Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 10. október 2012 Miðvikudagur
Kolsvartir þættir á netinu
n Michael C. Hall í Ruth & Erica
l
eikarinn Michael C.
Hall, sem er þekktastur
fyrir hlutverk sitt sem
fjöldamorðinginn Dext-
er, hefur alltaf elskað svart-
an gálgahúmor. Það kom því
fáum á óvart þegar framleið-
endur kolsvörtu netseríunnar
Ruth & Erica leituðust eftir að
fá Hall í þættina.
Ruth & Erica fjalla um
miðaldra konu sem leikin er
af Maura Tierney, sem áhorf-
endur þekkja úr ER. Hall mun
leika aumingja, fyrrverandi
dópista og kærasta Tierney.
Þættirnir, sem eru sýnd-
ir á YouTube-stöðinni WIGS,
verða 13 talsins en hver þáttur
er einungis fimm til sjö mín-
útna langur.
Að sögn Hall er um að
ræða þætti sem enginn má
missa af. „Formið er ólíkt öllu
öðru og sagan er sögð á mun
styttri tíma en þegar um sjón-
varpsþætti er að ræða. Svo er
líka kostur að ef serían slær í
gegn geta leikararnir átt sér líf
næstu fimm árin sem er ekki
hægt þegar sjónvarpsþættir
verða vinsælir,“ segir Hall sem
hefur unnið til fjölda verð-
launa bæði fyrir hlutverk sitt
í Dexter sem og í dramatísku
verðlaunaþáttunum Six Feet
Under.
Hall segir það góða til-
breytingu að leika vesaling
eftir að hafa leikið hinn
snjalla Dexter. „Ég er miklu
líkari þessum karakter. Ég er
langt frá því að vera með allt
á hreinu og finn mig meira í
þessum aumingja.“
dv.is/gulapressan
Gaurinn á planinu gerði þetta
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Algengasta trjátegund
á Íslandi
lúðra-
þeytarinn múlanum tónn eina til hækkun
rengir
-----------
tímabil
litaðist
málmur röð
bandelgurerill
þraut
íþrótta-
félag
spendýr deigt
fugl
-----------
form
49
----------
2 eins
málmur
2 eins
ánægjuna
nýleg
dv.is/gulapressan
Í holunni …
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 10. október
15.20 360 gráður Íþrótta- og mann-
lífsþáttur þar sem skyggnst
er inn í íþróttalíf landsmanna
og rifjuð upp gömul atvik úr
íþróttasögunni. Umsjónar-
menn: Einar Örn Jónsson og
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Dagskrárgerð: María Björk
Guðmundsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Þórhallur
Gunnarsson, Sigríður Péturs-
dóttir, Vera Sölvadóttir og
Guðmundur Oddur Magnússon.
Dagskrárgerð: Guðmundur Atli
Pétursson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.35 Herstöðvarlíf
(16:23) 6,7
(Army Wives)
Bandarísk
þáttaröð um
eiginkonur hermanna sem búa
saman í herstöð og leyndarmál
þeirra. Meðal leikenda eru Kim
Delaney, Catherine Bell, Sally
Pressman, Brigid Brannagh,
Sterling K. Brown og Brian
McNamara.
17.20 Einu sinni var...lífið (13:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Geymslan Fjölbreytt og
skemmtilegt barnaefni. Um-
sjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir
og Brynhildur Björnsdóttir.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
18.25 Hvunndagshetjur (1:6)
(We Can Be Heroes) Áströlsk
gamanþáttaröð um leitina að
manni ársins. Aðalhlutverk leika
Jennifer Byrne, Chris Lilley og
Mick Graham. e.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Stjórnarskráin Fréttaskýr-
ingaþáttur frá fréttastofu RÚV.
Í þættinum verður fjallað um
tillögur stjórnlagaráðs að nýrri
stjórnarskrá sem þjóðin fær að
greiða atkvæði um 20. október.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.20 Læknamiðstöðin (13:22)
21.00 Kiljan Bókaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Scott og Bailey 6,7 (8:8)
(Scott and Bailey) Bresk
þáttaröð um lögreglukonurnar
Rachel Bailey og Janet Scott í
Manchester sem rannsaka snúin
morðmál.
23.10 Winter lögregluforingi –
Síðasti veturinn, seinni hluti
(8:8) (Kommissarie Winter) e.
00.05 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle (9:22)
(Malcolm)
08:30 Ellen (17:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (4:175)
10:15 60 mínútur
11:00 Community
(14:25)
Drepfyndinn
gamanþáttur
um sjálfumglað-
an lögfræðing sem missir
lögfræðiréttindin sín og neyðist
til að setjast á ný á skólabekk.
Þar kynnist hann heldur betur
skrautlegum hópi samnem-
enda og nýtir sér óspart alla
klækina sem hann hefur lært
af lögmannsstarfinu. Með
aðalhlutverk fer John McHale
sem er mjög vaxandi stjarna
í Hollywood en meðal helstu
leikara í þáttunum er einnig
gamli góði Chevy Chase sem fer
að sjálfsögðu á kostum.
11:25 Better Of Ted (12:13)
11:50 Grey’s Anatomy (19:24)
12:35 Nágrannar
13:00 New Girl (4:24)
13:25 Gossip Girl (8:24)
14:15 The Glee Project
6,8 (2:11)
15:35 Barnatími
Stöðvar 2
16:50 Bold and the
Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (18:170)
18:23 Veður
Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In the Middle (13:22)
19:40 Modern Family (13:24)
20:05 2 Broke Girls (23:24)
20:30 Up All Night (11:24) Stór-
skemmtilegir gamanþættir
með þeim Christina Applegate
og Will Arnett (Arrested
Developement) í hlutverkum
nýbakaðra foreldra, með öllu
sem því fylgir.
20:55 Grey’s Anatomy (2:22)
21:40 True Blood 8,1 (11:12) Fjórða
þáttaröðin um forboðið
ástarævintýri gengilbeinunnar
Sookie og vampírunnar Bill en
saman þurfa þau að berjast
gegn mótlæti bæði manna
og vampíra - sem og annarra
skepna sem slást í leikinn
22:35 The Listener (10:13)
23:15 Steindinn okkar (7:8)
23:40 Revolution 6,6 (1:0) Hörku-
spennandi þættir um heim sem
missir skyndilega allt rafmagn
og þarf að læra að komast af
án þess.
00:25 Fringe (16:22)
01:10 Breaking Bad (5:13)
02:00 The Killing (3:13) (Glæpurinn)
02:45 The Killing (4:13) (Glæpurinn)
03:30 Undercovers (10:13)
04:15 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:55 90210 (14:22) (e) Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök
ungmenna í Beverly Hills. Það
er nóg um að vera hjá ríku ung-
lingunum í Beverly Hills. Emily
reynir að skemma fyrir Annie,
Navid missir álit á Adriönnu en
Naomi er í partýhugleiðingum.
16:40 Top Gear 18 (1:7) (e)
17:30 Rachael Ray
18:15 Ringer 6,8
(6:22) (e)
Bandarísk
þáttaröð um
unga konu sem flýr
örlögin og þykist vera tvíbura-
systir sín til þess að sleppa úr
klóm hættulegra glæpamanna.
Lífið er ekki dans á rósum hjá
Bridget sem reynir nú að hafa
upp á týndri vinkonu.
19:05 America’s Funniest Home
Videos (17:48) (e)
19:30 Everybody Loves Raymond
(14:25)
19:55 Will & Grace (6:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:20 My Dad is Pregnant
21:10 My Big Fat Gypsy Wedding
(5:5) Litríkir þættir um storma-
saman brúðkaupsundirbúning
sígauna í Bretlandi. Í þessum
lokaþætti kynnumst við
fordómum sem ríkja gagnvart
sígununum sem lifa á faralds-
fæti í Bretlandi. En fordómarnir
hafa viðgengst lengi og þeir
reyna að halda sig á afskekktum
stöðum. Við kynnumst Thelmu
sem þorir t.d. ekki að segja
klæðskeranum sínum frá því
hvenær hún gifti sig svo að
ekkert muni fara úrskeiðis.
22:00 CSI: Miami (3:19)
22:50 Jimmy Kimmel
23:35 Johnny Naz (2:6) (e)
00:05 The Borgias 7,9 (8:10) (e)
Einstaklega vandaðir þættir úr
smiðju Neils Jordan um valda-
mestu fjölskyldu ítölsku endur-
reisnarinnar, Borgia ættina. Það
er harmleikur í uppsiglingu í
Róm og reynir Alexander páfi að
halda völdum.
00:55 Rookie Blue (13:13) (e)
01:45 CSI (19:22) (e) Bandarískir
sakamálaþættir um störf
rannsóknardeildar lögreglunnar
í Las Vegas.
02:30 Everybody Loves Raymond
(14:25) (e)
02:55 Pepsi MAX tónlist
07:00 Þýski handboltinn (RN Löwen
- Flensburg)
17:00 Dominos deildin
18:00 Þýski handboltinn (RN Löwen
- Flensburg)
19:25 Meistaradeild Evrópu (Ajax -
Real Madrid)
21:10 Kraftasport 20012
21:55 Spænski boltinn (Barcelona -
Real Madrid)
23:40 Spænsku mörkin
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram!
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Stubbarnir
09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:50 Lukku láki
10:15 Stuðboltastelpurnar
10:40 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Ofurhetjusérsveitin
17:20 Sorry I’ve Got No Head
17:50 iCarly (15:45)
06:00 ESPN America
08:10 Justin Timberlake Open (3:4)
11:10 Golfing World
12:00 Justin Timberlake Open (3:4)
15:00 Justin Timberlake Open (3:4)
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (39:45)
19:20 LPGA Highlights (16:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(19:25)
21:35 Inside the PGA Tour (40:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (35:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason
20:30 Tölvur tækni og vísindi
21:00 Fiskikóngurinn
21:30 Veiðivaktin
ÍNN
11:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
12:55 The Painted Veil
15:00 A Fish Called Wanda
16:45 Ástríkur á Ólympíuleikunum
18:40 The Painted Veil
20:45 A Fish Called Wanda
22:30 Angels & Demons
00:50 Pride and Glory
03:00 Apocalypto
05:15 Angels & Demons
Stöð 2 Bíó
15:20 Being Liverpool
16:05 Ensku mörkin - neðri deildir
16:35 Tottenham - Aston Villa
18:20 Wigan - Everton
20:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:00 Sunnudagsmessan
22:15 Man. City - Sunderland
00:00 West Ham - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (44:175)
19:00 Ellen (18:170)
19:45 Logi í beinni
20:25 Að hætti Sigga Hall (4:18)
20:55 Curb Your Enthusiasm (8:10)
21:30 Pressa (4:6)
22:15 The Sopranos (8:13)
23:10 Ellen (18:170)
23:55 Logi í beinni
00:35 Að hætti Sigga Hall (4:18)
01:05 Curb Your Enthusiasm (8:10)
Larry.
01:40 The Sopranos (8:13)
02:35 Pressa (4:6)
03:20 Tónlistarmyndbönd
17:00 The Simpsons (25:25)
17:20 Sjáðu
17:45 The Middle (7:24)
18:10 Glee (18:22)
19:10 Friends (Vinir)Bestu vinir allra
landsmanna eru mættir aftur í
sjónvarpið!
19:35 The Simpsons (19:22)
20:00 American Dad (8:19)
20:25 How I Met Your Mother (8:22)
Þegar Lily flytur inn til Matthew
og Ted fer Ted að finnast eins
og þau séu að reyna að bola
honum út úr hans eigin íbúð.
20:50 The Cleveland Show (8:21)
21:15 Breakout Kings (8:13)
22:00 The Middle (7:24)
22:25 American Dad (8:19)
22:50 The Cleveland Show (8:21)
23:10 Breakout Kings (8:13)
23:55 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
Dexter Leikarinn segist ekkert líkur
hinum eldklára Dexter.