Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 45

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 45
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 45VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. DESEMBER 2009 nýst ein stak ling um og fag fólki vel. Efn ið var skrif að fyr ir Hazelden í Minnesota. Einnig gáf um við út bók ina Hvað mik ið er nóg? eft ir sömu höf­ unda. Því mið ur virð ist vera að út rás ar vík ing arn ir hafi ekki les ið hana“ glott ir hann við. Þú nefn ir út rás ar vík inga. Finnst þér Ís lend ing ar hafa dreg ist úr lest inni í þess um fé lags legu áhersl um? ,,Já, mig lang ar í þessu sam­ hengi að segja frá því hvern ig þrjú átta ára börn svör­ uðu þeg ar þau voru spurð um ömm ur sín ar og afa: ,,Í göngut úr um ganga þau hæg ar og þeg ar við för um fram hjá fal leg um lauf um og orm um þá sýna þau okk ur og tala við okk ur um lit ina á blómun um. Þau segja ekki „Flýttu þér.“ Svör barn anna segja okk ur skýrt hvað börn vilja og þurfa frá okk ur. Hæg ið á ykk ur! Ver ið í nú inu! Hægt er að sjá börn in sem gjöf frá Guði í að hjálpa okk ur. Með því að skapa ástand til að sinna þeim vel erum við í leið inni hugs an lega að koma í veg fyr ir al var lega sjúk dóma hjá okk ur sjálf um. Talandi um heil brigði, þá hef ur mér þótt vanta í um ræð unni um hið ,,Nýja Ís land“ hvern ig fólk tek ur sjálft ábyrgð á eig in heil brigði og þar af leið andi sam eig in leg um heil brigðis­ kostn aði. Við erum öll í þessu sam an og gott væri að all ir legðu sitt á vog ar skál arn ar.“ Við þurf um þá líka ,,fé­ lags legt heil brigði“? ,,Einmitt. Rann sókn ir dr. Arth ur Roln ick að stoð ar seðla­ banka stjóra Minnisota fylk is sýna að eng in fjár fest ing sé sam fé lagi betri en fjár fest ing í fjöl skyld um 0­5 ára barna ­ fjár magn ið skil ar sér sext­ án falt. Hann var pró fess or við hag fræði deild há skól ans í Minnesota en deild in er ein af bestu rann sókn ar­ deild um í heim in um.“ Við glott um bæði við og telj um okk ur hafa fund ið lausn ina fyr ir bág borna þjóð. Æf ng ar dúkk ur til þjálf­ un ar og jafn rétt is fræðslu En hvað er með þess ar dúkk ur sem ung við ið spíg spor ar um með í Reykja nes bæ? Ólaf ur Grét ar bros ir breitt ,,Ég held að eng in ný fædd vera sé jafn full kom lega hjálp ar vana og manns barn ið. Við Bjarni erum el st ir í okk ar systk ina­ hóp og tók um þátt í upp eldi yngri systk ina. Nú eru tím­ arn ir breytt ir og fólk sem eign­ ast barn hef ur kannski aldrei hald ið á unga barni. Þannig að við ákváð um að leggja í þetta verk efni sem við frétt um af frá Nor egi ráð færð um við okk ur þver fag lega við hóp inn sem vinn ur með okk ur við góð við brögð. Verk efn ið felst í því að dreng ir og stúlk ur fá svo kall að Raun veru leikni barn með sé heim og fá reynslu af því að ann ast „unga barn“ all an sól ar hring inn í nokkra daga, tæki færi til að læra, gera mis tök og leið rétta þau, án þess að það hafi áhrif á raun veru legt unga barn.“ Verk efn ið hef ur einnig ver ið leið til þess að efla jafn rétt is­ fræðslu. Nem end ur úr HA, HÍ og HR hafa fjall að um verk efn ið í loka verk efn um sín um. Tveir nem ar í hjúkr­ un ar fræði við Há skól ann á Ak ur eyri, fjöll uðu um verk­ efn ið Hugs að um barn í loka verk efni sínu. Þar kom m.a. fram að verk efn ið virð ist auð velda ung ling um að gera sér raun hæf ar hug mynd ir varð andi for eldra hlut verk ið. Það sama kem ur fram í fjölda er lendra rann sókna á sama verk efni. ,,Í tíma móta loka­ verk efni hjúkr un ar fræði nema, Að lög un að móð ur hlut verki, kem ur m.a. fram að sann fær­ ing in um að móð ur hlut verk ið væri með fætt ætti stór an þátt í fæð ing ar þung lyndi. Ann ar nem inn er Guð rún Ösp Theo dórs dótt ir, nú hjúkr­ un ar fræð ing ur hjá HSS. Í Hugs að um barn verk efn inu læra ung ling ar að for eldra­ hlut verk ið er ekki með fætt.“ En nú er oft sagt að mað ur sé í raun aldrei til bú inn í for­ eldra hlut verk ið. Þetta lærist bara með reynsl unni. Er hægt að und ir búa for eldra fram tíð ar inn ar með dúkku? ,,Það er aldrei hægt að und­ ir búa fólk að fullu und ir for eldra hlut verk ið. Þau læra það helst að þetta er ekki með fædd ur eig in­ leiki. Það er skyn sam legt að gera það sem hægt er áður en á hólm inn er kom ið“. Feð ur blómstra á nám skeið inu Barn ið kom ið heim nám­ skeið ið lýt ur einmitt að því að und ir búa verð andi for eldra fyr ir for eldra hlut­ verk ið. Hvern ig kom það til? ,,Jean Cl ar ke kynnti okk ur fyr ir Gott man hjón un um höf und um nám skeiðs ins. Í fram haldi kynnt um við nám­ skeið ið fyr ir Fjöl skyldu­ og fé lags sviði Reykja nes bæj ar og Nemendur í Akurskóla glaðbeittir í „tímabundna foreldrahlutverkinu“. Það getur hjálpað verðandi pabbanum að fá nánari tilfinningu fyrir bumbunni. nið ur stað an var að Hera Ó. Ein ars dótt ir fé lags ráð gjafi og verk efn is stjóri for varn ar­ og þró un ar mála sótti leið bein­ anda þjálf un hjá stofn un Gott­ man hjón anna. Það hjálp aði okk ur af stað, þrír til við bót ar sóttu leið bein enda þjálfun ina á síð ast liðnu ári. Þá er gam an að geta þess að Kópa vog ur, Mos fells bær, Reykja vík ur­ borg og Sel tjarn ar nes bær eru önn ur sveit ar fé lög sem ákváðu að koma í kjöl far ið og bjóða for eldr um þetta nám skeið. Nám skeið ið var hald ið hér í haust og verð ur í boði aft ur á næsta ári.“ ÓB­Ráð gjöf hef ur sann ar lega tek ið þetta rann sókn ar byggða efni föst um tök um og fært það inn í ís lenskt sam fé lag. Úr verð ur suðu pott ur upp byggi­ legra verk efna með mak an um, skemmti legra um ræðna og al menn ur gæða tími með mak an um. Ég leiði hug ann að skondn um at vik um úr nám skeið inu þeg ar mað ur inn minn próf aði óléttu bumbu og hvern ig sam ræð ur gátu sprott ið upp frá nám skeið­ inu löngu eft ir að því lauk. Vin átt an efldist og við vor um bet ur í stakk búin til þess að leysa ágrein ing. Feð urn ir virt­ ust blómstra á nám skeið inu og fljót lega opn að ist flóð gátt in fyr ir um ræð ur. Mik ið var hleg ið og all ir gengu sátt ir út í rökkrið með elsk unni sinni. Nú bjóða heilsu gæslu stöðv ar upp á stutt nám skeið sem fjall ar um fæð ingu, lík am­ lega um önn un eft ir komu barns og slík hag nýt at riði. Barn ið kom ið heim fer aft ur á móti inn á hið sál ræna starf sem for eldra hlut verk ið er. Hvaða áhrif á slíkt nám skeið að hafa á para sam band ið? ,,Hæsta tíðni sam búð ar slita á Ís landi er á fyrstu fimm ár­ un um eft ir barns burð. Al gengt er, sam kvæmt rann sókn um, að feð ur séu óör ygg ir í sínu fyrsta for eldra hlut verki. Verð­ andi feð ur þurfa fræðslu til að takast á við þetta óör yggi og til að axla ábyrgð á upp­ eldi barna sinna. Verk efn ið leið bein ir for eldr um sem eru á leið inn í for eldra hlut verk ið og vilja byggja upp sterka og heil brigða fjöl skyldu. Bæði feð ur og mæð ur sem hafa tek ið þátt í nám skeið inu hafa öðl­ ast meira inn sæi í þarfi r barna sinna og bregð ast bet ur við sem um önn un ar að ili. Þetta átti sér stak lega við um feð ur.“ Stærsta gjöf n er sterkt sam band En hvern ig get ur sam fé lag ið lagt sitt af mörk um og hlúð að kom andi kyn slóð um? ,,Á þessu ári var met fjöldi fæð­ inga og í ljósi að stæðna í sam­ fé lag inu er við eig andi að all ir hugsi hvern ig þeir geti ver ið hluti af vel ferð unga barns ins og fólks ins sem var að „fæð ast í for eldra hlut verk ið“. Stærsta gjöfi n sem for eldr ar geta gefi ð barn inu sínu er sterkt sam band sín á milli. Það má segja að það sé einnig stærsta gjöfi n sem fólk get ur gefi ð sam fé lag inu því heil brigð is leg ur ávinn ing ur af sterk um hjóna­ og para sam­ bönd um er mik ill. Mér hef ur til dæm is fund ist það vera áber andi í gegn um árin hvað það er mik ið hjóna líf tengt golfíþrótt inni hér á Suð ur­ nesj um og er það mjög já kvætt fyr ir starf golf lúbbanna“. Við hrós um íþrótta starfi nu al mennt á Suð ur nesj um og Ólaf ur Grét ar leið ir hug ann að heil brigð um lífs stíl ,,Mik il­ vægt er að rækta og við halda já kvæðri sýn. Nú horfi r þjóð in fram á mikl ar efna hags leg ar þreng ing ar. Rann sókn ir sýna að 90% til vika sjúk dóma tengj­ ast streitu. Með ástund un heil brigðs lífsstíls eyk ur fólk eig in lífs gæði og einnig lækk ar það heil brigðis kostn að inn og þar með fjár hags leg ar byrð ir ný fæddra ung barna. Jól in sam­ eina okk ur sem þjóð og við get um sam ein ast um að leggja enn meiri áherslu á holl an lífsstíl. Það er eitt hvað sem fólk get ur gert og er alltaf áríð andi.“ Mynd irðu segja að nám skeið af þessu tagi væru góð fjár­ fest ing til bjartr ar fram tíð ar og heil brigð ara sam fé lags þar sem fjöl skyld an er horn steinn? ,,Held ur bet ur. Fram sækni og metn að ur starfs fólks Reykja­ nes bæj ar hef ur til dæm is skipt sköp um fyr ir mitt starf. Sagt er að eng inn sé spá mað ur í eig in landi en ég er mjög þakk lát ur fyr ir þau tæki færi sem ég hef feng ið hér í mín um heima bæ.“ Með þeim orð um kveðj umst við og boð skap ur Ólafs Grét­ ars ómar inn í að vent una. Það er von andi að boð skap ur inn hverfi ekki inn í ys og þys jó la und ir bún ings ins, held ur verði ævar andi byr und ir báða vængi þeirra fjöl skyldna sem eru að stíga sín fyrstu skref. Védís Hervör með nýfæddan son sinn, Árna Stefán Bergmann.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.