Fréttablaðið - 05.11.2014, Blaðsíða 19
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 5. nóvember 2014 | 30. tölublað | 10. árgangur
Á L E I Ð T I L Ú T L A N D A
OPTICAL STUDIO
FRÍHÖFN LEIFSSTÖÐ
Verslaðu á hagstæðara verði í okkar fullbúnu
gleraugnaverslun á fríhafnarsvæðinu í Leifsstöð
Ábyrgðar- og þjónustuaðilar:
Optical Studio Smáralind, s. 528 8500 og Optical Studio Keflavík, s. 4213811
ALLT AÐ 50% ÓDÝRARI
EN SAMBÆRILEG VARA Á MEGINLANDI EVRÓPU
V I Ð ELSKUM
A Ð P R E N TA !
Opinber afskipti auka sveifl ur
Ásdís Kristjánsdóttir hagfræðingur segir að
aðkoma stjórnvalda auki sveiflur í byggingarstarf-
semi. Nýleg byggingarreglugerð sé dæmi um það.
Hún segir að staða byggingargeirans hafi batnað
mikið frá hruni.
„Við erum á svipuðum stað og
árið 2003 þegar hagkerfið var í
þokkalegu jafnvægi. Skuldastað-
an hefur skánað verulega sam-
fara afskriftum skulda og aukn-
um umsvifum í hagkerfinu. Eigið
fé í greininni var verulega nei-
kvætt á árinu 2010 þegar hag-
kerfið gekk í gegnum al-
varlegan samdrátt, en
hefur nú byggst upp og
afkoman batnað,“ segir
Ásdís. ➜ SÍÐA 4
Opna bjórspa og brugga meira
Eigendur Bruggsmiðjunnar Kalda ætla að opna
bjórspa og veitingastað í Eyjafirði á næstu tveim-
ur árum. Framleiðsla brugghússins verður aukin
um 36 prósent.
„Bjórinn er svo gríðarlega hollur fyrir húðina,
og brugghúsið er við sjóinn, þannig að við munum
nota hreinsaðan sjó og Kalda til að búa til spa-
paradís,“ segir Agnes Anna Sigurðardóttir, fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins. ➜ SÍÐA 2
Stýrir álverinu í Reyðarfi rði
Magnús Þór Ásmundsson hefur
tekið við starfi forstjóra
Alcoa Fjarðaáls. Hann held-
ur með Liverpool, býr á Eg-
ilsstöðum og stefnir að því að
gera álverið í Reyðarfirði að
hagkvæmasta álveri í heimi.
„Hér eru góðar aðstæður og
gott starfsfólk og við erum
kannski að sumu leyti
enn að slíta barns-
skónum en framtíðin
er björt fyrir álið og
Alcoa.“
➜ SÍÐA 8
MIKLAR SVEIFLUR
Í AFKOMU
ICELANDAIR
GROUP
Afkomumet slegið á þriðja
ársfjórðungi en stefnir
í lakara gengi á síðustu
mánuðum ársins.
Hærri launakostnaður
og aukin samkeppni í
ferðum yfi r Norður-
Atlantshafi ð.
Forstjórinn Björgólfur
Jóhannsson hefur fulla
trú á að samningar náist
við fl ugmenn.
SÍÐA 6