Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 31
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 31VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. DESEMBER 2009 Stelpu slag ur úr brúð kaupi Fíg arós var efni eins óp­ eru dúetts ÓP­hóps ins sem söng á há deg is tón leik um Tón list ar fé lags Reykja nes­ bæj ar sl. föstu dag. Jóla lög og óp eru dúett ar óm uðu í gamla bíósaln um og full ur sal ur gesta naut frá bærra tón leika. Stelpu slag ur var kannski gott orð fyr ir þessa jólatón leika því fjór ar söng-„stelp ur“ sáu um flutn ing inn með ein um herra, Kefl vík ingn um Rún ari Guð munds syni. Þær þurftu þó ekki að slást til að fá at- hygli því þær og þau öll náðu full kominni at hygli tón leika- gesta. Þau eru úr ÓP-hópn um og eru ung ir óp eru söngv ar ar. Söng kon urn ar á tón leik un um voru þær Bylgja Dís Gunn- ars dótt ir, Rósa lind Gísla dótt ir, Hörn Hrafns dótt ir og Erla Björg Kára dótt ir. Und ir leik ari var Antón ía Hevesí. Jólakveðja frá Nesvöllum Íbúar og starfsfólk á Nesvöllum senda sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Grunnskólakennarar Lausar stöður Viltu starfa í uppbyggilegu og metnaðarfullu umhverfi? Grunnskólinn í Sandgerði er glæsilegur, einsetinn og heildstæður skóli með 260 nemendum. Skólinn hefur lagt áherslu á að koma til móts við einstaklingsþarfir nemenda sinna. Mikill metnaður er lagður í markvissa lestrarkennslu og uppbyggilegan aga. Auk þess sem unnið er eftir eineltisáætlun Olweusar. Sjá nánar um skólann á www.sandgerdisskoli.is Skólinn auglýsir eftir: Grunnskólakennara til starfa frá og með áramótum 2009-2010 Almennum starfsmanni í afleysingar Umsóknarfrestur er til 31. desember 2009. Nánari upplýsingar veita: Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, skólastjóri, fanney@sandgerdi.is og í síma 899 7496 Elín Yngvadóttir, aðstoðarskólastjóri, eliny@sandgerdi.is Sími skólans er 420 7500. Nesvellir Stelpu slag ur í Duushúsum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.