Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 21
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 21VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. DESEMBER 2009 fleiri kass ar úr geymsl unni og rétt fyr ir jól in fer jóla land ið okk ar upp. Á Þor láks messu­ nótt setj um við upp mik ið og lit ríkt loft skraut í holið sem vek ur alltaf mikla kátínu hjá litlu köll un um okk ar þeg ar þeir vakna á að fanga dag. Svo end um við á því að skreyta jóla tréð á Þor láks messu. Hvert er að þínu mati jóla lag allra jóla laga? White Christmas Hef urðu feng ið kart­ öflu í skó inn? Nei, en lengi vel kom eng­ inn jóla sveinn á mitt heim ili. Ég hefði senni lega fagn að kart öflu á þeim tíma. Hvað gef ur þú marg ar jóla gjaf r? 10 Hver er upp á halds smáköku sort in þín? Vanillu hring ir og Sör­ urn ar spari. Þór unn Bene dikts dótt ir yf r hjúkr un ar fræð ing ur Hvað kem ur þér í jóla skap? Upp haf að­ ventu og jóla­ skreyti gleði ná­ granna minna og bónd ans. Byrj ar þú snemma að und ir búa jól in? Já, í hug an um. Hvert er að þínu mati jóla lag allra jóla laga? Ef ég nenni með Helga Björns syni Hef urðu feng ið kart­ öflu í skó inn? Nei, ég slapp fyr ir horn en ekki börn in mín! Hvað gef ur þú marg ar jóla gjaf r? 14 jóla gjaf r Hver er upp á halds smáköku sort in þín? Hálf mán ar með sveskjusultu. Jólalukku Víkurfrétta færðu í 17 verslunum og þjónustufyrirtækjum í Reykjanesbæ ef þú verslar fyrir 4000 krónur eða meira.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.