Fréttablaðið - 13.12.2014, Page 126

Fréttablaðið - 13.12.2014, Page 126
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 90 Hljómsveitin Geislar hefur sent frá sér sína fyrstu plötu, Containing the Dark. Meðlimir sveitarinnar eru Styrmir Sigurðsson, Sig- ríður Thorlacius, Magnús Trygvason Elias- sen, Ómar Guðjónsson, Óskar Guðjónsson og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson. „Ég hef þekkt Ómar og Óskar lengi. Svo kynntumst við Maggi í tónlistarskóla FÍH. Við spiluðum fyrst saman á tónleikum í skólanum og síðan voru allir frekar kátir og glaðir og til í að gera eitthvað meira,“ segir Styrmir aðspurður, en platan tók tvö ár í vinnslu. Hann hefur lengi starfað sem kvik- myndagerðarmaður en spilaði á sínum yngri árum með hljómsveitum á borð við Pax Vobis og Grafík. „Síðan fór ég seint og um síðir aftur í tónlistarnám og útskrifaðist út djasspíanódeildinni í FÍH fyrir tveimur árum.“ Styrmir segist eiga erfitt með að lýsa tónlist Geisla. „Þetta er allt vaðandi í ein- hverri melankólíu. Það er verið að sækja í gamlar hefðir og nostalgíu og vinna með það á skapandi og skrítinn hátt og búa til eitthvað nýtt og skemmtilegt úr því,“ segir hann. „Við erum að reyna að vera trú okkar sándi og okkar stemningu. Þetta liggur ein- hvers staðar á milli Radiohead og Louis Arm strong.“ - fb Það er verið að sækja í gamlar hefðir og nostalgíu og vinna með það á skapandi og skrít- inn hátt. Leikkonan Keira Knightley á von á sínu fyrsta barni með eigin- manni sínum, rokkaranum James Righton. Talsmaður bresku stjörnunnar hefur staðfest tíð- indin. Vangaveltur hafa verið uppi um óléttuna vikum saman í bresku pressunni. Knigthley og Righton, sem er meðlimur The Klaxons, gengu í hjónaband í lágstemmdri athöfn í Frakklandi í maí í fyrra. Knight- ley, sem er 29 ára, var tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna í fyrradag fyrir hlutverk sitt í The Imitation Game. Daginn áður var hún tilnefnd til Screen Actors Guild-verðlaunanna fyrir hlut- verk sitt í sömu mynd. Á von á fyrsta barninu sínu BARN Á LEIÐINNI Keira Knightley og rokkarinn James Righton eiga von á sínu fyrsta barni. NORDICPHOTOS/GETTY Hljómsveitin Geislar vinnur með gamlar hefðir Geislinn Styrmir Sigurðsson hefur lengi starfað sem kvikmyndagerðarmaður. Útskrifaðist úr FÍH fyrir tveimur árum. GEISLAR Hljómsveitin Geislar hefur gefið út sína fyrstu plötu. Rebel Wilson er nálægt því að tryggja sér hlutverk í gaman- myndinni Ghostbusters 3. Ástralska leikkonan varð heims- fræg fyrir hlutverk sín í Brides- maids og Pitch Perfect. Leikstjóri Bridesmaids, Paul Feig, mun einnig leikstýra Ghost- busters 3 þar sem konur verða í aðalhlutverkunum. „Við höfum hist en hver veit?“ sagði Wilson um fund sinn með Feig í við- tali við Matt Lauer. „Ég myndi leika í Ghostbusters ókeypis. Ég ætti kannski ekki að segja þetta í beinni útsendingu í sjónvarpi.“ Talið er að Sandra Bullock og Melissa McCarthy, sem léku saman í The Heat, fari með hlut- verk í Ghostbusters 3. Gæti leikið í Ghostbusters 3 REBEL WILSON Nálægt því að tryggja sér hlutverk í gamanmyndinni Ghost- busters 3. NORDICPHOTOS/GETTY
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.