Fréttablaðið - 20.11.2014, Side 58
20. nóvember 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 46
GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
SUDOKU LÉTT ÞUNGMIÐLUNGS
PONDUS Eftir Frode Øverli
Myndasögur
BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
SKÁK
Gunnar Björnsson
KROSSGÁTA1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
SPAKMÆLI DAGSINS
LÁRÉTT
2. íþrótt, 6. frá, 8. þvottur, 9. þjófnaður,
11. umhverfis, 12. bit, 14. enn lengur,
16. berist til, 17. þjálfa, 18. for, 20.
persónufornafn, 21. malargryfja.
LÓÐRÉTT
1. óhljóð, 3. pot, 4. reiðufé, 5. óðagot,
7. þögull, 10. gogg, 13. frjó, 15. kvið,
16. hryggur, 19. óreiða.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. golf, 6. af, 8. tau, 9. rán,
11. um, 12. glefs, 14. áfram, 16. bt,
17. æfa, 18. aur, 20. ég, 21. krús.
LÓÐRÉTT: 1. garg, 3. ot, 4. lausafé,
5. fum, 7. fálátur, 10. nef, 13. fræ,
15. maga, 16. bak, 19. rú.
„Harmleikur er þegar ég sker mig á fingri. Grín er
þegar þú dettur ofan í opið holræsi og deyrð.“
Mel Brooks.
Tímareimin OK,
startarinn OK,
rafgeymirinn OK
Hm. Þú þarft
eiginlega bara
að láta skipta
um olíu.
Og ég er með
hana á helmings
afslætti þessa
vikuna.
Takk, Hreiðar.
Ekki gleyma tann-
læknatímanum
þínum á morgun.
Gott að þú
minntir mig á
hann, ég var
búinn að stein-
gleyma honum.
Það er
eitthvað
fast í
tönnunum.
Ég lenti í
þessu um
daginn.
Ég var örugg-
lega í klukku-
tíma að ná því
úr spöngunum.
Hvað
var það.
Spínat?
Poppkorn?
Kasmír. Ég get bara ekki verið
í þessum peysum í
kringum hann.
Mamma,
Hannes er að …
Númer þrjú, númer fimm og
örugglega níu til tólf.
Ókei, ég sé
um þetta.
Listi yfir
klögumál?
Þú getur ekki ímyndað
þér hversu mikinn tíma
þetta sparar.
LAUSN
SÍÐUSTU
SUDOKU
Þrautin felst í því að fylla út
í reitina þannig að í hverjum
3x3 reit birtist tölurnar 1-9.
Í hverri níu reita línu, bæði
lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Lausnin verður birt í næsta
tölublaði Fréttablaðsins.
8 1 5 9 4 6 3 2 7
6 7 9 1 2 3 4 5 8
2 3 4 5 7 8 6 9 1
5 4 1 6 3 9 8 7 2
9 2 6 8 1 7 5 3 4
3 8 7 2 5 4 9 1 6
1 5 8 3 6 2 7 4 9
7 9 2 4 8 5 1 6 3
4 6 3 7 9 1 2 8 5
9 1 2 3 6 5 4 7 8
3 8 5 7 1 4 9 2 6
4 6 7 8 9 2 1 3 5
2 4 6 9 3 8 7 5 1
8 7 3 1 5 6 2 9 4
1 5 9 4 2 7 6 8 3
5 9 1 2 4 3 8 6 7
7 3 4 6 8 9 5 1 2
6 2 8 5 7 1 3 4 9
1 8 6 4 3 5 2 9 7
9 3 2 1 6 7 8 4 5
5 7 4 8 9 2 6 1 3
6 4 7 2 5 9 3 8 1
2 5 8 3 7 1 4 6 9
3 9 1 6 4 8 5 7 2
8 6 5 7 1 3 9 2 4
4 1 9 5 2 6 7 3 8
7 2 3 9 8 4 1 5 6
3 8 1 7 2 6 9 4 5
5 6 4 9 8 3 2 1 7
7 9 2 1 4 5 3 6 8
2 4 8 3 5 9 1 7 6
1 5 6 2 7 4 8 9 3
9 7 3 6 1 8 4 5 2
6 1 7 4 3 2 5 8 9
4 2 5 8 9 7 6 3 1
8 3 9 5 6 1 7 2 4
3 1 9 7 4 2 6 8 5
8 2 4 9 5 6 1 7 3
5 6 7 8 3 1 9 2 4
4 9 3 5 1 8 7 6 2
1 5 8 2 6 7 3 4 9
6 7 2 3 9 4 5 1 8
7 4 5 1 2 9 8 3 6
9 8 6 4 7 3 2 5 1
2 3 1 6 8 5 4 9 7
3 1 6 4 5 8 2 9 7
7 4 2 6 9 1 8 5 3
5 9 8 7 2 3 1 4 6
9 5 7 1 8 2 3 6 4
1 2 4 9 3 6 5 7 8
6 8 3 5 7 4 9 1 2
4 3 9 2 1 7 6 8 5
2 6 5 8 4 9 7 3 1
8 7 1 3 6 5 4 2 9
Við höldum áfram með skák
Gunnars Björnssonar (2.055) gegn
Stefáni Bergssyni (2.085) á Íslands-
móti skákfélaga frá í gær.
Svartur á leik:
Gunnar hélt áfram að missa af góðum
leikjum og lék 17. … Bd8? Gunnari
yfirsást 17. … Bxc3! 18. Dxc3 Dxf4 sem
vinnur peð. 18. bxc3 dugar ekki vegna
18. … Dxa3 sem hótar 19. … Ba2+. Skák
hinna glötuðu tækifæra.
www.skak.is: Níunda skák Carlsen
og Anand kl. 12 í dag.