Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 20
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000020 VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Haf þór Barði Birg is son tóm stunda full trúi Reykja nes bæj ar Hvað kem ur þér í jóla skap? Börn in mín, að sjá og upp lifa jólastemmn­ ingu þeirra. Byrj ar þú snemma að und ir búa jól in? Und ir bún ing ur inn er að mestu á herð um konn un ar, þó pakka ég inn nokkrum gjöf um og hef þann hátt á að pakka inn þeg ar Þor­ láks messu tón leik ar Bubba Morthens eru í út varp inu. Hvert er að þínu mati jóla lag allra jóla laga? Ég hlakka svo til með Svölu Björg vins og svo er Ef ég nenni með Helga Björns­ syni ætíð of ar lega í huga. Hef urðu feng ið kart­ öflu í skó inn? Ekki svo ég muni, en mig rámar í mandar ín ur... en börn in mín hafa feng ið svo­ leið is leið indi í skó inn. Hvað gef ur þú marg ar jóla gjaf r? Það er nokk ur slatti. Hver er upp á halds smáköku sort in þín? Er bara ekk ert hrif­ inn af smákök um. Þor steinn Gunn ars son upp lýs inga- og þró un ar- full trúi Grinda vík ur bæj ar Hvað kem ur þér í jóla skap? Söru kök urn ar henn ar Rósu minn ar, jóla­ spenn an í krökk un um og ýms ar upp á kom ur í leik skól an um, grunn skól­ an um og tón list ar skól an um á að vent unni. Þeg ar jóla svein­ arn ir koma svo einn af öðr um til byggða er taum laus jóla­ skemmt un á hverj um degi. Byrj ar þú snemma að und ir búa jól in? Nei, bara svona í með al lagi. Reynd ar finnst krökk un um mín um ég vera ansi snemma í því að hengja upp útiser í­ urn ar en svo hefst hefð bund­ inn und ir bún ing ur á fyrsta sunnu degi að vent unn ar. Jóla gjafi rn ar kaup um við jöfn um hönd um á að vent­ unni, ég er ekki spennt ur að kaupa þær að sumri til! Hvert er að þínu mati jóla lag allra jóla laga? Það er eng in spurn ing að það er „Ó helga nótt“, sér­ stak lega í flutn ingi sænska hetju ten órs ins Jussi Björl­ ing. Ég fæ gæsa húð í hvert skipti sem ég heyri Björl ing syngja lag ið en upp tak an er frá miðri síð ustu öld og hægt að nálg ast hana á Youtu be. Hef urðu feng ið kart­ öflu í skó inn? Nei nei, ég var alltaf svo stillt ur og prúð ur. Þeg ar ég var orð inn full orð inn og kynnt ist jóla svein un um bet ur bann aði ég þeim að gefa krökk un um mín um kart öflu í skó inn þótt þó hefðu far ið eitt hvað að­ eins yfir strik ið, þeir senda frek ar smá orð send ingu með gjöfi nni í skó inn. Hvað gef ur þú marg ar jóla gjaf r? Ég veit ekki hvað telst marg ar jóla gjafi r og er ekk­ ert að velta mér sér stak lega upp úr því. Mér finnst alltaf sælla að gefa en þiggja. Hver er upp á halds smáköku sort in þín? Söru kök urn ar henn ar Rósu bera af. Þær eru hættu lega góð ar og það þýð ir ekk­ ert að fela þær fyr ir mér, ég renn alltaf á lykt ina... Jón Ey steins son fyrr um sýslu mað ur í Kefla vík Hvað kem ur þér í jóla skap? Sæl gæt­ iskúlu gerð með barna­ börn un um Byrj ar þú snemma að und ir búa jól in? Já. Hvert er að þínu mati jóla lag allra jóla laga? Heims um ból. Hef urðu feng ið kart­ öflu í skó inn? Held að þessi sið ur hafi ekki ver ið til stað ar þeg ar ég var barn, en ég hefði ör ugg­ lega feng ið marg ar kart öfl ur ef þetta hefði tíðkast þá. Hvað gef ur þú marg ar jóla gjaf r? Þær eru víst orðn ar 23 því alltaf fjölg ar barna börn un um mér til mik ill ar ánægju. Hver er upp á halds smáköku sort in þín? Kókos draum ur. Brynja Að al bergs dótt ir leik skóla stjóri Vest ur bergi Hvað kem ur þér í jóla skap? Jóla lög in og snjór inn koma mér í jóla skap, eng in spurn ing með það, það skemm ir ekki að fá svona jóla korta veð ur með jóla lög­ un um, jafn fall inn snjór í logni og jóla lög in hljóma und ir. Byrj ar þú snemma að und ir búa jól in? Und ir bún ing ur hefst á að­ ventu hvorki fyrr né seinna. Hvert er að þínu mati jóla lag allra jóla laga? Yfir fann hvíta jörð með Pálma Gunn ars er geysi fal legt en mjög erfitt að velja bara eitt! Hef urðu feng ið kart­ öflu í skó inn? Aldrei feng ið kart­ öflu í skó inn! Hvað gef ur þú marg ar jóla gjaf r? Gjafi rn ar eru um það bil 10 tals ins, all ar jafn mik il væg ar! Hver er upp á halds smáköku sort in þín? Ekki mik ið fyr ir smákök ur en súkkulaði bita kök urn ar henn ar mömmu klikka ekki! Selma Hrönn Mar íu dótt ir kerf s fræð ing ur og rit höf und ur Hvað kem ur þér í jóla skap? Glað legt og hlý legt við mót bæj ar búa, jóla­ skreyt ing ar, jóla lög, bjarm­ inn af jóla­ ilm kert um, bæk ur, snjór, ilm ur af greni tré, mandar ín ur, hangi kjöts­ ilm ur og ár leg ferð okk ar fjöl skyld unn ar í Hauka­ dals skóg í des em ber. Byrj ar þú snemma að und ir búa jól in? Við byrj um yfi r leitt að skreyta fyrsta í að ventu. Þá fara úti­ ljós in upp og að ventu ljós ið og Ge org Jen sen skraut ið á sinn stað. Næstu daga á eft ir koma

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.