Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 41

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 41
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 41VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. DESEMBER 2009 Marta Eiríksdóttir TexTi & myndir Fyrir BLÓmSTrAndi mAnnLÍF feng um bara svar frá Hót el Örk, sem vildi ráða okk ur í vinnu. Svo hing að kom um við tvær dansk ar stelp ur. Hefði ég ekki kom ið hing að þá hefði ég ekki eign ast allt sem ég á í dag hérna, mann inn minn Kára og syn ina okk ar tvo og þetta hús hér í Sand gerði“, seg ir hún. En þau búa í sér lega fal legu nýju húsi, sem hús bónd inn byggði sjálf ur með góðri að stoð. Þau búa beint á móti æsku heim­ ili Kára. Ör lagadís ir spunnu skemmti leg an vef í lífi Lísu og Kára. Hátíðlegri jól á Íslandi Lísa hafði unn ið nokk ur sum ur á hót el inu þeg ar hún kynnt ist Kára í gegn um sam­ eig in leg an vin. Ég var búin að ákveða að fara heim til Dan­ merk ur en svo fór hann bara með mér í nokkra mán uði en Kára lík aði ekki nógu vel þar í landi á þess um tíma og við ákváð um að koma sam an hing að aft ur. Og hér bý ég og er rosa lega ánægð. Ég elti ást­ ina mína“, seg ir Lísa bros andi. Hún seg ir mjög gott að búa á Ís landi, hér sé svo mik il nátt­ úra og ró legt. „Mér finnst svo mik il nátt úra í kring um mig hérna, ég horfi út um glugg­ ann og horfi á mó ann og alla nátt úr una. Loft ið er hreint hérna og nátt úr an svo fal leg. Foss ar finnst mér æð is leg ir! Það er bara svo margt gott við Ís land. Jól in eru miklu há tíð­ legri hér en í Dan mörku og gam an hvað hefð ir eru sterk ar hjá mörg um. All ir í spari­ föt á að fanga dags kvöld, all ir að borða klukk an sex og þá kveikj um við einnig á jóla­ trénu, ekki fyrr, þó það sé búið að standa skreytt í nokkra daga. Jóla kveðj urn ar í út varp­ inu, hangi kjöts lykt in og svo eru jól in í hálf an mán uð hér en í Dan mörku eru þau búin ann an dag jóla. Þá er far ið að skreyta þar fyr ir gamlárs kvöld. Hér eru jól in svo lengi“, seg ir Lísa og er greini lega ánægð hér á landi. Gleðilega hátíð Við óskum Suðurnesjamönnum gleðilegrar hátíðar og gæfuríks komandi árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Kveðja, starfsfólk Íslandsbanka í Reykjanesbæ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.