Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 24. október 2012
Skuggahliðar fyrirsætubransans Textað fyrir heyrnarlausa
n Skjár Einn mætir þörfum ólíkra hópa
F
yrsti þáttur af Sönnum
íslenskum sakamál-
um fór í loftið á mánu-
dagskvöld á Skjá Ein-
um í opinni dagskrá. Í kjölfar
fjölda ábendinga þar sem
beðið var um textun á þættin-
um ákvað dagskrárstjóri
Skjás Eins, Hilmar Björns-
son, að allir þættir Sannra
íslenskra sakamála yrðu að-
gengilegir með íslenskum
texta inn á Skjá Frelsi sem er
VOD-hluti sjónvarpsstöðv-
arinnar. „Við höfum fengið
ábendingar frá heyrnarlaus-
um einstaklingum um textun
á innlendu efni. Við reynum
náttúrulega alltaf að koma
til móts við áskrifendur og í
þessu tilfelli var ákveðið að
allir þættir Sannra íslenskra
sakamála verði aðgengileg-
ir með íslenskum texta inni
á Skjá Frelsi, Vod-hluta Skjás
Eins frá og með morgundeg-
inum,“ segir Hilmar og bætir
við að ef móttökurnar verða
góðar, verði stefnt að því að
fleiri innlendir þættir Skjás
Eins verði textaðir með þess-
um hætti.
Í fyrsta þætti var fjallað
um mál Sri Rahmawati en
morðingi hennar, fyrrver-
andi sambýlismaður hennar,
dró upp skelfilega neikvæða
mynd af henni við yfirheyrsl-
ur og fyrir rétti, þegar hann
leitaðist við að afsaka morðið
með því að varpa sök á hana
sjálfa.
Grínmyndin
Góð hugmynd? Tannlæknir með bros á vör.
Sudoku
Erfið
AuðveldFimmtudagur 25. október
15.35 Kiljan Bókaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
16.25 Ástareldur
2,8 (Sturm der
Liebe) Þýsk
þáttaröð um
ástir og afbrýði
eigenda og starfsfólks á Hótel
Fürstenhof í Bæjaralandi.
17.15 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (35:52) (Ben & Hollys
Little Kingdom)
17.26 Múmínálfarnir (22:39)
(Moomin)
17.36 Lóa (22:52) (Lou!)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir og veður
18.20 Landsleikur í fótbolta (Ísland
- Úkraína) Bein útsending frá
seinni leik kvennalandsliða
Íslands og Úkraínu um laust
sæti í úrslitakeppni EM.
20.35 Andri á flandri - Í Vestur-
heimi (4:6) (Winnipeg) Andri
Freyr Viðarsson flandrar um
Íslendingabyggðir í Vesturheimi,
skoðar áhugaverða staði og
heilsar upp á fólk. Með honum
í för er tónlistarmaðurinn KK.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
Framleiðandi er Stórveldið.
21.15 Sönnunargögn 6,9 (6:16)
(Body of Proof II) Bandarísk
sakamálaþáttaröð. Meina-
fræðingurinn Megan Hunt fer
sínar eigin leiðir í starfi og lendir
iðulega upp á kant við yfirmenn
sína. Aðalhlutverkið leikur Dana
Delany. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Detroit 1-8-7 (12:18) (Detroit
1-8-7) Í þessari bandarísku
spennuþáttaröð á morðdeild
lögreglunnar í Detroit í höggi við
harðsvíraða glæpamenn. Meðal
leikenda eru Michael Imperioli,
James McDaniel og Aisha Hinds.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.05 Ljósmóðirin (3:6) (Call the
Midwife) Breskur myndaflokkur
um unga konu sem gerist
ljósmóðir í fátækrahverfi í aust-
urborg London árið 1957. Meðal
leikenda eru Vanessa Redgrave,
Jessica Raine og Pam Ferris. e.
00.00 Krabbinn I (10:13) (The Big C)
Endursýnd fyrsta syrpa í þessari
vinsælu bandarísku þáttaröð.
Hún er um húsmóður í úthverfi
sem greinist með krabbamein
og reynir að sjá það broslega
við sjúkdóminn. Aðalhlutverk
leika Laura Linney, sem hlaut
Golden Globe-verðlaunin fyrir
þættina, og Oliver Platt. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna. e.
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle
(20:22) (Malcolm)
08:30 Ellen (28:170) Skemmtilegur
spjallþáttur með Ellen DeGener-
es sem fær til sín góða gesti og
slær á létta strengi.
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Extreme Makeover: Home
Edition (3:26) (Heimilið tekið
í gegn)
10:20 Doctors (11:175) Frábærir þættir
þar sem fjórir framúrskarandi
læknar - sérfræðingar á fjórum
ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upp-
lýsingar um þau heilsufarsmál
sem hvað helst brenna á okkur.
11:00 White Collar (4:16) (Hvítflibba-
glæpir)
11:45 Lie to Me 7,5
(18:22) Önnur
spennuþátta-
röðin um Dr.
Cal Lightman
sem Tim Roth leikur og
er sérfræðingur í lygum. Hann
og félagar hans í Lightman-
hópnum vinna með lögreglunni
við að yfirheyra grunaða
glæpamenn og koma upp um
lygar þeirra á vísindalegan hátt.
Með sálfræði, atferlisfræði
og einstökum hæfileikum í
að greina í andlitsdráttum
skjólstæðinga hvort þeir segi
sannleikann eða séu að ljúga,
leysir The Lightman Group
12:35 Nágrannar
13:00 The Majestic
15:40 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (29:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In the Middle (22:22)
19:45 Modern Family (22:24)
20:10 Neyðarlínan
20:40 Person of Interest 8,3 (1:23)
(Pilot) Fyrrum leigumorðingi hjá
CIA og dularfullur vísindamaður
leiða saman hesta sína með
það að markmiði að koma í
veg fyrir glæpi í New York-fylki.
Þættirnir koma úr smiðju J.J.
Abrams.
21:25 Revolution (4:0)
22:10 Fringe 8,5 (19:22)
22:55 Breaking Bad 9,4 (8:13)
23:45 Spaugstofan (5:22)
00:10 Pressa (2:6)
00:55 Homeland (3:12)
01:50 Mad Men (11:13)
02:35 Little Nicky
04:00 The Majestic
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:35 Pepsi MAX tónlist
14:30 The Voice
6,7 (6:15) (e)
Bandarískur
raunveruleika-
þáttur þar sem
leitað er hæfileik-
aríku tónlistarfólki. Dómarar
þáttarins eru þau: Christina
Aguilera, Adam Levine, Cee Lo
Green og Blake Shelton.
16:45 Rachael Ray
17:30 Dr. Phil
18:10 America’s Next Top Model
(9:13) (e)
19:00 Everybody Loves Raymond
(21:25)
19:25 Will & Grace 7,0 (15:24)
Endursýningar frá upphafi á
hinum frábæru gamanþátt-
um sem segja frá Will sem er
samkynhneigður lögfræðingur
og Grace sem er gagnkyn-
hneigður innanhússarkitekt.
19:50 Rules of Engagement (15:15)
20:15 30 Rock (10:22)
20:40 House 8,7 (6:23) Þetta
er síðasta þáttaröðin um
sérvitra snillinginn House.
Táningsdrengur neyðist til að
gangast undir beinmergskipti
og í kjölfarið er hulunni svipt af
fjölskylduleyndarmáli.
21:30 Johnny Naz (5:6) Johnny NAZ
fer aftur á stjá eftir áralangt hlé
frá kastljósi fjölmiðla og áreiti
íslenskra unglinga. Johnny hefur
ákveðið að taka til sinna ráða og
vísa landanum veginn að varan-
legra og betra lífi að ÍBÍZNESKRI
fyrirmynd. Hann heimsækir sex
lönd og dregur fram það besta
frá hverju og einu. Johnny er
á söguslóðum Tyrkjaránsins
og eins mesta illmennis í
sögu íslensku þjóðarinnar. Ali
Baba, Aladdin, typpalæknir og
múslimskur hommi eru meðal
þeirra sem Johnny hittir á leið
sinni að takmarkinu, sem er að
ná til baka því sem eitt sinn var
stolið af íslensku þjóðinni og
hefur klofið hana alla tíð síðan.
22:04 James Bond: Moonraker
00:10 CSI: Miami (5:19) (e)
01:00 Blue Bloods (9:22) (e)
01:45 Crash & Burn (13:13) (e)
02:30 Everybody Loves Raymond
(21:25) (e)
02:55 Pepsi MAX tónlist
07:00 Þorsteinn J. og gestir
14:25 Meistaradeild Evrópu
16:10 Þorsteinn J. og gestir
16:55 Evrópudeildin (Maribor -
Tottenham)
19:00 Evrópudeildin (Liverpool - Anji)
21:15 Spænsku mörkin
21:45 Evrópudeildin (Maribor -
Tottenham)
23:30 Evrópudeildin (Liverpool -
Anji)
04:30 Formúla 1 - Æfingar (Indland
- Æfing 1)
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram!
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Stubbarnir
09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:50 Stuðboltastelpurnar
10:15 Strumparnir
10:40 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Villingarnir
17:25 Sorry I’ve Got No Head
17:55 iCarly (26:45)
06:00 ESPN America
08:10 Golfing World
09:00 CIMB Classic 2012 (1:4)
13:00 Golfing World
13:50 CIMB Classic 2012 (1:4)
16:50 The McGladrey Classic 2012
(4:4)
18:35 LPGA Highlights (18:20)
20:00 CIMB Classic 2012 (1:4)
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing
21:00 Auðlindakista
21:30 Perlur úr myndasafni
ÍNN
10:30 Smother
12:00 Diary of A Wimpy Kid
13:30 Being John Malkovich
15:20 Smother
16:50 Diary of A Wimpy Kid
18:20 Being John Malkovich
20:15 Get Shorty
22:00 Bridesmaids
00:05 Window Theory
01:30 Bridesmaids
03:35 Get Shorty
Stöð 2 Bíó
16:30 Sunderland - Newcastle
18:15 Man. Utd. - Stoke
20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:30 PL Classic Matches (Aston
Villa - Liverpool, 1998)
21:00 Being Liverpool
21:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:40 Ensku mörkin - neðri deildir
23:10 Swansea - Wigan
00:55 Liverpool - Reading
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:20 Doctors (55:175)
19:00 Ellen (29:170)
19:40 Strákarnir
20:10 Stelpurnar (1:20)
20:30 Ríkið (1:10)
20:55 Það var lagið
21:50 Friends (11:24)
22:15 Ellen (29:170)
23:00 Strákarnir
23:30 Stelpurnar (1:20)
23:55 Ríkið (1:10)
00:20 Það var lagið
01:20 Friends (11:24)
01:45 Tónlistarmyndbönd
17:00 Simpson-fjölskyldan
17:25 Íslenski listinn
17:50 Sjáðu
18:15 Glee (7:22)
19:00 Friends (9:24)
19:25 Simpson-fjölskyldan (12:22)
19:50 How I Met Your Mother (20:22)
20:15 Game Tíví
20:40 Suburgatory (11:22)
21:00 Pretty Little Liars (11:25)
21:45 Gossip Girl (3:22)
22:30 Game Tíví
22:55 Suburgatory (11:22)
23:15 Pretty Little Liars (11:25)
00:00 Gossip Girl (3:22)
00:40 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
6 5 7 9 2 4 1 3 8
4 1 2 8 3 6 9 7 5
8 9 3 7 5 1 2 4 6
9 8 6 1 7 5 3 2 4
1 2 4 6 9 3 8 5 7
7 3 5 4 8 2 6 9 1
5 6 9 2 1 7 4 8 3
3 4 8 5 6 9 7 1 2
2 7 1 3 4 8 5 6 9
9 1 5 2 6 7 3 4 8
2 3 4 5 8 9 6 7 1
7 6 8 4 3 1 5 9 2
4 9 3 7 1 5 8 2 6
1 5 6 8 9 2 7 3 4
8 7 2 6 4 3 9 1 5
3 8 1 9 5 4 2 6 7
5 2 9 1 7 6 4 8 3
6 4 7 3 2 8 1 5 9
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 3 leikjum! Igor Zaitsev, aðstoðarmaður
Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistara, hafði hvítt gegn Igor Khenkin, í
stöðu dagsins sem kom upp á opnu móti í Moskvu árið 1988.
Hvítur ræður yfir opinni b-línunni og í samvinnu við sterkan hvítan riddara
á d5 ryðjast hrókur hvíts og drottning hans nú í gegn.
28. Hxb7+! Kxb7 - 29. Db6+ Ka8 (ef 29...Kc8 þá 30. Dc7 mát) - 30. Rc7 mát