Fréttablaðið - 13.12.2014, Síða 122

Fréttablaðið - 13.12.2014, Síða 122
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 86 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 13. DESEMBER 2014 Tónleikar 16.00 Sænska félagið á Íslandi stendur fyrir Lúsíuhátíð með tónleikum í Sel- tjarnarnesskirkju á laugardag. Stjórnandi kórs og hljómsveitar er Maria Cederborg sem kallar saman hóp barna og full- orðinna á hverju hausti til að undirbúa Lúsíuhátíðina. Að loknum tónleikum er tónleikagestum boðið upp á kaffi, piparkökur og lussekatte sem er sænskt jólabrauð. Miðaverð er 3.000 krónur og eru allir velkomnir. Frítt er á tónleikana fyrir börn yngri en tólf ára. 17.00 Styrktartónleikar til Fjölskyldu- hjálpar í húsi Ásatrúarfélagsins. Hljóm- sveitin Hrafnagaldur spilar fyrir gesti. 1.000 krónur inn. 17.00 Hjónin Úní og Jón Tryggvi, sem saman kalla sig UniJon, bjóða til nota- legrar jólastemningar í Níu heimum í Kópavogi. 17.00 Þýski organistinn Christian Schmitt heldur tónleika í Akureyrarkirkju. Schmitt hefur leikið með öllum helstu sinfóníuhljómsveitum Evrópu og er nú um stundir sérstakur orgelráðgjafi Fíl- harmóníusveitar Berlínar. 17.00 Sveinn Guðmundsson heldur tón- leika í Jógasal Ljósheima á fjórðu hæð Borgartúns 3. 17.00 Árlegir aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju. 17.00 Jólatónleikar í Grafarvogskirkju. Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi syngja jóla- og helgilög. Sérstakur gestur tónleikanna er Svavar Knútur. Undir- leikur: Kjartan Valdimarsson og Gunnar Hrafnsson. Stjórnendur: Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson. 17.00 Karlakórinn Fóstbræður halda jólatónleika í Norðurljósum Hörpu. Ein- söngvari er Auður Gunnarsdóttir sópran, en einsöngvarar koma einnig úr röðum kórmanna. Við píanóið er Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Stjórnandi er Árni Harðar- son. 3.000 krónur inn. 18.00 Trio Kalinka er í jólaskapi og hefur sett saman fjöbreytta og skemmtilega jóladagskrá með íslenskum og rúss- neskum jólalögum og sálmum. Tríóið treður upp í Garðakirkju en aðgangseyrir á tónleikana er 2.000 krónur og frítt fyrir börn yngri en 18 ára. 19.00 Vetrarpartý í Hafnarhúsinu. Á kvöldinu koma fram Claptone frá Þýska- landi, húskettirnir Wildkats frá Skotlandi og Íslendingarnir Sísí Ey, KSF og DJ Ghozt. 21.00 Hugh Cornwell, fyrrverandi söngvari pönksveitarinnar The Stranglers, treður upp á Gauknum. 3.500 krónur inn. 21.00 Ghostigital og Finnbogi Pétursson flytja Teygjanlegan sannleik í Mengi. 2.000 krónur inn. 21.00 Kött Grá Pje og Cryptochrome troða upp á Húrra. 1.500 krónur inn. 22.00 Hljómsveitin Brother Grass treður upp á Café Rósenberg. 22.00 Þröstur og Heiðar gáfu út hina mögnuðu plötu Um jólin fyrir síðustu jól og ætla þeir að flytja öll lögin af plötunni í Bæjarbíó. Þeim til halds og traust verður hið magnaða band Það sem úti frýs sem fæstir ættu að kannast við. 500 krónur inn. 23.00 Ingvar Grétarsson og félagar leika og syngja á Ob-La-Dí-Ob-La-Da. Leiklist 13.00 Barnaleikrit í Bókasafni Kópa- vogs. Sýningin Þegar Trölli stal jólunum, leikræn sögustund með lifandi tónlist, fyrir alla krakka. Sýnd í Lindasafni, Núpalind 7 kl. 13.00 og í Aðalsafni Hamraborg 6a kl. 15.00. Ókeypis aðgangur, allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Opið hús 11.00 ÍSHÚS HAFNARFJARÐAR býður gestum og gangandi velkomin að Strandgötu 90 í Hafnarfirði. Saman- stendur af fjórtán verkstæðum og vinnustofum iðnaðar- og listamanna, keramik hönnuða og myndlistafólks. Vandað handverk og heitt á könnunni. Kvikmyndir 15.00 7 (stuttmyndir) FRÍTT Í BÍÓ er röð stuttmynda eftir sjö unga mynd- listamenn sem verða frumfluttar í Bíó Paradís. Verkin sem sýnd verða eru eftir nemendur á öðru ári við Myndlistardeild Listaháskóla Íslands sem einbeita sér að tímatengdum miðlum. Listamennirnir eru Berglind Erna Tryggvadóttir, Daniel Perez Eðvarðsson, Elísabet Birta Sveins- dóttir, Gísli Hrafn Magnússon, Katrín Helena Jónsdóttir, Kristín Helga Rík- harðsdóttir og Oskar Petzet. 19.00 Frumsýning á einstaklings- verkefni Þórdísar Nadiu í Lista- háskólanum. Ævisaga Nadiu sögð út frá hennar eigin minningum, minn- ingum sem henni hafa verið sagðar og minningum sem hún bjó til. Frítt inn. Opið Hús 14.00 Opið hús í Ásatrúarfélaginu. Síðasti fyrirlestur Emils Hjörvars, rit- höfundar og bókmenntafræðings. Kaffi, meðlæti og spjall. Bækur 16.00 Ævar Þór Benediktsson, Bryndís Björgvinsdóttir, Ármann Jakobsson og Steinunn Jóhannesdóttir munu lesa úr nýútkomnum barnabókum í gamla lestrarsal Safnahússins. Leiðsögn 14.00 Finnur Arnar með leiðsögn um sýningu sína FERÐ í Listasafni Reykjanes- bæjar. Heitt súkkulaði og piparkökur. Myndlist 14.00 Jólasýning í listarýminu Ekkisens á Bergstaðastræti 25B. Þar verður haldin sölusýning á myndlist og fleiru. 15.00 Arna Gná Gunnarsdóttir og Ásdís Spanó opna myndlistarsýninguna Ófyrir- séð í Listasal Mosfellsbæjar. 16.00 Annadóra Theódórsdóttir opnar myndlistarsýningu í Gallerí Smíðar og Skart, Skólavörðustíg 16A. Til sýnis verða nýjar olíumyndir málaðar á striga. 20.00 Arna Valsdóttir og Hekla Björt Helgadóttir sýna í Geimdósinni í Kaup- vangsstræti á Akureyri verk þar sem þær stefna vídeóverki Örnu, Agnes, saman við ljóð Heklu Bjartar, Kæra Ljóðsdóttir. Markaðir 12.00 Flóamarkaður til styrktar Konukoti, Eskihlíð 4, Skógarhlíðarmegin. 13.00 Hönnunardeild LHÍ heldur jóla- markað á Loft Hostel. Hönnun frá ungum hönnuðum til sölu. Í dag verða Júlíanna Ósk Hafberg, Christopher Thor Cleland, Dóra Haraldsdóttir, Iona Sjöfn, Erla Anna Ágústsdóttir og Rakel Tómasdóttir með bása. 13.00 Helgi Þórsson og Beate Stormo halda jólabasar í Populus tremula á Akureyri. Til sölu verða meðal annars jólatré, kjólar, greinar, hálsmen, myndlist, töskur og alls konar heimaræktað dót. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 14. DESEMBER 2014 Tónleikar 16.30 Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Bústaða- kirkju. 17.00 Árlegir aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju. Verða einnig klukkan 20.00. 17.00 Jólasöngvar og sálmar í kyrrlátum jazzútsetningum. Þeir Karl Olgeirsson píanóleikari, Andrés Þór gítarleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari munu annast hljóðfæraleik. Tónleikarnir verða í Fríkirkjunni í Hafnarfirði en í Fríkirkjunni í Reykjavík klukkan 20.00. 2.000 krónur inn. 20.00 Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins verða haldnir í Neskirkju. Sérstakur gestur á tónleikunum verður barnakór Ísaksskóla sem mun syngja nokkur lög. 20.00 Jólatónleikar Samkórs Reykjavíkur í Fella- og Hólakirkju. Stjórnandi Guð- rún Árný Guðmundsdóttir. Píanóleikur Arnhildur Valgarðsdóttir. Boðið upp á hressingu að tónleikum loknum. 2.000 krónur inn en frítt fyrir grunnskólabörn í fylgd með fullorðnum. 20.00 Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins í Neskirkju. Barnakór Ísakssksóla syngur með. Fjölbreytt og hátíðleg dagsskrá. 2.500 krónur inn en frítt fyrir 14 ára og yngri. 21.00 KIRA KIRA treður upp á lowercase nights kvöldi á Húrra. 21.00 Hljómsveitin Brother Grass treður upp á Café Rósenberg. Leiklist 14.00 Leikhúsið 10 fingur mun sýna leikrit um jóla- guðspjallið í Gerðubergs- safni. Sýningin er falleg og skemmtileg útfærsla á jólaguðspjallinu þar sem brúður eru í aðalhlut- verki en mikil áhersla er lögð á þátttöku áhorfenda. Síðustu Forvöð 14.00 Síðasti sýningar dagur sýninganna UMRÓTs og VEGFERÐar í Listasafni Árnesinga. Guð- rún Tryggvadóttir myndlistarmaður mun leiðbeina við gerð jólaskrauts úr fundnu efni, jólasveinar koma í heimsókn og kl. 16 er komið að jólasögum í umsjá Njarðar Sigurðssonar sagnfræðings. Kvikmyndir 15.00 Ballettmyndir sýndar í MÍR- salnum, Hverfisgötu 105. Sýndur verður ballettinn Sheherazade, tónlist eftir Nikolaj Rimskíj-Korsakov og brot úr Hnotubrjótnum við tónlist Tsjaíkovskíjs. Flytjendur listamenn Marinskíj-óperu- og ballettleikhússins í Pétursborg. Aðgangur ókeypis. Bókmenntir 21.00 Aðventuupplestrar á Gljúfrasteini. Þeir höfundar sem koma fram eru þau Borgar Jónsteinsson, Gerður Kristný, Hall- dór Armand Ásgeirsson, Kristín Steins- dóttir og Sigurbjörg Þrastardóttir. Dansleikir 11.00 Sameiginlegt jólaball Árbæjarkirkju og Fylkis verður haldið sunnudaginn í safnaðarheimili Árbæjarkirkju að lokinni fjölskylduguðsþjónustu. Jólasveinarnir líta inn með glaðning fyrir börnin. Öll börn velkomin. 13.00 Jólaball á Heimilislegum sunnu- dögum á Kex Hostel þar sem Stúfur og bræður hans halda uppi fjörinu. Nanna Kristín Magnúsdóttir leikkona semur jólasögu með börnunum, Jólaævintýrið okkar. Tónlist 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da. Leiðsögn 14.00 Jón Karl Helgason, Sveinn Yngvi Egilsson og Tinna Gunn- laugsdóttir, Þjóðleikhússtjóri, munu fjalla um verk á sýningunni Listasafn Íslands 1884-2014– Valin verk úr safneign. 14.00 Inga Lára Baldvins- dóttir verður með loka- leiðsögn um sýninguna Svipmyndir eins augna- bliks. Ljósmyndir Þor- steins Jósepssonar. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist Thórbergur Thórdarson Translated by HALLBERG HALLMUNDSSON and JULIAN MELDON D’ARCY Of Icelandic Nobles & Idiot Savants Reykjavík 2014 Also published by BRÚ: The funniest chapters from the writ- ings of Mr. Thórdarson, along with the most daring, as for example his letter to a Nazi from the year 1933. The Poetry of Egill Skallagrímsson, Hallgrímur Pét urs son, Jónas Hall- grímsson, Stephan G. Stephans- son, Einar Benediksson, Davíð Stefánsson, Tómas Guðmundsson, Jón Dan, Kristján frá Djúpalæk, Jón úr Vör, Einar Bragi, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Sigurður Pálsson, Steinunn Sigurðardóttir, Ísak Harðarson, Jónas Þorbjarnarson and many more. Of Icelandic Nobles is 217 pages and Potpourri is 243 pages Translations and biographies by Hallberg Hallmundsson Of Icelandic Nobles & Idiot Savants An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist Thórbergur Thórdarson Translated by Hallberg Hallmundsson and Julian Meldon D'Arcy Distributed by Forlagið – JPV. The books are available in all of the bigger bookshops A Potpourri of Icelandic Poetry Through Eleven Hundred Years
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.