Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 12
10* Bnrnafræðsla 19IG—20 3. Þátttaka í námsgreinum. Participaiion aux diuerses branches d'enseignement. í fræðslulögunum er svo fyrir mælt, að hvert barn 14 ára að aldri skuli hafa fengið ákveðna fræðslu i móðurmálinu (þar með talin skrift), kristnum fræðum, reikningi, landafræði og náttúrufræði og ennfremur í föstum skólum í sögu. Móðurmálið, kristin fræði og reikningur eru aðalsnámsgreinarnar, sem heita má, að öll börn taki árlega þátt í, þau sem njóta opinberrar fræðslu. Aftur á móti njóta þau ekki kenslu í landafræði, náttúrufræði og sögu allan skólatím- ann, svo að færri börn taka árlega þátt í þeim námsgreinum. 1 öðr- um námsgreinum taka enn færri börn þátt, þar eð þær eru ekki kendar nema í sumum bekkjum og sumstaðar jafnvel alls ekki, enda eru þær ekki lögboðnar námsgreinar, nema að því leyti sem lögboðið er, að nemendur skuli liafa lært nokkur einföld sönglög áður en þeir ljúka námi. Hve mörg börn hafa tekið þátt í þessum aukanámsgreinum sjest á eftirfarandi eftirlili. Fastir skólar: 1915-16 1916-17 1917-18 1918-19 1919 20 Söngur 2 622 2 256 835 683 1 376 Leikfimi .. 2419 1 169 239 214 1 267 Handavinna .. .. 1 775 1 594 779 603 1 083 Teiknun .. 1411 1 517 803 677 1 505 Danska 772 785 524 421 327 Enska 96 51 121 126 29 Pýska 30 39 41 20 34 Franska 25 39 11 23 » Farskólar: Söngur 938 803 471 469 504 I.eikfimi 272 303 42 169 135 Handavinna .. 131 74 41 24 80 Teiknun 122 111 48 62 83 Danska 65 9 » » línska » 2 » » Yfirlitið sýnir, að takmörkunin á skólabaldinu árin 1917—18 og 1918—19 og jafnvel nokkuð 1919—20 befir gengið raeira út yfir þessar námsgreinar heldur en aðalnámsgreinarnar, svo að þátttak- endum í þeim fækkar tiltölulega meir. Þannig hefur t. d. leikfimi verið alveg feld niður sumstaðar sum árin. Þýska og franska hefur aðeins verið kend í Landakotsskólanum i Reykjavik,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.