Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 25
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 25VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. DESEMBER 2009 Marta Eiríksdóttir TexTi & myndir Fyrir BLÓmSTrAndi mAnnLÍF skýt ur Hrafn hild ur Geirs dótt ir inn í. „Mér finnst ró andi að setj ast við víð sjánna og rann­ saka sýni, mað ur lær ir slök un ef mað ur kann það ekki þeg ar hing að er kom ið í vinnu“, seg ir Sig rún Har alds dótt ir. All ar níu kon urn ar sjá um að flokka og greina í ætt ir en síð an taka líf ræð ing ar við og rann saka enn frek ar. Þær rann saka m.a. inn yfli fiska og margt margt fleira. Þær eru að und ir búa og ein falda verk líf ræð inga og segj ast hafa lært heil mik ið í starfi nu án þess þó að vera með neina sér staka líf ræði mennt un en reynsl an hef ur kennt þeim meira en margt ann að. Það má orð ið fletta upp í þeim sem hafa unn ið hér lengst ef þú vilt fá fróð leiksmola um ein stak ar líf ver ur því þær búa að dýr mætri visku um líf­ ríki sjáv ar og jafn vel sveita. Ein stakt verk efni á heims mæli kvarða Rann sókn ar verk efn ið Botn­ dýr á Ís lands mið um hófst árið 1992 og er lík lega eitt stærsta verk efni sinn ar teg und ar sem unn ið er að í heim in um. Það mið ar að því að skrá setja botn dýra teg und ir í sjón um inn an ís lenskr ar efna hags­ lög sögu, sem spann ar nærri 800 þús und fer kíló metra haf svæði, skráð er út breiðsla þeirra, magn og hugs an leg áhrif ým issa um hverfi s þátta á dýr in stór og smá. Mark­ mið ið er að byggja upp góð an gagna grunn sem nýta má til marg vís legra verk efna sem tengj ast vernd un og skyn­ sam legri nýt ingu líf rík is ins í hafi nu og vökt un þess. „Þeg ar far ið var í Kára hnúka­ virkj un þá feng um við það verk efni að flokka vegna rann sókna á líf ríki sjáv ar út­ fyr ir Aust fjörð um. Tek in voru sýni og líf ræð ing ar fengu þau flokk uð frá okk ur en sýn in verða síð ar bor in sam an við nýrri sýni til að at huga áhrif virkj un ar inn ar á líf ríki sjáv ar und an strönd um Ís lands aust­ an meg in“, seg ir Guð björg. „Stund um finnst manni þetta ekk ert ganga en samt vinnst ótrú lega mik ið und an okk ur, þetta er bara svo smátt og við þurf um að lesa öll nöfn líf vera á lat ínu, ekk ert er á ís lensku. Við þurf um einnig að merkja hverja ein ustu krukku vel“, seg ir Hrafn hild ur. Hún seg ir að stund um bjóð ist þeim óvænt ar vís inda ferð ir út á rúm sjó með líf ræð ing um og það sé óg ur lega gam an. Þeg ar þær eru spurð ar út í fé lags lífi ð á vinnu staðn um þá segj ast þær passa vel upp á það. „Já, já við erum með hangi kjöt í des em ber og litlu jól með mök um okk ar, jóla pakk ar og hvað eina. Svo ger um við margt sam an, við vor um að koma úr óvissu ferð um dag inn þar sem við fór um í Fljóts hlíð ina að heim sækja fyrr um prest okk ar hérna, hann séra Ön und. Við erum með á árs há tíð Sand gerð is­ bæj ar og fáum að taka þátt í öllu sem bæj ar starfs mönn um býðst“, seg ir Guð björg og hún seg ir að þær séu með frá bæra yfi r menn í stöð inni, al veg ynd is lega ljúfl inga. Ynd is leg ir yf r menn Þá lá bein ast við að taka yfi r mann inn góða tali og spyrja hann út í starf sem ina, Guð mund ur Víð ir Helga son heit ir mað ur inn og er líf­ fræð ing ur, einn af þeim sem átti hug mynd ina að þess ari rann sókn ar stöð árið 1992. „Já, verk efn ið geng ur út á það að rann saka botn dýr frá 20 metra dýpi og allt nið ur í 3000 metra, þar sem dýpst er aust an meg in við land ið okk ar. Við erum einnig með er lend sýni og rann sök um þau. Svo eru önn ur send er­ lend is því við ráð um ekki yfir þekk ingu á öll um sýn um“, seg ir Guð mund ur Víð ir. Að spurð ur út í starfs stúlk­ urn ar sín ar þá seg ir hann, „Já, þær eru mjög reynd ar og vand virk ar, ég er ánægð ur með þær. Það býr mik il reynsla í kon un um níu, sem hér starfa, ómet an leg þekk ing. Það er von andi að við fáum að halda áfram þessu starfi nú á nið ur skurð ar tím um. Það eru blik ur á lofti. Botn dýra verk­ efni er að ljúka og óljóst um verk efni á næsta ári og fjár­ mögn un stöðv ar inn ar. Þetta er við kvæmt starf og alls ekki gott að leggja það nið ur, varla hægt því all ar líf ver urn ar sem þú sérð hérna í krukk um út um allt færu for görð um, fyr ir utan alla þá þekk ingu sem býr í starfs fólk inu hérna í gegn um 17 ár“, seg ir Guð­ mund ur Víð ir al var leg ur. Blaða mað ur kveð ur þenn an ein staka vinnu stað og held ur út í hressandi rign ing una. Mað ur verð ur stolt ur þeg ar hugs að er til þess að í litl um bæ nið ur við sjó á Ís landi er vís inda starf unn ið á heims­ mæli kvarða. Von andi sjá yfi r völd sér fært að halda áfram þessu stór merki lega vís inda starfi okk ar Ís lend inga. Lagrimas Flóra Valtýsson Kristín Jónasdóttir. Sigrún Haraldsdóttir. Sólrún Bragadóttir. Guðmundur Víðir Helgason. Sigurjóna Þórhallsdóttir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.