Fréttablaðið - 13.12.2014, Blaðsíða 130

Fréttablaðið - 13.12.2014, Blaðsíða 130
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 94 BAKÞANKAR Kolbeins Tuma Daðasonar Berglind er heilbrigðisstarfsmaður í Berlín sem kemst að því 1. desember að það er búið að setja hana á vakt á Þor- láksmessu og aðfangadag. Yfirmaðurinn sýnir engan skilning. Jólafrí á Íslandi er úr sögunni. Mamman spyr í einfeldni á Skype hvort það sé ekki hægt að breyta vöktunum. „Ég nenni ekki að ræða þetta við þig,“ segir Begga pirr- uð við mömmu sína (sem hún elskar auðvitað samt meira en nokkuð annað í heiminum). FLESTIR lesendur kannast væntan- lega við söguþráðinn að ofan enda úr jólaauglýsingu Icelandair. Í hvert einasta skipti sem ég sé aug- lýsinguna fæ ég vænan kökk í hálsinn. Jafnvel að vökvi auk- ist í augum? Tár? Jú, gott ef það hefur ekki meira að segja komið fyrir. Tilfinningaklám í þriðja veldi en það svín- virkar. BEGGA gerir auðvitað það besta í stöðunni. Sendir gjaf- ir heim til fjölskyldunnar og kaupir eitthvað sem gæti mögulega bragðast eins og malt og appelsín. Auð- vitað virkar það ekki frekar en aðrar til- raunir Íslendinga erlendis til að finna staðgengil fyrir íslensku matvöruna sem þeir sakna svo ægilega mikið. Hvað þá þegar kemur að jólunum! ÞAÐ kemur ekkert í staðinn fyrir rjúp- una, jólaölið, laufabrauðið, Nóakonfektið og allan munaðinn sem vonandi flestir Íslendingar geta leyft sér að japla á yfir hátíðarnar. Þú finnur mögulega efnivið í þokkalegan jafning, equalizer er enska heitið ef einhver var að pæla, með kart- öflunum en hangikjötið finnurðu ekki. AÐ vera einmana Íslendingur í fjarlægu landi á aðfangadag hlýtur að vera mar- tröð fleiri en Beggu okkar. Jafnvel þótt gæjarnir í næstu íbúð séu örugglega bestu skinn og ætli að halda partí. Þess vegna held ég að maður þurfi að vera gerður úr stáli til að fella ekki tár á því augnabliki þegar mamma, pabbi og litli bróðir birt- ast óvænt í dyragættinni. Annað hvort það eða ég þarf að fara að fjölga heimsóknum mínum til sálfræðings. Einn í Berlín á aðfangadag 7, 10 2, 4:30 2 2, 4:30 7, 10 10 5% G R A P H IC D E SI G N B Y G O D S A V E T H E S C R E E N ASK IN YOUR CINEMA FOR DETAILS FROM THE MOSCOW STAGE ONLY IN CINEMAS — SUNDAY DECEMBER 7 [TIME] BALLET IN CINEMA la bayadère MINKUS / GRIGOROVICH SVETLANA ZAKHAROVA & MARIA ALEXANDROVA KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA EGILSHÖLL EMPIRE NEW YORK POST HOLLYWOOD REPORTER EMPIRE EMPIRE ROLLING STONE Jólamyndin 2014 Jólamyndin 2014 Miðasala á: - EMPIRE EXODUS 3D KL. 4.45** – 5.45* – 9* EXODUS 2D KL. 3** – 4* – 9** MOCKINGJAY – PART 1 KL. 3* – 6.15** – 8 – 10.40* – 11 DUMB AND DUMBER TO KL. 3** – 5 – 5.30** – 8 – 10.30 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 3 – 5.30 NIGHTCRAWLER KL. 8 – 10.30* – 10.40** HOBBIT 3D FORSÝNING KL. 8** EXODUS 3D KL. 1 – 4.30 – 8 – 11 EXODUS 2D KL. 8 – 11 EXODUS 3D LÚXUS KL. 1* – 4.30 – 8 – 11 BIG HERO 6 2D KL. 1 – 3.15 – 5.30 BIG HERO 6 3D KL. 2 – 4.30 MOCKINGJAY – PART 1 KL. 8 – 10.45 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 1 – 3.15 DUMB AND DUMBER TO KL. 5.30 – 8 – 10.30 JÓLAMYNDIN Í ÁR * BARA LAUGARDAGUR ** BARA SUNNUDAGUR Allir borga barnaverð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.