Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 70

Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 70
| ATVINNA | Orkuveita Reykjavíkur er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, möguleika til að fjölskylduábyrgð. Orkuveita Reykjavíkur hlaut jafnréttis- viðurkenningu JAFNRÉTTISRÁÐ Sérfræðingur í útboðum og samningagerð Innkaup og rekstrarþjónusta OR starfar sem þjónustueining á sviði innkaupa fyrir dótturfélög samstæðunnar. Starfs- og ábyrgðarsvið Framkvæmd og úrvinnsla útboða Gerð innkaupa- og verksamninga Þjónusta við innri viðskiptavini á sviði innkaupamála Ráðgjöf um innkaupaleiðir Menntunar- og hæfniskröfur Rík þjónustulund og samskiptafærni Reynsla af samningagerð kostur Þekking á veitu- og virkjanarekstri kostur Gott vald á íslensku og ensku Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð . Umsóknarfrestur er til og með 15. desember. Orkuveita Reykjavíkur Bæjarhálsi 1 S: 5166000 Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Rannsóknarstaða Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201412/960 Geislafræðingar Heilbrigðisstofnun Austurlands Austurland 201412/959 Ræstitæknar Tollstjóri Reykjavík 201412/958 Sérfræðingur Umhverfisstofnun Reykjavík 201412/957 Sérfræðingur Hagstofa Íslands, fyrirtækjasvið Reykjavík 201412/956 Lektor í samskiptafræði Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201412/955 Lýðheilsu- og íþróttakennari Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Mosfellsbær 201412/954 Eftirlitsmaður Vinnueftirlitið, fyrirtækjaeftirlit Egilsstaðir 201412/953 MST þerapisti Barnaverndarstofa Reykjavík 201411/911 Rafvirki Landspítali, viðhaldsdeild Reykjavík 201412/952 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201412/951 Læknakandídatar Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201411/900 Skrifstofumaður Landspítali, öryggisdeild Reykjavík 201412/950 Sjúkraþjálfarar Landspítali, sjúkraþjálfun Reykjavík 201412/949 Sérhæfður starfsmaður Landspítali, sjúkraþjálfun Grensási Reykjavík 201412/948 Embætti héraðsdómara Innanríkisráðuneytið Reykjavík 201412/947 Sjúkraliði HSS, hjúkrunardeild Víðihlíð Grindavík 201412/946 Framh.skólakennari, efnafræði Menntaskólinn á Tröllaskaga Ólafsfjörður 201412/945 Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, speglunardeild Reykjavík 201412/944 Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201412/943 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, göngudeild BUGL Reykjavík 201412/942 Forðafræðingur Íslenskar orkurannsóknir Reykjavík 201412/941 BAKARI ÓSKAST Bláa kannan – kaffihús í miðbæ Akureyrar óskar eftir bakara / Konditora í 100% starf Viðkomandi þarf að vera stundvís, samviskusamur og áreiðanlegur. Góður í mannlegum samskiptum og geta unnið undir álagi. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendið umsóknir til: Bláa kannan, Hafnarstræti 96, 600 Akureyri eða á net- fangið: blaakannan@internet.is Nánari upplýsingar í síma: 461 4600 Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starf hjúkrunardeildarstjóra á speglunardeild Landspítala er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. febrúar 2015 eða eftir nánara samkomulagi, til 5 ára, sbr. 2.ml., 5.mgr., 9.gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Hjúkrunardeildarstjórinn er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um málefni hjúkrunar. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri aðgerðasviðs. Á deildinni fara fram speglanir á meltingavegi, holsjárómanir, myndhylkisrannsóknir og berkjuspeglanir, ýmist í greiningar- eða meðferðarskyni. Nánari upplýsingar um starfsemi deildarinnar má finna á heimasíðu spítalans, www.landspitali.is. Helstu verkefni og ábyrgð » Þróun hjúkrunar á deildinni » Stuðla að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður » Ábyrgð á gæða- og öryggismálum deildarinnar » Markvisst umbótastarf og þróun verkferla með skilvirkni að leiðarljósi » Tryggja að rekstur og starfsmannamál deildarinnar séu í samræmi við fjárhagsáætlun Hæfnikröfur » Hjúkrunarfræðimenntun og íslenskt hjúkrunarleyfi » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Framhaldsnám í hjúkrun æskilegt » Reynsla í stjórnun er æskileg » Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2015. » Starfshlutfall er 100%. » Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu auk þess sem umsækjendur eru beðnir um að skila sem viðhengi 1-2 bls. kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið. » Umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Þórgunni Hjaltadóttur, mannauðsráðgjafa aðgerðasviðs, C10, Landspítala Fossvogi. » Upplýsingar veita Þórgunnur Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi, netfang torghjal@landspitali.is, sími 825 5136 og Alma D. Möller, framkvæmdastjóri, netfang almam@landspitali.is, sími 543 1000. Hjúkrunardeildarstjóri speglunardeildar 13. desember 2014 LAUGARDAGUR6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.