Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 36
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000036 VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Betri innlánsvextir - kynntu þér málið á spkef.is www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001 Á fundi stjórn ar Sam taka at vinnu lífs ins ný ver ið var Grím ur Sæ mund­ sen, for stjóri Bláa lóns ins, kjör inn vara­ for mað ur SA. Grím ur sit ur í stjórn SA fyr ir hönd Sam taka ferða þjón ust unn ar (SAF) ásamt því að eiga sæti í fram­ kvæmda stjórn SA. Grím ur hef ur sinnt fjöl mörg um trún að ar störf um bæði fyr ir SAF og SA. Vil mund ur Jós efs son var áður vara for­ mað ur SA en hann gegn ir nú for mennsku í sam tök un um. Grím ur vara for­ mað ur SA Byggða safn Reykja nes­bæj ar hef ur tek ið sam an mynd ir sem sýna brot úr at­ vinnu sögu bæj ar ins. Þær eru til sýn is sem glæru sýn ing í Báta sal Gríms Karls son ar í Duus hús um. Mynd irn ar spanna yfir eina öld, þar má m.a sjá fal leg ar mynd ir af nýja göngu stígn um sem ligg ur með fram strönd­ inni frá í Innri­Njarð vík að smá báta höfn inni í Gróf. Með al ann ars eru mynd ir af gömlu hleðsl unni sem Sím on Ei ríks son hlóð með­ fram sjón um um alda mót in 1900 og einnig eru mynd ir af nýju sjó varn ar görð un um sem gerð ir voru um hund rað árum seinna. Mynd irn ar l iggja einnig frammi í möppu í Duus hús um þar sem ósk að er eft ir að íbú ar skrifi nöfn við fólk og staði. Mynda sýn ing in er hluti af verk efni sem Byggða safn Reykja nes bæj ar hef ur stað ið fyr ir á und an förn um árum, þar sem leit að er til íbúa bæj­ ar ins um upp lýs ing ar um staði og nöfn á fólki í ljós mynda­ safni Reykja nes bæj ar. Duus hús in eru opin alla virka daga frá kl. 11:00 ­ 17:00, um helg ar kl. 13:00 ­ 17:00 Eng­ inn að gangs eyr ir. Sag an við strand lengj una

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.