Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 10.–11. okTóber 2012 117. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Satis.is Ertu tilbúin fyrir það besta? Sky 500 GB HD/3D Sport / Bíómyndir / Fræðsla / Fréttir / Skemmtiþættir www. satis.is / Fákafeni 9 / S: 551-5100 / Opið mán.-föst. 10-17Satis.is Þá eru jakkafötin betri! Vill sjá Egil í netasokkabuxum n Af því tilefni að egill Helgason sér ekki mínar athugasemdir og ég ekki hans, vil ég bara segja ykkur hin- um að ég myndi helst vilja sjá hann í netasokkabuxum,“ skrifar Hildur Lilliendahl undir Facebook-færslu Illuga Jökulssonar. Illugi mærði þar söngkonuna Lady Gaga og var Egill ekki sammála honum. Sagði hann að söngkonur væru upp til hópa helst til lítið klæddar og of oft aðeins í netasokkabuxum og korsilettum. Agli er þó væntanlega ókunnugt um þessa draumóra, enda hef- ur hann lokað á Hildi á Facebook-síðu sinni. Útilokar ekki karlasýningar n Segir ekki óeðlilegt að bjóða bara konum á sýningu myndar K onum á póstlista midi.is var boðið á sérstaka konuforsýn- ingu myndarinnar Love is all you need á þriðjudag. Um er að ræða rómantíska gamanmynd sem framkvæmdastjóri Miða segir að höfði alla jafnan frekar til kvenna en karla. „Af hverju ekki bara konur,“ spyr Ólafur Thorarensen, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, aðspurð- ur af hverju eingöngu konum hafi verið boðið. „Samkvæmt því sem ég best veit er þetta mynd sem höfðar kannski frekar til kvenna en karla og því var þessi ákvörðun tekin.“ Megnið af miðunum var farið þegar blaðamaður náði tali af Ólafi og virtist vera nóg eftirspurn eft- ir þeim. Hann segir ekkert óeðli- legt að hafa sérstaka kvennasýningu þar sem myndin henti líklega kon- um frekar en körlum. „Ég sá ekkert því til fyrirstöðu að bjóða konum á þessa mynd þar sem þetta er róman- tísk gamanmynd sem yfirleitt er talin henta konum og yfirleitt fleiri konur sem horfa á svona myndir en karl- menn.“ Myndin sem um ræðir er róm- antísk gamanmynd eftir danska leikstjórann Susanne Bier, sem hefur hlotið Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn. Myndin skartar þeim Pierce Brosnan, sem er hvað best þekktur fyrir túlkun sína á James Bond, og Trine Dyrholm í aðalhlut- verkum. Ólafur heldur þeim möguleika opnum að síðar verði sérstakar for- sýningar aðeins fyrir karlmenn. „Það er ekki þar með sagt að við munum ekki bjóða einhver tímann á mynd- ir sem eru eingöngu fyrir karlmenn,“ segir hann aðspurður hvort kynja- skiptingin hafi verið rædd sérstak- lega í tengslum við forsýninguna. n Fimmtudagur Barcelona 22°C Berlín 9°C Kaupmannahöfn 10°C Ósló 6°C Stokkhólmur 7°C Helsinki 8°C Istanbúl 21°C London 13°C Madríd 18°C Moskva 8°C París 15°C Róm 21°C St. Pétursborg 7°C Tenerife 26°C Þórshöfn 9°C Helen 14 ára nemi „Jakkinn er frá ZO-ON. Ekkert annað í frásögur færandi. Ég er klædd í samræmi við veður.“ Jana Katrín 14 ára nemi Ég er í pels úr H&M og peysan er úr Next. Kjóll er úr Zöru og skórnir frá GS. Ég er bara svona sæmilega klædd.“ 6 9 9 9 9 8 8 6 57 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5 6 8 7 3 7 3 7 6 8 4 9 6 9 6 8 3 9 5 9 3 9 9 7 5 8 7 7 11 7 7 6 2 7 3 6 1 6 0 5 0 5 0 6 1 5 2 3 1 6 2 7 1 8 1 5 4 7 3 6 8 7 5 7 3 7 2 7 1 6 1 7 6 8 3 7 5 8 7 6 4 6 7 7 4 9 3 5 4 6 5 5 9 7 5 7 3 7 3 7 2 6 0 7 2 6 2 5 4 6 4 4 2 6 5 7 3 9 3 6 5 8 4 7 12 7 6 7 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Vætusamt Suðaustanátt í dag, mið- vikudag, 13–18 m/s í fyrstu SV- og V-lands, annars víða 8–15. Rigning, einkum á S-verðu landinu. Hiti 5–10 stig. Suðaustan 5–10 m/s á fimmtudag, en 10–15 við NA-ströndina fram eftir degi. Rigning og síðar skúrir, en léttir víða til N-lands síðdegis. Hiti 3–8 stig. upplýsingar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 10. október Evrópa Miðvikudagur Sunnan 3–8 og stöku skúrir. SA 5–10 síðdegis í dag. Hiti 5–10 stig. +9° +6° 7 3 08:04 18:24 Veðurtískan 10 12 12 14 22 20 9 7 7 20 27 8 8 8 20 4 6 4 6 5 4 13 4 5 6 Haustmyrkur Skammdegið herðir tökin. Passið ykkur á myrkrinu.Myndin brosnan og dyrholm Talsverð eftirspurn var eftir miðum á myndina sem skartar þeim Pierce Brosnan og Trine Dyrholm í aðalhlutverkum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.