Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 17.12.2009, Blaðsíða 27
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 27VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. DESEMBER 2009 Óskum öllum íbúum Reykjaness gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Starfsfólk Securitas Reykjanesi á Ljósanótt 2009 Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Starfsfólk Securitas Reykjanesi Mamma vildi ég það? Tvö börn voru tek in tali mitt í hama gang in um og þau spurð út í gjaf irn ar. Krist ín Embla Magn ús dótt ir var spurð fyr ir hvern hún væri eig in lega að pakka þess um jóla gjöf um inn. „Þetta er handa stelpu, sem á heima langt langt í burtu. Bangsa og dúkku. Þeir á ekki neitt dót“, svar aði Krist ín Embla. Þeg ar hún var spurð hvort hún fengi dót í jóla­ gjöf sjálf, þá svar aði hún með kannski og horfði á mömmu sína, sem brosti til henn ar. Jón Garð ar Arn ars son var næst spurð ur hverj um hann væri að senda jóla gjöf í skó­ kassa? „Stelpa í Úkra ínu, já líka strák“, svar ar Jón Garð ar, þeg ar hann var spurð ur hvort hann hafi al veg vilj að gefa gjaf r frá sjálf um sér, þá leit hann á mömmu sína og spurði; „Tímd um við því?“ og mamm an jánk aði og sagði að hann hefði gef ð bolta, svo svar aði hann eft ir að hafa ráð­ fært sig við mömmu sína til að rifja bet ur upp og hún svar aði já, já „já, mig lang aði það“. Þau voru mörg börn in, sem voru vilj ug að gefa frá sér en heyra mátti smá væl í ein­ hverj um þeg ar á hólm inn var kom ið. Þarna var t.d. ein lít il sem tímdi ekki að gefa inni­ skóna sína, sem voru samt orðn ir allt of litl ir, henni fannst þetta eitt hvað erfitt þeg ar á reyndi en svo gat mamma tal að hana til og sú litla gaf gömlu inni skóna frá sér. Börn eru svo mik il krútt, þau eru oft mikl ir lífs spek ing ar og stund um svo fynd in án þess að ætla sér það. Hlakka til sjálf að eign ast barna börn, svo ég geti hlust að á þess ar elsk ur oft ar. Dá sam legt!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.