Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Side 27

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Side 27
Barnafræðsla 1916 20 25 með lögunum frá 1919 um skipun barnakennara og laun þeirra voru laun kennaranna bætt mikið og var sú launabót látin ná til þeirra kennara, sem ráðnir höfðu verið til kenslu veturinn 1919 — 20. Um hina einstöku kostnaðarliði virðist annars ekki þörf frek- ari skýringa. Aðeins skal þess getið, að þar sem komið hefur verið upp skólahúsum, eru vextir og afborganir af lánum, sem tekin hafa verið til þeirra, venjulega fært til útgjalda á skólareikningunum og koma þau útgjöld þá í stað húsaleigu, en ekki húsaleiga tilfærð, nema þar sem skólarnir búa til leigu. Ef kostnaðinum er jafnað niður á tölu barnanna, sem kenslu hafa notið1), hefur hann orðið að meðaltali á hvert barn á ári hverju síðan fræðslulögin gengu í gildi svo sem hjer segir, bæði í heild sinni og sjerstaklega í föstum skólum, farskólum og við eftir- litskenslu. Fnstir Far- ERirlits- Barnafræðsla skólar skólar kensla nlls 1908-09 ... .. kr. 35 85 kr. 8 27 kr. 6.88 kr. 19.89 1909-10 ... .. — 35 73 — 14 42 — 7.63 — 23.72 1910-11 ... .. — 35.72 — 14.75 — 7.58 - 23.90 1911 12 ... .. — 37.78 — 15 32 — 7.63 — 25.10 1912—13 ... .. — 38.14 — 14.88 — 7.69 — 25.18 1913-14 ... .. - 39.62 — 15.64 — 6.29 — 26.55 1914—15 ... .. — 42 65 — 16.15 — 6.49 - 28.08 1915—16 ... .. — 51.99 — 20.01 — 5 04 — 35.02 1916-17 ... .. - 62.36 — 22.08 3.31 — 42.06 1917—18 ... .. — 60.69 — 23 28 — 10.60 — 42.67 1918-19 ... .. — 77.84 — 28.42 — 11.74 — 51.81 1919-20 ... .. — 177.04 - 47 67 — 13.24 — 117.80 Við samanburð á kostnaðinum á hvern nemenda í föstum skól- um og farskólum er auðvitað þess að gæta, að námstimi barnanna er yfirleitt miklu styttri í farskólunum heldur en í föstu skólunum. Annars er kostnaðurinn á barn líka nokkuð mismunandi í föstu skólunum. Pegar þeim er skift i 5 flokka eftir aðsetri þeirra eins og gert er í yfirlitstöflunum i skýrslum þessum, þá hefur kostnað- urinn á barn í hverjum flokki verið svo sem hjer segir fyrsta árið eftir að fræðslulögin gengu í gildi og 5 síðustu árin, sem skýrslur þessar ná yfir. 1) Tala bnrnauna i Landakotsskólanum i Reykkjavik er |iar ekki tekin með vegna þess að við liann er enginn kostnaður tilfærður.

x

Hagskýrslur um skólamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.