækjum á spítala landsins með því að borga örlítið hærri skatt en það gerir í dag en lélegur tækjabúnaður spítal- anna hefur verið mikið í umræðunni. „Ég er tilbúinn að greiða 0,5 til 1 pró- senta hærri skatt á næsta ári til að safna í þjóðarsjóð, þjóðarátak til að kaupa og endurnýja helstu tæki fyr- ir alla spítala landsins,“ segir Gunnar. „Mér finnst þetta vera frekar fram- kvæmanleg hugmynd á tækniöld. Það væri hægt að hafa einhvern kassa inni á rsk.is sem maður gæti hakað við, og valið hálft prósent eða eitt prósent í þessa söfnun. Ég sjálfur er nú ekki hátekjumaður en mundi ekki sjá eft- ir því sem fer í þetta ef ég myndi ná samhljómi með þjóðinni um þetta. Þetta er lítið mál því ef þú reiknar með að meðalmaður sé með 4 til 5 millj- ónir í árstekjur þá er hálft prósent af því kannski 25 þúsund á ári. Það væri gaman að geta endað næsta skatt- ár þannig að fólk geti staðið upp og hugsað: „Já, okkur tókst þetta,“ segir Gunnar. Hann þekkir vel til þess fátæk- lega tækjakosts sem spítalinn býr við. Veikindabarátta frænda Gunnars, Davíðs Arnars Arnarsonar, gaf honum hugmyndina. „Frændi minn hefur lengi barist við krabbamein og ég hef fylgst með honum og hans sjúkdóms- ferli. Faðir minn heitinn var líka gigt- veikur og var mikið inni á spítölum vegna þess. Því má segja að ég hafi smá tengsl inn á þennan vinnustað sem er fullur af góðu fólki en vantar því miður smá upp á tækjabúnaðinn,“ segir hann. Gunnar vonast til þess að hugmyndin fá hljómgrunn hjá þjóð- inni. „Þetta er hægt ef viljinn er fyrir hendi,“ segir Gunnar. viktoria@dv.is Þriðjudagur Barcelona 16°C Berlín 10°C Kaupmannahöfn 11°C Ósló 8°C Stokkhólmur 8°C Helsinki 10°C Istanbúl 23°C London 12°C Madríd 12°C Moskva 9°C París 12°C Róm 18°C St. Pétursborg 10°C Tenerife 25°C Þórshöfn 8°C Daníel 17 ára nemi Jakkinn sem ég er í var keyptur í H&M, buxurnar í Smash og skórnir eru Timberland. Ég er hálf illa klæddur, enda kalt í veðri. Ásdís 19 ára nemi Gallajakkinn var keyptur notaður, buxurnar eru úr Topshop og skórnir eru frá Ilse Jacobsen. Það hefur hlýnað í dag svo fötin passa vel við veðrið. 5 5 7 6 7 6 5 6 66 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 2 6 4 6 3 7 1 6 5 3 2 6 2 5 4 3 5 5 7 7 1 8 2 6 3 7 8 6 4 7 5 7 3 5 3 5 3 3 2 2 7 3 2 3 3 3 4 1 4 4 5 6 1 5 2 4 4 5 6 3 6 6 7 6 3 4 3 4 3 2 1 1 9 1 2 2 3 2 5 -1 6 2 5 6 1 3 2 3 4 4 7 2 4 5 6 6 3 4 3 4 2 1 1 1 4 1 2 2 1 3 2 -2 3 2 5 6 1 3 2 2 4 3 7 1 5 4 6 5 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hvassast syðst Austlæg átt, 5–13 m/s, hvass- ast við suðurströndina. Víða léttskýjað, en skýjað með köflum sunnan- og austantil og stöku skúrir eða él. Hiti 2 til 9 stig yfir daginn. Norðaustan 5–10 m/s og stöku skúrir eða él á A-verðu landinu á þriðjudag, en annars yfirleitt bjartviðri. Hiti 0 til 6 stig, en víða næturfrost. upplýsinGar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Mánudagur 15. október Evrópa Mánudagur Austan 3–8 m/s í dag, en 5–10 m/s á morgun. Bjartviðri og hiti 3 til 9 stig að deginum. +8° +5° 5 1 08:19 18:06 Veðurtískan 8 10 10 10 15 23 10 10 6 10 26 13 8 8 20 seljalandsfoss Sólveig Pálmadóttir tók þessa skemmtilegu mynd í hvassviðri á dögunum.Myndin 19 5 3 2 5 2 6 4 6 4 vill safna í þjóðarsjóð „Þetta er hægt ef viljinn er fyrir hendi.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.