Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 24.–25. okTóber 2012 123. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Ég bíð eftir sól og sumri! Evrópuslagur í Kraganum n Hart verður tekist á um Evrópu- sambandið í prófkjöri Sjálfstæði- flokksins í Suðvesturkjördæmi. Upplýsingafulltrúi Heimssýnar og framkvæmdastjóri Já Ísland eru í framboði í kjördæminu en um er að ræða stríðandi fylkingar á vettvangi Evrópumála hér á landi. Gunnlaugur Snær ólafsson hjá Heimssýn og Sig- urlaug Anna Jóhannsdóttir hjá Já Ís- land sækjast bæði eftir sæti á listan- um en það gera líka fjórtán aðrir frambjóðendur. Sig- urlaug Anna setur mark- ið þó hærra en Gunn- laugur en hún vill fá þriðja til fimmta sæti listans en hann það sjötta. „Við bíðum eftir frostinu“ n Undirbúningur fyrir skíðavertíðina í fullum gangi í Hlíðarfjalli á Akureyri U ndirbúningur fyrir komandi skíðavertíð er kominn á fullt skrið á skíðasvæðinu í Hlíðar- fjalli á Akureyri. Tíu snjóbyss- ur eru komnar á svæðið og er beðið eftir tækifæri til að hefja snjófram- leiðslu. Til að það sé hægt þarf þó að kólna aðeins meira í veðri. „Við bíðum eftir frostinu núna. Það er allt orðið klárt,“ segir Guð- mundur Karl Jónsson, forstöðumað- ur í Hlíðarfjalli. „Við vonumst eftir því að geta byrjað á miðvikudagskvöld eða á fimmtudaginn. Það er svolítið frost en það er vindur í spánni líka sem vinnur ekki með okkur.“ Hann segir frostið vera í spánni og að það sé í samræmi við það sem hefur verið undanfarin ár. „Maður getur framleitt snjó í mínus hálfri gráðu,“ segir hann að- spurður hversu mikið frost þurfi til að geta framleitt snjó. Hann segir þó að hálfrar gráðu frost sé of lítið til að hefja snjóframleiðslu af einhverri alvöru og því kaldara sem veðrið sé, því betra. „Eftir því sem það verður kaldara, því meira geturðu framleitt. Í 13 stiga frosti þá er allt á útopnu.“ Búið er að ákveða að opna skíða- svæðið þann 1. desember næstkom- andi og að öllu óbreyttu ætti það að ganga eftir. Guðmundur er meira að segja bjartsýnn á að hægt verði að opna fyrr. „Ef við fáum meira frost og meiri snjó frá því að við byrjum og fram til fyrsta desember þá opnum við fyrr, en við erum nokkuð öruggir með að opna 1. desember í seinasta lagi,“ segir hann. Guðmundur segir að skíðafólk sé spennt að komast í Hlíðarfjall. „Það stoppar ekki síminn og tölvupóstur frá fólki sem spyr hvenær við opn- um. Það er mikil stemming og ég er nokkuð viss um að þetta verði góð- ur vetur,“ segir hann aðspurður hvort kominn sé spenningur í skíðaáhuga- menn að komast á skíði á Akureyri og bætir við að hann sé líklega manna spenntastur. adalsteinn@dv.is Fimmtudagur Barcelona 17°C Berlín 10°C Kaupmannahöfn 8°C Ósló 1°C Stokkhólmur 2°C Helsinki 0°C Istanbúl 18°C London 13°C Madríd 14°C Moskva 2°C París 10°C Róm 20°C St. Pétursborg 2°C Tenerife 24°C Þórshöfn 3°C Þórunn Ríkey Ás 26 ára starfar á leikskóla „Ég er í Cintamani-vesti, ullarpeysu og með ullarvett- linga sem ég fékk gefins. Svo er ég í Nike- skóm. Ég er allltaf klædd eftir veðri.“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson 23 ára formaður Ungra jafnaðarmanna „Skórnir voru keyptir í verslun í Noregi sem ég man ekki hvað heitir. Buxurnar eru keyptar í 17 í Smáralind. Trefilinn fékk ég í Tommy Hillfiger í Brussel og jakkann pantaði ég á eBay frá Kína. Töskuna fékk ég gefins frá European Youth Forum. Trefillinn er að bjarga mér í kuldanum en ég held að ég þurfi að fjárfesta í vetrarfrakka fyrir veturinn.“ 3 4 4 6 4 4 1 2 12 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 2 4 4 3 2 3 1 2 4 1 1 -5 1 -5 2 -6 4 -2 3 4 2 5 2 4 5 6 6 3 16 6 4 5 1 5 2 3 2 4 1 2 5 1 2 -4 3 -5 3 -9 1 -6 0 -1 1 3 1 4 0 4 2 2 2 5 5 5 5 6 6 6 3 5 1 3 6 7 2 5 1 5 3 5 2 6 2 5 3 8 5 8 5 7 8 7 19 7 10 7 1 4 3 3 0 2 0 1 1 2 1 0 1 0 2 -3 2 -1 3 0 0 4 1 3 1 5 2 3 6 5 4 3 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Smá væta vestan til í dag Snýst í vestan 5–10 m/s með smávætu vestan til og snjómuggu fyrir norðan. Norðlægari í kvöld. Hiti 0–8 stig, hlýjast syðst. upplýSinGAr Af vedur.iS Reykjavík og nágrenni Miðvikudag 24. október Evrópa Miðvikudagur Vestan 3-8 m/s og smávæta. Hiti 2 til 6 stig að deginum, en nálægt frostmarki í nótt. +6° +0° 8 3 08.47 17.36 Veðurtískan 5 10 15 11 19 19 1 7 15 26 13 4 7 20 kyrrð Ský á fallegum haustdegi fyrir ofan Hegningarhúsið á Skólavörðustíg.Myndin 6 1 4 1 5 8 4 1 3 5 2 bíða spenntir Skíðaáhugamenn bíða þess spenntir að komast í Hlíðarfjall. Mynd Auðunn níelSSon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.