Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 43

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 43
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 43VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. DESEMBER 2009 Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keavíkur og nágrennis um kjör aðalstjórnar samkvæmt B-lið laga um stjórnarkjör og stjórnar sjómannadeildar, ásamt trúnaðarmannaráði, stjórn sjúkrasjóðs, orlofsheimilasjóðs, fræðslusjóðs og varamönnum þeirra samkvæmt lögum félagsins. Tillögum skal skila til kjörstjórnar á skrifstofu félagsins að Krossmóa 4 Reykjanesbæ í síðasasta lagi klukkan 12:00 þriðjudaginn 29. desember nk. Hverri tillögu skal fylgja stuðningsyrlýsing tilskilins ölda félagmanna samkvæmt reglugerð ASÍ þar að lútandi. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Kjörstjórn VSFK og nágrennis Í lok jan ú ar nk. mun fyrri áfangi Hljóma hall ar inn ar í Reykja nes bæ verða tek inn í notk un. Það er Stap inn, ásamt þeirri stækk un sem orð in er á hon um, lóð in og ytra út lit húss ins. Stap inn mun áfram þjóna hlut verki fé lags heim­ il is bæj ar fé lags ins eins og hann hef ur gert alla tíð, en jafn framt verð ur hann sér­ lega góð ur tón leika sal ur fyr ir stærri tón list ar við burði sem og rúm góð ur og hent­ ug ur ráð stefnu sal ur. Síð ari áfangi Hljóma hall ar inn ar verð ur svo tek inn í notk un eins fljótt og unnt er eft ir opn un fyrri áfanga. Í þeim áfanga er hús næði Tón list ar­ skól ans, minni tón leika­ og ráð stefnu sal ur, at hygl is verð popp sýn ing og Hljóma kaffi, sem verð ur bjart og fal legt veit inga­ og kaffi hús inn af sal Stapans. Ráð ist var í þetta metn að ar­ fulla verk efni, Hljóma höll ina, af fimm ástæð um. Sú sem var mest að kallandi og sem í raun ýtti þessu verk efni úr vör, var þörf n fyr ir að koma Tón list ar skóla Reykja nes bæj ar í rúm gott fram tíð ar hús næði sem hent aði hinni sér hæfðu og fjöl breyttu starf semi skól­ ans. Tón list ar skóla kennsla hef ur ver ið við lýði í sveit ar­ fé lag inu okk ar síð an 1957, eða í 52 ár og hef ur aldrei, all an þann tíma, haft hús næði til um ráða sem hæfði starf sem­ inni. Popp minja safn Ís lands er búið að vera á hrak hól um frá fyrstu tíð, en því merka safni og þeirri sögu sem það seg ir, þarf að gera við eig andi skil. Nauð syn legt var orð ið að ráð­ ast í viða mikl ar end ur bæt ur á Fé lags heim il inu Stapa. Mik il þörf var orð in fyr ir góða, stærri tón leika sali í bæj ar­ fé lag inu og að síð ustu, mik il þörf fyr ir góða ráð stefnu sali, sér stak lega í stærri kant in um. Í stað þess að hafa þessi að­ kallandi verk efni að skil in, var ákveð ið að sam eina þau und ir einu þaki með það að mark­ miði að þau myndu styrkja hvert ann að og starfa sam an sem ein heild á sviði tón list ar og ráð stefnu halds. Það hús næði sem Tón list ar­ skóli Reykja nes bæj ar mun flytja í í Hljóma höll inni, mun skapa bylt ingu fyr ir starf semi skól ans og gera hon um kleift að nýta þau tæki færi sem eru víða í menn ing ar mennt un okk ar Ís lend inga. Þessi að­ staða ásamt þeim tón leika­ söl um sem verða í Hljóma­ höll inni ­ Tón list ar skól an um, mun valda straum hvörf um í að stöðu tón list ar menn ing ar á Ís landi. Góð að staða verð ur í Hljóma höll inni til upp töku úr báð um söl um húss ins en í því sam bandi mun vel búið Tón ver Tón l ist ar skól ans gegna lyk il hlut verki. Auk þess verða ljós leið ara teng ing ar á nokkrum stöð um. Það er gam an að geta þess að Rík is­ út varp ið hef ur sýnt áhuga á því að nýta sér Hljóma höll ina til út send inga á stór um við­ burð um. Síð an ætti að vera sér lega áhuga vert fyr ir ráð stefnu að­ ila að horfa til Hljóma hall ar­ inn ar, þar sem hönn un húss­ ins mið ar að því að sal irn ir og hluti Tón list ar skól ans nýt ist til ráð stefnu halds. Öfl­ ugt veislu eld hús Stapans og kaffi hús ið Hljóma kaffi munu renna stoð um und ir það að að il ar komi með ráð stefn ur í Hljóma höll ina. Hér hef ég rak ið í stór um drátt um þá hús næð is legu að­ stöðu sem skap ast með til­ komu Hljóma hall ar inn ar. En Hljóma höll in verð ur ann að og meira en bara hús og að staða. Hljóma höll in verð ur stórt og metn að ar fullt tón list ar verk­ efni sem mun teygja anga sína um allt svið tón list ar inn ar, m.a. með sam starfi við hina ýmsu að ila og stofn an ir inn an tón list ar geirans hér lend is sem og er lend is. Hljóma höll in og Tón list ar skóli Reykja nes bæj ar verð ur vett vang ur þar sem tón list ar menn í Reykja nes bæ og víð ar geta sam ein ast í fram kvæmd metn að ar fullra tón list ar við burða. Tón list­ ar nem end ur í Reykja nes bæ munu geta stund að nám sitt og kenn ar ar skól ans starf sitt, við bestu hugs an leg ar að­ stæð ur. Njótend um tón list ar, sjálf um hlust end un um, verð ur gert hátt und ir höfði í Hljóma­ höll inni, en eins og áður seg ir verða þar tveir mjög góð ir tón leika sal ir. Áhuga fólk um tón list mun því geta not ið lif­ andi tón list ar flutn ings af öllu tagi við afar góð ar að stæð ur. Áhuga fólk um popp­ og rokktón list geta not ið líf ns í Hljóma höll inni við skoð un og upp lif un á ein stakri popp­ sýn ingu, þar sem gest ir fá að upp lifa popp­ og rokktón list­ ina í áhuga verðri teng ingu við rokk sög una. Popp sýn­ ing in verð ur því afar að gengi­ leg fyr ir íbúa Reykja nes bæj ar um leið og hún verð ur hluti af ferða manna dag skrá Reykja­ ness. Með þessu er ver ið að sýna sögu rokks ins og Popp­ minja safni Ís lands til hlýði lega virð ingu. Það er hverju sam fé lagi afar mik il vægt að skapa þá um­ gjörð um menn ingu þess sem hæf ir, og með til komu Hljóma hall ar inn ar er ver ið að renna styrk ari stoð um und ir starfs vett vang tón list ar manna eins og kenn ara, flytj enda og tón skálda. Með því er ver ið að styrkja og efla tón list sem at vinnu grein í Reykja nes bæ og um leið tón list ar mennt un­ ina. Hljóma höll in ­ Tón list ar­ skóli Reykja nes bæj ar mun því verða einn af mátt ar stólp um Reykja nes bæj ar í menn ing ar­ tengdri at vinnu starf semi. Það er trú mín að í Hljóma­ höll inni skap ist ið andi mann­ líf, sam of ð fal legu og áhuga­ verðu tón list ar um hverf, öllu sam fé lag inu hér til hags bóta og menn ing ar auka. Har ald ur Árni Har alds son skóla stjóri Tón list ar skóla Reykja nes bæj ar og verk­ efn is stjóri Hljóma hall ar f.h. Reykja nes bæj ar Hljóma höll in - höll tæki færa

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.