Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.11.2014, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 20.11.2014, Qupperneq 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 26 B enecos-snyrtivörurnar hafa slegið í gegn hér á landi fyrir þær sakir að þær eru lífrænt vottaðar, nátt-úrulegar og á verði sem ekki hefur áður sést hér á landi á slíkum vörum. Einnig hefur mikil vitundarvakning orðið úti um allan heim um innihaldsefni snyrtivara. Rannsóknir sýna að sum innihaldsefni snyrtivara hafa fundist í krabbameinsæxl-um og því er það mikilvægt nú sem aldrei fyrr að vera vel upp-lýst um þau. MÆLIR MEÐ BENECOS SNYRTI-VÖRUNUM „Fyrir mörgum árum byrjaði ég að skipta yfir í eiturefnalausar og lífrænar snyrtivörur af því mig langaði ekki til að bera á mig efni sem ég þekkti ekki og vissi ekki hvaða áhrif myndu hafa á mig og mína. Þar sem húðin er stærsta líffærið og allt sem við berum á hana fer inn í líkamann og þaðan út í blóðrásina og hefur þannig áhrif á alla líkamsstarfssemina, fannst mér þetta afar mikilvægtÉg fagna því jö SWIFT SNÝR AFTURSöngkonan Taylor Swift verður meðal þeirra sem koma fram á hinni vel þekktu tískusýningu Victoria’s Secret sem fram fer í London 9. desember. Þetta er í annað sinn sem Swift kemur fram á sýningunni en í fyrra sló hún í gegn í búningi í bresku fánalitunum. GÓÐ GJÖF „Ég ætla að gefa GEFÐU JÓLAGJÖF SEM NÆRIRGENGUR VEL KYNNIR Þarftu að gefa einhverjum gjöf sem á allt? Af hverju ekki að gefa gjöf sem nærir og þú getur verið viss um að verði notuð! BER Á SIG MEÐ GÓÐRI SAMVISKU „Ég fagna því mjög að geta keypt Benecos-húð- og snyrtivörurnar hér á landi því þær eru bæði lífrænar, umhverfis- og mannvænar,“ segir Ebba Guðný. TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 Ný sending frá SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 20. nóvember 2014 273. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Guðni Þrándar- son skrifar um kosti heima- kennslu hér á landi. 28 MENNING Glæpakvöld með upplestri og glæpsam- legri djassstemningu. 48 SPORT Framarar eru búnir að missa heilt byrjunarlið frá mótslokum. 70 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og ArnarbakkaFacebook.com/selected.islandInstagram: @selectediceland S M Á R A L I N D KONUKVÖLD SELECTED OPIÐ TIL 22 15% AFSLÁTTUR Gleðileg jól LITLU JÓL SMÁRALINDAR OPIÐ TIL 22 Í KVÖLD Skoðaðu tilboðin á bls. 22–23 JÓLASKRAUT OG BÚSÁHÖLD Í BLAÐINU Í DAG LÍFIÐ Vill aðstoða kon- ur við að upplifa góða fæðingu. 74 SÖNGFUGLAR Börn á leikskólanum Kirkjubóli í Garðabæ ýttu Jólapeysunni, söfnunarátaki Save the Children á Íslandi, úr vör með söng. Það voru liðsmenn Pollapönks sem sáu um undirleik. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Bolungarvík 8° SA 9 Akureyri 7° S 5 Egilsstaðir 6° S 5 Kirkjubæjarkl. 7° SA 4 Reykjavík 8° SA 9 Hvassast V-til í dag, að 20 m/s á Snæfellsnesi. Víða rigning eða súld, einkum S-til en léttskýjað norðan heiða. Hiti 3-10 stig. 4 ÞJÓÐFRÆÐI „Ég man ekki hvar þetta byrjaði, ég fór bara að hafa mjög mikinn áhuga á þess- um húmorpæl- ingum,“ segir Kristín Einars- dóttir þjóðfræð- ingur sem flyt- ur í dag erindi um húmor, tengsl hans við samfélagið og fræg hlátursköst. Kristín hyggst sýna mynd- bönd af vel þekktum hlátur- sköstum. „Hláturinn smitar og veldur einhvers konar slökun. Hann reynir á vöðva sem við reynum aldrei á annars og það er hluti af því af hverju okkur finnst svona ofboðslega gott að hlæja,“ segir Kristín sem hyggst meðal annars sýna frægt hlát- urskast Péturs Blöndal í ræðu- stól Alþingis. Kristín flytur erindið í Gerðu- bergi klukkan fimm. - gló HEILBRIGÐISMÁL Fáist ekki frekara fjármagn til reksturs Landspítal- ans en honum er ætlað í fjárlög- um 2015 verður gripið til hagræð- ingar aðgerða sem þegar eru í undirbúningi innan spítalans. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarkostnaður spítalans verði lækkaður um 1,5 milljarða króna sem þýðir að starfsmönnum verð- ur fækkað um allt að eitt hundr- að. Þar af eru átta af hverjum tíu kvennastörf. Þetta kemur fram í svari Krist- jáns Þórs Júlíussonar heilbrigðis- ráðherra við fyrirspurn Björns Vals Gíslasonar, varaþingmanns Vinstri grænna, sem spurði um hvaða áhrif væri áætlað að frum- varp til fjárlaga fyrir árið 2015 hefði á þróun starfa á undirstofn- unum ráðuneytisins. Svar ráðherra var unnið samkvæmt upplýsingum frá LSH vegna fyrirspurnarinnar og var birt á þriðjudag. Í svarinu segir að ef fjárlög standa óbreytt og nauðsynlegt verði að draga saman rekstrar- kostnað þá felist í því „ýmsar breytingar á verkefnum innan spítalans sem nauðsynlegt verður að grípa til […] en útfærslu hag- ræðingaraðgerða er ekki að fullu lokið. Miðað við þá vinnu sem nú er í gangi má gera ráð fyrir fækk- un stöðugilda á bilinu 70–100 sem gæti skipst eftir kynjum miðað við núverandi kynjahlutföll meðal starfsmanna.“ Jón Hilmar Friðriksson, stað- gengill forstjóra LSH, vill ítreka að nákvæm útfærsla hagræðingar- aðgerða, komi til þeirra, liggi ekki fyrir. Hann segir að nú þegar sé búið að breyta starfseminni svo mikið í niðurskurði síðastliðinna ára að lengra verði vart gengið. Eins að niðurskurði sem þessum verði ekki náð án þess að fækka starfsfólki, til dæmis með starfs- mannaveltu, enda stærsti hluti útgjalda spítalans laun starfs- manna. Því þýði frekari hag- ræðing fækkun verkefna; færri aðgerðir sem þýðir lengri bið listar. - shá Starfsmönnum Landspítala hugsanlega fækkað um 100 Óbreytt fjárlög þýða að hagræðingaráætlun verður sett í gang á Landspítalanum. Gert er ráð fyrir að lækka rekstrarkostnað spítalans um 1,5 milljarða króna. Fækka verður starfsmönnum spítalans um 70 til 100. … má gera ráð fyrir fækkun stöðugilda á bilinu 70–100 sem gæti skipst eftir kynjum miðað við núver- andi kynjahlutföll. Úr svari heilbrigðisráðherra. Óvenjulegt erindi flutt í dag: Þjóðfræðingur í hláturskasti STJÓRNMÁL Þegar einungis er litið til svara þeirra sem taka afstöðu í könnun Fréttablaðsins sést að 41 prósent styður ríkisstjórnina en 59 prósent styðja hana ekki. Af þeim sem tóku afstöðu sögð- ust 47 prósent karla styðja ríkis- stjórnina en einungis 34 pró- sent kvenna. Í október sögðust 35 prósent styðja ríkisstjórn- ina og 65 prósent ekki. Svein- björg Birna Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands fram- sóknarkvenna, segist ekki hafa áhyggjur af þessum tölum. „En þetta eru hlutföll sem menn eiga að velta fyrir sér og af hverju þessi greinilega marktæki munur stafi,“ segir hún. „Það kemur á óvart að ekki sé meiri stuðningur á meðal kvenna en í því felast tækifæri á sama tíma. Ábyrgur ríkisrekst- ur, skuldaleiðréttingar og aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins eru áherslur sem ættu að höfða til beggja kynja,“ segir Þórey Vil- hjálmsdóttir, formaður Lands- sambands sjálfstæðiskvenna. - jhh / sjá síðu 6 Fylgi við ríkisstjórnina eykst samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins: Meiri stuðningur meðal karla Samsæri í olíunni? Verð á hráolíu hefur ekki verið lægra í fjögur ár. Olíugeirinn er fullur af samsæriskenningum. 24 Hannar og metur Fyrirtækið Mannvit sem hanna á kísilverksmiðju Thorsil annast einnig gerð umhverfis- mats fyrir verkefnið. 2 Ekki sátt um frumvarp Stjórnar- andstöðuþingmenn segja frumvarp sjávarútvegsráðherra um fiskveiðimál ekki grundvöll sáttar um málið. 4 Ofurtölva á Íslandi Ofurtölva fyrir veðurathuganir verður sett upp á Íslandi þar sem orkuþörf hennar gerir rekstur í Danmörku óhugsandi. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.