Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 12
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000012 VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Fitjabakka 2-4 simi: 420 1000 Fitjabakka Njarðvík ódýrt bensín Starfsfólk Olís, ÓB og Bássins óskar þér gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða. H F IÐAVÖLLUM 6 - 230 KEFLAVÍK - SÍMI 421 4700 - FAX 421 3320 Sendum Suðurnesja- mönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Stórgóð skemmtun BLÓMSTRANDI Undanfarnar helgar hafa Suðurnesjamenn lagt leið sína á jóla- hlaðborð sem hafa verið haldin hvert með sinni áherslu. Á Ásbrú í Reykjanesbæ stóð Einar Bárðarson fyrir amerísku jólahlaðborði. Þar var líka í boði stórgóð skemmtun kunnra söngskemmtikrafta. Fremstur í flokki var Ragnar Bjarnason sem á myndinni að ofan tekur lagið með Þorgeiri Ástvaldssyni. Að neðan eru það þau Lísa Einarsdóttir og hinn færeyski Jogvan. Iðn að ur og list í BG-saln um Sögu sýn ing til einkuð 75 ára af mæli Iðn að ar­ manna fé lags Suð ur nesja var opn uð í lista söl um BG í Gróf nni um síð ustu helgi. Fjöl braut a skóli Suð­ ur nesja tek ur þátt í sýn­ ing unni með kynn ingu á iðn braut skól ans sem í fyrri tíð heyrði und ir iðn skóla Iðn að ar manna fé lags ins. Á sýn ing unni eru jafn framt lista verk úr eigu fé lags ins en sal ur þess var vin sælt sýn inga rými á árum áður. Sýn ing unni lýk ur sunnu- dag inn 10. jan ú ar nk. og hún verð ur opin alla daga, nema stór há tíðar dag ana, kl. 14 til 17 dag lega.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.