Fréttablaðið - 13.12.2014, Page 75

Fréttablaðið - 13.12.2014, Page 75
ÚTBOÐ Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í: „Endurgerð Tryggvagötu 2015“. Verklok eru 1. ágúst 2015. Verkið felur í sér endurgerð á Tryggvagötu, þverun hennar yfir Austurveg (þjóðveg 1) og áfram til suðurs á um 200m löngum kafla. Skipta skal um jarðveg í götunni og endurnýja allar lagnir þ.m.t. fráveitu, vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu og fjarskiptalagnir. Leggja skal burðarlög og malbik, ásamt kantsteinum, gangstéttum og hraðahindrunum. Helstu magntölur eru: - Gröftur 6.800 m3 - Fleygun 1200 m3 - Neðra burðarlag 6.800 m3 - Fráveitulagnir 590 m - Hitaveitulagnir 340 m - Vatnsveitulagnir 300 m - Malbikun 2.300 m2 Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með miðvikudeginum 17. des. 2014. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Auði Guðmundsdóttur í síma 4801500, eða með tölvupósti á audurg@arborg.is. Gefa þarf upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fær viðkomandi í kjölfarið send útboðsgögn í tölvupósti. Tilboðum skal skilað til framkvæmda-og veitusviðs Árborgar, Austurvegi 67, fyrir kl:11:00 miðvikudaginn 14. janúar 2015, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmda og veitusvið Árborgar Rangárþing ytra Verðlaunaafhending vegna hugmyndasam- keppni um deiliskipulag og hönnun á Land- mannalaugasvæðinu Sveitarfélagið Rangárþing ytra, í samvinnu við Umhverfis- stofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), efndi til samkeppni um skipulag og hönnun Landmannalauga- svæðisins. Dómnefnd hefur nú lokið störfum sínum og munu niðurstöð- ur verða kynntar miðvikudaginn 17. desember n.k. kl. 17.00 í húsakynnum Rangárþings ytra að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, 2. hæð. Veitt verða verðlaun fyrir vinningstillögu. Um forvalssamkeppni var að ræða þar sem 4 teymi unnu hvert að sinni tillögu. Þær verða hengdar upp til sýnis og kynningar. Ferðaþjónustuaðilar, fagfólk, fjölmiðlar og áhugafólk er hvatt til að koma og fagna þess¬um mikilvæga áfanga sem nú hefur náðst. f.h. verkkaupa Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri Ranárþings ytra Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Strandblakvöllur í Laugardal, útboð nr. 13368 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Til leigu Laxdalshús á Akureyri Laxdalshús er elsta hús bæjarins, byggt 1795. Akureyrarbær eignaðist húsið 1942. Það var friðað árið 1978 og endurbyggt í upphaflega mynd. Laxdalshús er af svokallaðri dansk- íslenskri húsagerð eins og fyrstu húsin sem byggð voru á Akureyri. Húsið var reist sem íbúðarhús en hefur þjónað hlutverki veitingareksturs, skrifstofuhúsnæðis og sýninga- halds undanfarin ár. Stærð hússins er 134 m² og við það stendur 18 m² skúr. Áhugasamir skili hugmyndum sínum um notkun á húsinu til Fasteigna Akureyrarbæjar í Ráðhúsinu að Geislagötu 9, 4. hæð fyrir 14. janúar 2015. Nánari upplýsingar í síma 460 1128 eða í gegnum netfangið dora@akureyri.is Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 652, 4. júlí 2014 Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunar- reglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr.1067/2014 í Stjórnartíðindum. Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Langanesbyggð (Þórshöfn og Bakkafjörður) Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 29. desember 2014. Fiskistofa, 12. desember 2014. Reykjavíkurborg s. 411 11 11 Ráðhús Reykjavíkur Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Jarðvegsframkvæmdir á Hlíðarendareit hefjast á næsta ári. Á framkvæmdatíma næstu 4 – 6 ár er gert ráð fyrir að flytja þurfi á brott allt að 500.000 rúmmetra af jarðvegi, einkum mómold. Inn á svæðið verður flutt burðar- og fyllingarefni. Til að leysa þetta verkefni með vistvænum og hag- kvæmum hætti er óskað eftir samstarfi um útvegun og flutning á efni inn og út af svæðinu. Annars vegar við þá sem geta útvegað burðarhæft efni í undirfyllingar og hins vegar við þá sem geta tekið við efni til jarð- vegsfyllingar t.d. í hljóðmanir, garða, golfvelli o.fl. Allir kostir koma til greina hvað varðar magn og teg- undir efna og verður öllum svarað. Valkostum verður stillt upp eftir hagkvæmi og tímaröð. Nánar á reykjavik.is/hlidarendabyggd Samstarf um jarðvegsskipti Jarðvegsframkvæmdir Velferðarsvið Tilkynning frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar Greiðsla fjárhagsaðstoðar frá Reykjavíkurborg Klettás 17 210 Garðabær Fallegt 6 herbergja raðhús Stærð: 188,4 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 2002 Fasteignamat: 49.700.000 Bílskúr: Já Verð: 59.900.000 LÆKKAÐ VERÐ! RE/MAX LIND KYNNIR: Mjög falleg og vel skipulagt 6 herbergja (4-5 svefnherbergi) raðhús við Klettás 17 í Ásahverfi Garðabæjar. Lind Hannes Steindórs Lögg. fasteignasali Gunnar Valsson Sölufulltrúi hannes@remax.is gv@remax.is RE/MAX Lind - Hlíðasmára 6 - 201 Kópavogur - Sími: 5107900 - www.remax.is 699 5008 699-3702 Save the Children á Íslandi | ATVINNA | LAUGARDAGUR 13. desember 2014 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.