Fréttablaðið - 13.12.2014, Page 72

Fréttablaðið - 13.12.2014, Page 72
| ATVINNA | www.tskoli.is Skólaliði óskast við Tækniskólann Áhugasamir sendi inn umsókn ásamt ferilskrá á gsi@tskoli.is merkt „Skólaliði“ fyrir 4. janúar 2015. Starfssvið skólaliða er fjölbreytt þjónusta við nemendur og starfsfólk skólans. Meðal verkefna er að hafa umsjón með ræstingu og viðhaldi, sem og að huga að öryggi nemenda og húsnæðis. Staða félagsráðgjafa hjá Mosfellsbæ Auglýst er laus til umsóknar staða félagsráðgjafa við barnaverndar- og ráðgjafardeild fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar. Barnaverndar- og ráðgjafardeild er önnur tveggja deilda fjölskyldusviðs samkvæmt nýju skipuriti. Helstu verkefni deildarinnar eru barnaverndarmál, félagsleg ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, forvarnir og fræðsla. Í Mosfellsbæ búa um 9.500 íbúar og eru börn og unglingar fjölmennur aldurshópur. Menntunar- og hæfniskröfur: • Nám í félagsráðgjöf og starfsréttindi í greininni er skilyrði. • Framhaldsmenntun er kostur. • Þekking og reynsla af vinnu við barnavernd og félagsþjónustu er skilyrði. • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að tileinka sér nýjungar. • Góð alhliða tölvukunnátta. Umsóknarfrestur er til og með 29. desember 2014. Gott væri ef umsækjandi gæti hafið störf í janúar. Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skal send á netfangið mos@mos.is. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Berglind Ósk B. Filippíudóttir deildarstjóri barnaverndar- og ráðgjafardeildar. Netfang bof@mos.is og sími 525-6700. Laun eru skv. kjarasamningi Félagsráðgjafafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í samræmi við jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Tæknimaður Multivac A/S á Íslandi selur og þjónustar Multivac pökkunarvélar ásamt því að vera sölu og þjónustuaðili hjá mörgum leiðandi vélaframleiðendum í matvælaiðnaði sem eru í samstarfi við Multivac á heimsvísu. Við leitum að sérhæfðum tæknimanni, helst með menntun í rafvirkjun, vélfræði eða sambærilegum iðnaði. Umsækjandi þarf helst að hafa 2-4 ára starfsreynslu í rafvirkjun og/eða viðhaldsvinnu við framleiðsluvélar. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur og lausna- miðaður með góða þjónustulund. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á enskri tungu í ræðu og riti. Starfið felur í sér mikil samskipti við viðskiptavini og vinnu á vettvangi. Þjónustan er talsvert sérhæfð og í upphafi er unnið í nánu samstarfi við aðra starfsmenn félagsins, bæði hér heima og erlendis. Viðkomandi þarf að vera tilbúin að ferðast því starfsþjálfun fer að hluta til fram erlendis. Í boði er starf hjá metnaðarfullu alþjóðlegu fyrirtæki í stöðugri framþróun. Áhugasamir sendið starfsumsókn og ferilskrá á magnus.sigurdsson@is.multivac.com Kaldrananeshreppur auglýsir laust starf á leikskólanum Drangsnesi. Leikskólakennaramenntun æskileg. Allar upplýsingar í síma 451 3277 Norlandair auglýsir eftir flugmönnum til starfa á Twin Otter og flug á B200 King Air með aðsetur á Akureyri. Umsóknir óskast sendar á skj@norlandair.is eigi síðar en 22. desember 201 . . Hæfniskröfur • Gilt Atvinnuflugmannsskírteini • Gild Blindflugsáritun (IR) • Gild fjölhreyflaáritun (MEP) • Hafa lokið námskeiði í áhafnasamstarfi (MCC) • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Lágmarkstímakröfur flugmanns eru 500 heildarflugstundir Eftirfarandi þarf að fylgja umsókninni • Afrit af flugskírteini • Afrit af heilbrigðisvottorði • Afrit af sakavottorði • Afrit af einkunnum bóklegs atvinnuflugnáms • Sundurliðun á flugtímum og afrit af síðustu 100 klst. úr loggbók • Ferilskrá (CV) Norlandair er flugfélag á Akureyri. Félagið leggur áherslu á leiguflug á Grænlandi ásamt því að sinna áætlunarflugi frá Akureyri til Vopnafjarðar, Þórshafnar, Grímseyjar og Constable Pynt á Grænlandi. www.gardabaer.is AÐSTAÐA FYRIR SJÚKRAÞJÁLFARA OG TENGDA STARFSEMI Garðabær auglýsir hér með eftir umsóknum frá áhugasömum aðilum til að koma að nýtingu á nýrri aðstöðu fyrir sjúkraþjálfun á Ísafold, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð í Garðabæ. Sjúkraþjálfari hjúkrunarheimilisins nýtir aðstöðuna að hluta. Aðstaðan er 215m² að stærð og skiptist í vel búinn tækjasal, hreyfisal, tvö meðferðarherbergi og búningsklefa. Húsnæðið verður til sýnis fimmtudaginn 18. desember milli kl. 13:00 – 15:00 og þriðjudaginn 6. janúar milli kl.13:00 – 15:00. Áhugasamir geta sótt sér kynningar- gögn á heimasíðu Garðabæjar, www.gardabaer.is. Skila skal umsóknum til Þjónustuvers Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ eigi síðar en 9. janúar 2015 kl. 12:00. kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Leikskólakennari á Læk · Sérkennari eða þroskaþjálfi í Fífusali Grunnskólar · Starfsfólk í dægradvöl í Vatnsendaskóla · Íþróttakennari við Vatnsendaskóla · Forfallakennari í Kársnesskóla · Þroskaþjálfi í Hörðuvallaskóla · Skólaliðar og dægradvöl í Hörðuvallaskóla Velferðarsvið · Starfsfólk á heimili og hæfingarstöð fyrir fatlað fólk · Starfsmenn á heimili fatlaðs fólks Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is 13. desember 2014 LAUGARDAGUR8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.