Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.11.2014, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 20.11.2014, Qupperneq 68
20. nóvember 2014 FIMMTUDAGUR| MENNING | 56 FIMMTUDAGUR Í uppsetningu Leikhússins 10 fingur sem sló í gegn með leikritið Skrímslið litla systir mín Leikarar Sólveig Guðmundsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson Listrænir stjórnendur Charlotte Bøving og Helga Arnalds "Frumleg, skemmtileg og myndræn sýning fyrir fólk á öllum aldri.“ -S.J. Fréttablaðið. “Það er allt fallegt við þessa sýningu”. G.S.E. Djöflaeyjan. - DV HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 20. NÓVEMBER Tónleikar 20.00 Trevor Gordon Hall og Tyler Ludwick spila á Húrra og síðan tekur DJ Ernir við. 1.000 krónur inn. 21.00 Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari og tónskáld, kynnir verk sitt The Darmstadt Piece í hljóði og myndum í Mengi í kvöld. 21.00 Hljómsveitin Triple Trouble treð- ur upp á Hressingarskálanum í kvöld. 21.00 Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Í kvöld er það Mozart við kertaljós í Kópavogskirkju. Aðgangseyrir er 2.500 krónur og 1.500 krónur fyrir nemendur og eldri borgara og frítt inn fyrir börn. 21.00 Pink Street Boys halda söfnunar- tónleika á Dillon í kvöld. 500 krónur inn. 21.00 Gítarleikarinn Trevor Gordon Hall spilar á Café Rósenberg í kvöld. 22.00 Tónleikar SEINT og Mar á Dillon í kvöld. SEINT er eins manns hljómsveit hjá forsprakka Celestine og fyrrverandi meðlimi I Adapt en Mar er tilrauna- verkefni sem tileinkar sér ýmsar mis- munandi tónlistar- og listastefnur. 22.00 Magnús R. Einarsson heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da í kvöld. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Mammút troða upp á Húrra og síðan tekur DJ Simon FKNHNDSM við. 1.500 krónur inn. Uppákomur 17.00 Rafrænn aðgangur að Seltirn- ingabók Heimis Þorleifssonar verður opnaður formlega í Bókasafni Sel- tjarnarness í dag en bókin, sem hefur verið ófáanleg um langt skeið, verður öllum aðgengileg án kostnaðar. Við sama tækifæri verður opnuð sýningin Frónari í Eiðisskeri þar sem Sigur- sveinn H. Jóhannesson leiktjalda- málari sýnir meðal annars verk frá Seltjarnarnesi. Boðið verður upp á veitingar. 20.00 Fimm höfundar segja frá bókum sínum í sagnakvöldi Safnahúss í Borgarnesi. Fram koma Guðni Líndal Benediktsson, Dr. Guðmundur Egg- ertsson, Kristín Steinsdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir og Ævar Þór Bene- diktsson. Boðið verður upp á veitingar að kynningunum loknum. Bókmenntir 09.00 Iceland Noir, önnur alþjóð- lega glæpasagnahátíðin, verður haldin í Norræna húsinu í kvöld. Meðal gesta eru Peter James, David Hewson, Johan Theorin, Vidar Sund- stol og Antti Tuomainen. Hægt er að nálgast miða hjá Úlfhildi Dagsdóttur í Borgarbókasafninu. 17.00 Í tilefni af útgáfu bókarinnar Eldhúsið okkar, Íslenskur hátíðamat- ur, verður útgáfuhóf á Sjávarbarnum við Grandagarð 9 í dag. Veitingar í föstu og fljótandi formi. 20.00 Sjötta Höfundakvöldið fer fram í Gunnarshúsi í kvöld. Þá mæta þau Bjarni Bjarnason og Sigurbjörg Þrastardóttir, lesa upp og svara spurningum Hildigunnar Þráins- dóttur um nýútkomnar bækur sínar. Allir velkomnir á meðan stólar leyfa, aðgangur 500 kr. 20.00 Glæpakvöld á Sólon í kvöld. Lesið verður upp úr nýjum, íslensk- um glæpasögum og leikinn glæp- samlegur djass, auk þess sem þrír erlendir höfundar, gestir á Iceland Noir-hátíðinni, munu lesa úr sínum verkum. Þessi myrkraverk fara fram á efri hæðinni á Sólon. Pub Quiz 20.00 Annað kvikmyndakviss vetrarins í Bíó Paradís verður haldið í kvöld. Höfundar spurninga og spyrlar eru Davíð Roach Gunnarsson og Helgi Valur Ásgeirsson. Það mega mest vera þrír í liði og efstu þrjú liðin fá bjór og bíómiða í verðlaun. Þá verða veitt verðlaun fyrir besta liðsnafnið og fyrir rétt svar við svokallaðri bjórspurningu. Eftir Pub Quiz mun Smutty Smiff þeyta skífum. Tónlist 17.00 Útgáfukaffi í Lucky Records í tilefni af útgáfu plötunnar Skynveru með Futuregrapher. Hægt verður að kaupa geisladiskinn og forkaupa vínyl. DJ Dorrit þeytir skífum en frá 18.00 til 19.00 mun Futuregrapher spila lifandi sveimtónlist og segja sögur. 20.00 DJ Einar Sonic spilar ljúfa tóna í kjallara Paloma í kvöld. 21.00 DJ Milla spilar á Frederiksen Ale House í kvöld. 21.00 Trúbadorarnir Alexander og Guð- mann troða upp á English Pub í kvöld. 21.00 DJ JónBjörn og Housekell þeyta skífum á Dollý í kvöld. 21.00 DJ B-Ruff og Logi Pedro spila vel valin lög á Húrra í kvöld. 22.00 DJ GLM spilar á Prikinu í kvöld. Leiðsögn 20.00 Í kvöld mun Þorvaldur Jónsson myndlistarmaður taka þátt í leiðsögn og ræða við gesti um verk sín á sýning- unni Vara-litir í Hafnarborg. Fyrirlestrar 12.00 Dr. Michael T. Corgan, prófessor við Boston-háskóla flytur opinn fyrir- lestur um kosningarnar í Bandaríkj- unum í sal 101 í Odda, Háskóla Íslands. 12.00 Fyrirlestur Jórunnar Sigurðar- dóttur um bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs fer fram í dag í Norræna hús- inu. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. 16.30 Í dag í stofu 101 í Odda verða fluttir tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um Landnám Íslands. Guðlaugur Rúnar Guðmundsson, sjálfstætt starfandi sagnfræðingur, fjallar um örnefni frá landnámsöld við Faxaflóa og Elisabeth Ida Ward ræðir um skynjun landnáms- manna á landslagi frá sjónarhóli fyrir- bærafræðinnar. 17.00 Streitustúdíó er nýjung á Íslandi. Þetta er samstarfsverkefni Streitu- skólans og Hörpu með það að mark- miði að gera nýjustu þekkingu á streitu og áhrifum hennar á líf okkar og heilsu aðgengilega. Í kvöld flytur Sigurður Hólmar Karlsson, fíkniráðgjafi fyrir- lesturinn Glasið bak við brauðristina. Verð er 3.500 krónur en veittur er 20% afsláttur ef greitt er fyrir þrjú eða fleiri námskeið. 20.00 Dr. Hjalti Franzson, jarðfræð- ingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, mun flytja fyrirlestur um gull í nátt- úrunni í Hönnunarsafni Íslands í kvöld. Hann mun einnig rekja sögu gullleitar á Íslandi og hvað það er í íslenskri náttúru sem leiðir til að gullútfellingar myndast. Markaðir 15.00 Risalagersala Yggdrasils. 50-70% afsláttur af heildsöluverði. Lífrænar matvörur, fæðubótarefni, snyrtivörur, hreinlætisvörur og margt fleira. Umræður 17.00 Í tilefni af útgáfu bókarinnar Latína er list mæt eftir Sigurð Péturs- son, lektor emeritus, býður Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur til viðræðu um klassísk áhrif í íslenskum bókmenntum í Hannesarholti. Höfundur mun kynna efni bókarinnar og sitja fyrir svörum. Viðmælandi er Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur. Að viðræðunni lokinni verður útgáfu bókarinnar fagnað með léttum veitingum. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. sími: 511 1144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.