Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Qupperneq 14

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Qupperneq 14
12* Barnafræðsla 1916—20 Síðan barnafræðslulögin gengu í gildi hefur tala barna, sem próf tóku alls (bæði árspróf og fullnaðarpróf) verið svo sem bjer segir. 1908-09 .... 8198 1914-15 .... 7 485’) 1909—10 ,... 7 342 1915—16 .... 7 466 1910—11 .... 7 372 1916-17 ,... 6 278 1911-12 ,... 7 500 1917—18 .... 5 863 1912-13 ... 7517 1918-19 ,... 7 084 1913—14 7 999 1919-20 ,... 6 934 Svo sem vænta mátti, eru þessar tölur yfirleitt hærri heldur en tala barnanna, er nutu opinberrar kenslu, nema árin 1916—17 og 1917 —18, því að þau ár voru próf alveg feld niður í Reykjavík og viðar. Tvö síðustu árin er talan líka lægri heldur en við mætti bú- ast eftir fyrri árum. Þegar tala barna, sem próf tóku árið 1920, er borin saman við manntalið 1. des. 1920 á sama hált eins og gert var hjer að framan um börn, sem kenslu nutu, þá sjest, að af börn- um á skólaaldri hafa aðeins 72.s °/o tekið próf. í töflu III (bls. 11), VIII (bls. 23), XII (bls. 40) og XIV (bls. 44) eru nemendurnir, sem próf tóku, flokkaðir eftir því, hvaða einkunnir þeir hlutu við prófið. Einkunnirnar 5, 6 og 7 eru lang- algengastar, einkum 6, bæði í föstum skólum og farskólum. Við sam- anburð á einkunnunum milli fastra skóla og farskóla og milli mis- munandi staða á landinu verður að gæta þess, að munurinn getur stafað eigi aðeins af mismunandi kunnáttu nemendanna, heldur lika af því, að mælikvarðinn við einkunnagjöfina sje ekki allsstaðar sá sami. C. Kennarar. Les insliluteiirs. I. Tala kennara. Nombre des insliluteurs. Tala barnakennara hefur verið svo sem hjer segir síðan fræðslu- lögin gengu í gildi. í íöstum skólum Barna- Fastir Auka- Far- kennarar kennarar kennarar Samtals kenarar alls 1908— 09 ....... 94 44 138 202 * 340 1909— 10 ....... 98 57 155 174 329 1) í skýrslunum um barnaí'ræöslu arin 1909—M (Ilagsk. ísl. 30) heíir sú villa slæðst inn á bls. 16, að börn er próf lóku utan fastra skóla árið 1911-15 eru þar aðeins talin þau er árs- próf tóku, en vantar þau sem fullnaðarpróf tóku, en þau voru 9(>9 sbr. Ilagsk. ísl. 16 bls. 25.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.