Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Page 29

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Page 29
Barnafræösla 1916 20 27 landssjóði. Hve mikill hluti þessi framlög hvor fyrir sig hafa verið af öllum tekjunum sjest á eftirfarandi yfirliti. Fastir skólar Farskólar oií eltirlit Barnafra*ðsla alls Dr lands- Ur sveitar- Ur lands- Úr sveitar- Úr lands- Úr sveitar- sjóði sjóöi sióöi sjóöi sjóði sjóði 1915—16 30.3 °/u 64.7 «/o 38 o 59 2 »/o 32.8 °/o 63 2 “/„ 1916-17 34.o — 62.4 — 31.8 — 64 7 - 33s — 63 o — 1917—18 31 7 — 64 3 — 26.7 — 66 n — 30 7 — 64 9 — 1918—19 33.2 - 62.3 — 26 í - 67 4 — 31.6 — 63 g — 1919—20 55 4 — 42 c — 31 i — 65 2 - 51 4 - 46 4 — Fram að síðasta árinu er framlag landssjóðs nálægt l/s af kostn- aðinum, en framlag sveitarsjóðanna tæpl. 2/s. En árið 1919—20 hækkar hlutdeild landssjóðs i kostnaðinum mikið, einkum til föstu skólanna, svo að töluvert meir en helmingurinn greiðist þar úr landssjóði. Stafar það af breytingunni á launum barnakennara frá 1919, þvi að sam- kvæmt þeim greiðist helmingurinn af launum barnakennara úr rík- issjóði (nema í kaupstöðunum ’/s) og auk þess greiðir ríkissjóður allar launaviðbætur eftir þjónustualdri og allar dýrtiðaruppbætur.

x

Hagskýrslur um skólamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.